Morgunblaðið - 14.02.2003, Síða 63

Morgunblaðið - 14.02.2003, Síða 63
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2003 63 Finnsk bókmenntakynning Norræna húsinu, laugardaginn, 15. febrúar, kl. 16-18 Rithöfundurinn Petri Tamminen les upp úr verkum sínum (á sænsku). Sari Päivärinne sendikennari í finnsku við Háskóla Íslands og Hannele Jyrkkä upplýsingafulltrúi í FILI kynna nýjar finnskar bókmenntir (á sænsku). Sendiráð Finnlands býður upp á léttar veitingar í hléinu. Dagskráin er styrkt af Norrænu ráðherranefndinni - Samstarfsnefnd um Norðurlandafræðslu erlendis. Ókeypis aðgangur. http://www.nordice.is/          ! "#  $   ""- " " " - - - !- $- #- "- - -      !"#   $%&!'"   +.    /    0 ) 1/.  2  ()* + 3 3  ,- " ! +    $  ,- # !   , ./001 , 231. 4(  , . ( / 5/ /- ! ! ! !     # # # # % % % % +   3 3$ 3 3" 3 3 3 3 3 3# 3 3 3! 3      ( 4    +.   55 6   .      *    7  ###  * ' ##! 2 '    55 6   .     3  6       !  016   24  .  3 * $8 1   6      7   9 '  %      4 :     %     . + 3   1  9         *  3  +  +.     7  *       (    # 3  *            / 314() 27 ;9  55 6    4  2   89 (-/ 89 (-/ 89 (-/ (:6+;26 <= /;26 6/(:   6+/)7+6  >:( ?//6 ? A,3B <(( C , /0 3 " # $ "  8 8! 8" $  8 8 7  *   7  *   6  7  6  6  /  6  < / 6  < /  =663, / D( 6 $/) " =E #=4= &2   ( 6/ D )= <( 2 2  ;(  8 "   =   8 8 8 +  6  ' 6  6  6    6  ' 6  + * 6  + * ' 6  ' 6  >  #& <F( = > =F , ((:+ G0( >= D ?(E = 93F ' 4= # %  8 8 8 8 8 ' 6  ' 6  < / 6   ' 6  + * + * /' 6  6  ' 6  //4/ .  3 % 1    3  +.        7  3  7  *        (  /      >1/4/  $% 1 3 +       9 3  7  *       (        55 *   !   #/4/  +.  .   7  *  9  + 3  %  %    %$ 1 *%  3   7 3  7  *       (    !   % A-+/4/ .  ) 9     .    (  + 6 * )   & & "# $"# %# &# $&# '# '# '# "# &# &# SÖNGVAKEPPNI Sjónvarpsins verður haldin í Háskólabíói á laug- ardaginn og sýnd þaðan í beinni út- sendingu. Í þættinum Bak við tjöld- in ætlar At-fólkið Sigrún Ósk og Villi að skyggnast á bak við tjöldin og fylgjast með undirbúningi keppninnar. Rætt verður við flytj- endur og lagahöfunda og aðra sem að keppninni koma og ýmsum spurningum er að keppninni snúa varpað fram. Í ár keppa fimmtán lög til úrslita en 204 lög bárust í keppnina. Sigurlaunin eru réttur til þess að keppa fyrir Íslands hönd í Evróvisjón, Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva, sem haldin verður í Lettlandi 24. maí. Um dag- skrárgerð sjá Helgi Jóhannesson og Hjördís Unnur Másdóttir. Þátt- urinn er klukkan 21.35 í kvöld og því vel við hæfi að dusta rykið af gamla evróvisjóngallanum, skella Icy á fóninn og láta sér líða vel. At fer á bak við Evróvisjóntjöldin Þátttakendur í Evróvisjón 2003. Undirbúningur á fullu ÚTVARP/SJÓNVARP BANDARÍSKA kvikmyndin Pol- lock er fyrsta leikstjórnarverkefni leikarans góðkunna Ed Harris og verður sýnd kl. 22.10 í Sjónvarpinu í kvöld. Myndin þykir afbragðsvel heppnuð og hefur Harris verið lof- aður í hástert fyrir þetta afrek sitt. Myndin er sannsöguleg og fjallar um stormasama ævi hins byltingarkennda listmálara Jack- son Pollock, sem kom slettumál- verkinu á kortið um og eftir 1940. Sannkölluð leikaramynd, studd dramatískri undiröldu. EKKI missa af… … litríka listamann- inum Ed Harris sem Jackson Pollock. SJÓNVARPSSTÖÐVARNAR keppast við að skemmta fólki við kassann á síðkvöldum, ekki síst um helgar. Stöð 2 ætlar ekki að svíkjast undan hlutverkinu í kvöld því klukkan 23.25 er mynd- in Myrkraverur (Pitch Black) á dagskrá. Um er að ræða spennumynd, í anda Alien-myndanna, sem kem- ur rækilega á óvart. Myndin er ennfremur ábyrg fyrir því að hafa komið leikaranum Vin Dies- el á kortið. Leikstjórinn David Twohy er ekki ókunnugur geimverum. Hann gerði handrit og leikstýrði The Arrival þar sem Charlie Sheen fór með aðalhlutverk og hann skrifaði handrit þriðju myndarinnar í fyrrnefndri Alien- syrpu. Myndin fjallar um geimskip, sem nauðlendir á dularfullri plán- etu. Á meðal farþega sem lifa lendinguna af er dæmdur morð- ingi, lögreglumaður og heittrúað- ur múslimi. Ekkert líf virðist þrífast á plán- etunni en þegar frá líður finna þau mannvistarleifar og eiga í höggi við kvikindi sem búa í hellum neðanjarðar og virðast ekki þola sólarljósið. Spennan eykst síðan þegar strandaglóp- arnir komast að því að sólmyrkvi er í vændum sem gerir kvikind- unum neðanjarðar kleift að koma upp á yfirborðið. Myrkraver- ur á stjá Vin Diesel í hlutverki Riddicks.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.