Morgunblaðið - 14.02.2003, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 14.02.2003, Qupperneq 63
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2003 63 Finnsk bókmenntakynning Norræna húsinu, laugardaginn, 15. febrúar, kl. 16-18 Rithöfundurinn Petri Tamminen les upp úr verkum sínum (á sænsku). Sari Päivärinne sendikennari í finnsku við Háskóla Íslands og Hannele Jyrkkä upplýsingafulltrúi í FILI kynna nýjar finnskar bókmenntir (á sænsku). Sendiráð Finnlands býður upp á léttar veitingar í hléinu. Dagskráin er styrkt af Norrænu ráðherranefndinni - Samstarfsnefnd um Norðurlandafræðslu erlendis. Ókeypis aðgangur. http://www.nordice.is/          ! "#  $   ""- " " " - - - !- $- #- "- - -      !"#   $%&!'"   +.    /    0 ) 1/.  2  ()* + 3 3  ,- " ! +    $  ,- # !   , ./001 , 231. 4(  , . ( / 5/ /- ! ! ! !     # # # # % % % % +   3 3$ 3 3" 3 3 3 3 3 3# 3 3 3! 3      ( 4    +.   55 6   .      *    7  ###  * ' ##! 2 '    55 6   .     3  6       !  016   24  .  3 * $8 1   6      7   9 '  %      4 :     %     . + 3   1  9         *  3  +  +.     7  *       (    # 3  *            / 314() 27 ;9  55 6    4  2   89 (-/ 89 (-/ 89 (-/ (:6+;26 <= /;26 6/(:   6+/)7+6  >:( ?//6 ? A,3B <(( C , /0 3 " # $ "  8 8! 8" $  8 8 7  *   7  *   6  7  6  6  /  6  < / 6  < /  =663, / D( 6 $/) " =E #=4= &2   ( 6/ D )= <( 2 2  ;(  8 "   =   8 8 8 +  6  ' 6  6  6    6  ' 6  + * 6  + * ' 6  ' 6  >  #& <F( = > =F , ((:+ G0( >= D ?(E = 93F ' 4= # %  8 8 8 8 8 ' 6  ' 6  < / 6   ' 6  + * + * /' 6  6  ' 6  //4/ .  3 % 1    3  +.        7  3  7  *        (  /      >1/4/  $% 1 3 +       9 3  7  *       (        55 *   !   #/4/  +.  .   7  *  9  + 3  %  %    %$ 1 *%  3   7 3  7  *       (    !   % A-+/4/ .  ) 9     .    (  + 6 * )   & & "# $"# %# &# $&# '# '# '# "# &# &# SÖNGVAKEPPNI Sjónvarpsins verður haldin í Háskólabíói á laug- ardaginn og sýnd þaðan í beinni út- sendingu. Í þættinum Bak við tjöld- in ætlar At-fólkið Sigrún Ósk og Villi að skyggnast á bak við tjöldin og fylgjast með undirbúningi keppninnar. Rætt verður við flytj- endur og lagahöfunda og aðra sem að keppninni koma og ýmsum spurningum er að keppninni snúa varpað fram. Í ár keppa fimmtán lög til úrslita en 204 lög bárust í keppnina. Sigurlaunin eru réttur til þess að keppa fyrir Íslands hönd í Evróvisjón, Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva, sem haldin verður í Lettlandi 24. maí. Um dag- skrárgerð sjá Helgi Jóhannesson og Hjördís Unnur Másdóttir. Þátt- urinn er klukkan 21.35 í kvöld og því vel við hæfi að dusta rykið af gamla evróvisjóngallanum, skella Icy á fóninn og láta sér líða vel. At fer á bak við Evróvisjóntjöldin Þátttakendur í Evróvisjón 2003. Undirbúningur á fullu ÚTVARP/SJÓNVARP BANDARÍSKA kvikmyndin Pol- lock er fyrsta leikstjórnarverkefni leikarans góðkunna Ed Harris og verður sýnd kl. 22.10 í Sjónvarpinu í kvöld. Myndin þykir afbragðsvel heppnuð og hefur Harris verið lof- aður í hástert fyrir þetta afrek sitt. Myndin er sannsöguleg og fjallar um stormasama ævi hins byltingarkennda listmálara Jack- son Pollock, sem kom slettumál- verkinu á kortið um og eftir 1940. Sannkölluð leikaramynd, studd dramatískri undiröldu. EKKI missa af… … litríka listamann- inum Ed Harris sem Jackson Pollock. SJÓNVARPSSTÖÐVARNAR keppast við að skemmta fólki við kassann á síðkvöldum, ekki síst um helgar. Stöð 2 ætlar ekki að svíkjast undan hlutverkinu í kvöld því klukkan 23.25 er mynd- in Myrkraverur (Pitch Black) á dagskrá. Um er að ræða spennumynd, í anda Alien-myndanna, sem kem- ur rækilega á óvart. Myndin er ennfremur ábyrg fyrir því að hafa komið leikaranum Vin Dies- el á kortið. Leikstjórinn David Twohy er ekki ókunnugur geimverum. Hann gerði handrit og leikstýrði The Arrival þar sem Charlie Sheen fór með aðalhlutverk og hann skrifaði handrit þriðju myndarinnar í fyrrnefndri Alien- syrpu. Myndin fjallar um geimskip, sem nauðlendir á dularfullri plán- etu. Á meðal farþega sem lifa lendinguna af er dæmdur morð- ingi, lögreglumaður og heittrúað- ur múslimi. Ekkert líf virðist þrífast á plán- etunni en þegar frá líður finna þau mannvistarleifar og eiga í höggi við kvikindi sem búa í hellum neðanjarðar og virðast ekki þola sólarljósið. Spennan eykst síðan þegar strandaglóp- arnir komast að því að sólmyrkvi er í vændum sem gerir kvikind- unum neðanjarðar kleift að koma upp á yfirborðið. Myrkraver- ur á stjá Vin Diesel í hlutverki Riddicks.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.