Morgunblaðið - 10.01.2003, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 10.01.2003, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 2003 47 ÞAÐ þótti mörgum tímabært að það kæmi út safnplata með Nirvana, en heildstætt safn leit loksins ljós síðasta haust og hefur selst vel. Nirvana er talin ein áhrifarík- asta rokksveit síðastliðinna tuttugu ára eða svo og í kjölfar plötunnar Nevermind (’91) sigldi neðanjarð- arrokk hraðbyri upp á yfirborðið. Einfalt, ástríðufullt og grípandi pönkrokk sveitarinnar hefur enda reynst endalaus uppspretta ungmenna sem setja í samband fyrsta sinni inni í bílskúr. Safnplatan, sem einfaldlega heitir Nirvana, inniheld- ur lög af þremur breiðskífum Nirvana (Bleach frá ’89, Nevermind frá ’91 og In Utero ’93) en einnig eru lög af plötunni Incesticide sem ber safn sjaldgæfra laga og hér eru líka upptökur úr sjónvarpsþættinum„MTV Unplugged“ sem komu út á plötunni MTV Unplugged in New York. Af lögum sem prýða Nirvana má t.d. nefna hið ódauðlega „Smells like Teen Spirit“ en önnur lög af Nevermind eru „Come as You Are“, „In Bloom“ og „Lithium“. Eitt lag er þá af fyrstu plötunni og af In Utero koma „Heart-Shaped Box“, „Pennyroyal Tea“ og hið umdeilda „Rape Me“ sem var hugsað sem fyrsta smáskífulagið en titillinn þótti of umdeilanlegur. Órafmagnaðir tónleikar Nirvana fyrir MTV eru í dag álitnir sögulegur viðburður og hér má finna magnaðar útgáfur Cobains og félaga af „All Apologies“, „The Man Who Sold The World“ og „Where Did You Sleep Last Night“. Rúsínan í pylsuendanum, eða öllu heldur pylsubyrjuninni, þar sem þetta er fyrsta lag disksins, er svo síðasta lagið sem Cobain hljóðritaði, „You Know You’re Right“. Safnplata Nirvana vinsæl Nirvana, eins og hún var skipuð á mektarárunum: Krist Novoselic, Kurt Cobain og Dave Grohl. Eilíft algleymi www.regnboginn. is Sýnd kl. 6.30 og 10.30. Sýnd kl. 6.30, 8.30 og 10.30. Hverfisgötu  551 9000 Nýr og betri „Turnarnir gnæfa yfir bestu myndir ársins“ SV. MBL ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 1/2HK DV „Besta mynd ársins“ FBL YFIR 60.000 GESTIR Á 13 DÖGUM Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.12 ára Frumsýning DV RadíóX “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i YFIR 60.000 GESTIR STÆRSTA BONDMYND ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI FRÁ FRAMLEIÐENDUM LEON OG LE FEMME NIKITA Fantaflottur spennutryllir með ofurtöffaranum Jason Stratham úr Snatch Hraði , spenna og slagsmál í svölustu mynd ársins. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 8 og 10.30. B. i. 12 ára. Sýnd kl. 5.30, 7, 9 og 10.30. Sýnd kl. 6 með íslensku tali. Stórkostlegt ævintýri frá Disney byggt á hinu sígilda og geysivinsælu ævintýri um GullEyjuna eftir Robert Louis Stevenson „Turnarnir gnæfa yfir bestu myndir ársins“ SV. MBL ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 1/2HK DV „Besta mynd ársins“ FBL “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i RadíóX DV YFIR 60.000 GESTIR Á 13 DÖGUM YFIR 60.000 GESTIR STÆRSTA BONDMYND ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI Útsala Enn meiri ver›lækkun. Fyrstur kemur, fyrstur fær. Smáralind • Lækjargötu 2a 522 8383 • 561 6500 ÍS L E N S K A A U G L Ý S IN G A S T O F A N / S IA .I S T O P 1 9 8 2 6 0 1 / 2 0 0 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.