Morgunblaðið - 04.03.2003, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 04.03.2003, Blaðsíða 36
MINNINGAR 36 ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10–14 í neðri safnaðarsal kirkjunn- ar. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12. Að lokinni bænastund gefst þátttakendum kostur á léttum hádegisverði. Samvera foreldra ungra barna kl. 14 í neðri safn- aðarsal. Tólf spora fundur í kvöld kl. 19. Opinn bænafundur á sama tíma, fyrsta þriðjudag hvers mánaðar. Bústaðakirkja: TTT – æskulýðsstarf fyr- ir 10–12 ára kl. 17. Grensáskirkja: Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Orgelleikur, ritningarlestur, altaris- ganga, fyrirbænir. Léttur málsverður að samverustund lokinni. 10–12 ára starf KFUM & K kl. 17. Hallgrímskirkja: Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Eldri- borgarastarf kl. 13. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Laugarneskirkja: Fullorðinsfræðsla kl. 20. Bjarni Karlsson sóknarprestur talar. Yfirskrift næstu fjögurra tíma er þessi: „Eigum við hugsjón?“ Unnið verður í hópum að stefnumótun kirkjunnar í samvinnu við Öddu Steinu Björnsdóttur, verkefnastjóra á Biskupsstofu. Gengið inn um dyr á austurgafli kirkjunnar. Öll- um opið og gaman að taka þátt. (Sjá fréttatilkynningu). Þriðjudagur með Þor- valdi kl. 21. Lofgjörðarstund þar sem Þorvaldur Halldórsson leiðir söng við undirleik Gunnars Gunnarssonar, en sóknarprestur flytur Guðs orð og bæn. Fyrirbænastund kl. 21.30 í umsjá Mar- grétar Scheving, sálgæsluþjóns og hennar samstarfsfólks. (Sjá síðu 650 í Textavarpi). Neskirkja: Fermingarfræðsla kl. 15. Litli námskeið kl. 19–22. Æskulýðsfélag í Rimaskóla kl. 20–22, fyrir unglinga í 8. bekk. Æskulýðsfélag í Grafarvogskirkju kl. 20–22, fyrir unglinga í 9. og 10. bekk. Hjallakirkja: Prédikunarklúbbur presta kl. 9.15. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Kóræfing kl. 19.45. Biblíuleshópur kl. 20. Kópavogskirkja: Foreldramorgunn í dag kl. 10–12 í safnaðarheimilinu Borgum. Lindakirkja: Kl. 10. Mömmumorgunn í safnaðarheimili Lindasóknar, Uppsölum 3. Seljakirkja: Mömmumorgunn. Opið hús milli kl. 10 og 12. Kaffi og spjall. Bibl- íulestur kl. 19.30. Æskulýðsfundur fyrir 13 ára unglinga (fermingarbörn) kl. 20. Vídalínskirkja. Opið hús fyrir eldri borg- ara í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 13–16 á vegum kirkjunnar. Spilað og spjallað. Helgistund kl. 16. Fjölbreytt æskulýðsstarf fyrir 9–12 ára stúlkur í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 17.30– 18.30 í umsjón KFUK. Víðistaðakirkja. Barnastarf fyrir 8–9 ára börn í dag kl. 17. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10– 12 ára börn í safnaðarheimilinu Strand- bergi, Vonarhöfn frá kl. 17–18.30. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 7–9 ára börn kl. 16.30–18. Æskulýðs- starf 8. og 9. bekkur kl. 20–22. Lágafellskirkja, barnastarf. Kirkjukrakk- ar í Lágafellsskóla í dag fyrir 6–7 ára börn kl. 13.15 og 8–9 ára börn kl. 14.30. Umsjón Þórdís djákni. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 15 Kirkjuprakkarar, 6–8 ára krakkar í kirkjunni. Undirbúa fyrirhugaða vett- vangsferð. Sr. Þorvaldur Víðisson og leiðtogarnir. Keflavíkurkirkja. Fermingarundirbúningur hefst að nýju í Kirkjulundi kl. 14.30–15.10, 8. B í Holtaskóla & 8. I.M. í Myllubakka. kl. 15.15–15.55, 8. A í Holtaskola & 8. B í Myllubakkaskóla. „Úr heimi bænarinnar“ eftir Ole Hal- lesby kl. 20–22. Umsjón með bænahópnum hafa Laufey Gísladóttir og Sigfús Baldvin Ingvason. Einnig verður komið saman í heima- húsum. Heitt verður á könnunni. Grindavíkurkirkja. Foreldramorgnar alla þriðjudaga kl. 10–12. Hveragerðiskirkja. Kl. 10 foreldramorg- unn. Guðný Gísladóttir fjallar um svefn- venjur barna. Borgarneskirkja. Helgistund í kirkjunni kl. 18.30–19. Þorlákskirkja. Fermingarfræðsla í dag kl. 13.40. Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir velkomnir. Kefas. Brauðsbrotning og bænastund kl. 20.30. Allir velkomnir. Aðaldeild KFUK, Holtavegi 28. Fundur kl. 20. „Biblíulestur“ í umsjá sr. Lárusar Halldórssonar. Allar konur vel- komnar. Akureyrarkirkja. Morgunsöngur kl. 9. Fermingarfræðsla kl. 15.30. Hópur 1 (8.A Brekkuskóla og 8.A Lundarskóla). Glerárkirkja. Kyrrðar- og tilbeiðslustund verður í kirkjunni kl. 18.10. Safnaðarstarf kórinn – kór eldri borgara kl. 16.30. Stjórnandi Inga J. Backman. Allir vel- komnir. Foreldramorgunn miðvikudag kl. 10–12. Fræðsla í höndum Jónu Dóru Kristinsdóttur, ljósmóður hjá Mæðra- vernd. Umsjón Elínborg Lárusdóttir. Háteigskirkja, eldri borgarar. Á morgun er stutt messa, fyrirbænastund, kl. 11. Súpa og brauð kl. 12. Brids kl. 13. Árbæjarkirkja: Foreldramorgunn í safn- aðarheimilinu kl.10–12. Hittumst, kynn- umst, fræðumst. Kl. 16.15–17.15. STN – Starf fyrir 7–9 ára börn. Breiðholtskirkja: Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu kl.18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstím- um hans. Digraneskirkja: Kirkjustarf aldraðra hefst kl. 11.15 með leikfimi ÍAK. Sprengidagsmatur, helgistund sr. Magn- ús Guðjónsson, samvera, Guðrún Berg- þórsdóttir hefur orðið, kaffi. KFUM & KFUK í Digraneskirkju fyrir 10–12 ára krakka kl. 17–18.15. Fræðslusalur op- inn fyrir leiki frá 16.30. Unglingakór Digraneskirkju kl 17–19. Alfa námskeið kl.19. (sjá nánar : www.digranes- kirkja.is). Fella- og Hólakirkja: Mömmu/foreldra- morgnar kl. 10–12 í umsjón Lilju G. Hallgrímsdóttur djákna fyrir aðstandend- ur barna undir grunnskólaaldri – mömmur, pabbar, afar og ömmur – öll velkomin með eða án barna. Kaffi, djús, spjall og notalegheit í góðu um- hverfi kirkjunnar. Starf fyrir 11–12 ára stúlkur kl. 16.30. Grafarvogskirkja: „Opið hús“ fyrir eldri borgara kl. 13.30–16. Helgistund, handavinna, spil og spjall. Kaffiveitingar og alltaf eitthvað gott með kaffinu. Alfa- Morgunblaðið/Kristinn Kirkjan í Mosfellsdal. Minningarkort Krabbameinsfélagsins 540 1990 krabb.is/minning Lokað Lokað í dag frá kl. 12.00 vegna útfarar MAGNÚSAR ÓLAFS- SONAR fyrrv. forstjóra. Fasteignamat ríkisins, Reykjavík, Borgarnesi, Akureyri, Egilsstöðum og Selfossi. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og lang- ömmu, STEINUNNAR JÓHANNSDÓTTUR fyrrverandi kennara. Kristinn Hauksson, Helga Friðriksdóttir, Sigurlaug Hauksdóttir, Sigurjón Kristófersson, Vigfús Haukur Hauksson, Helga L. Valdimarsdóttir, Anna Aradóttir, barnabörn og langömmubörn. Systir okkar, SÓLVEIG JÓNSDÓTTIR frá Patreksfirði, Dalbraut 27, Reykjavík, lést sunnudaginn 2. mars. Útförin verður auglýst síðar. Fyrir hönd aðstandenda, Hafliði Jónsson, Björgvin Jónsson. Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, dóttir, tengdamóðir og amma, ANNA ALFONSDÓTTIR, Starhólma 16, Kópavogi, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðviku- daginn 5. mars kl. 13.30. Harry Sampsted, Alfons Sigurður Kristinsson, Gerður Aagot Árnadóttir, Hannes Ómar Sampsted, Eygló Íris Oddsdóttir, Bergsveinn Sampsted, Hrönn Sveinsdóttir, Alfons Oddsson og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, vináttu og hlýhug við andlát og útför ástkærs eigin- manns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, GUNNLAUGS JÓNASSONAR, Hæðargötu 5, Njarðvík. Anna Þórðardóttir, Laufey Gunnlaugsdóttir, Sigurður Jensson, Sveinbjörg Gunnlaugsdóttir, Friðbjörn Júlíusson, Bylgja Gunnlaugsdóttir, Sverrir H. Geirmundsson, Borgar Már Gunnlaugsson og barnabörn. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinar- hug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, GUNNARS ÞORSTEINSSONAR, Máshólum 1. Stuðningur ykkar er okkur mikill styrkur. Arndís Eva Bjarnadóttir, Bjarni Gunnarsson, Rósa Maggý Grétarsdóttir, Þórir Gunnarsson, Svandís B. Björgvinsdóttir, Gunnar Gunnarsson, Sólveig Kristín Sigurðardóttir og barnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu okkur samúð við andlát og útför elskulegs eigi- nmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, ARNÓRS AÐALSTEINS GUÐLAUGSSONAR frá Tindum, til heimilis á Digranesheiði 5, Kópavogi. Sérstakar þakkir til heimahjúkrunar Kópavogs og starfsfólks deilda 14E og 12G fyrir góða og hlýja umönnun. Svanfríður Ingunn Arnkelsdóttir, Arnór Heiðar Arnórsson, Margrét Jónsdóttir, Þuríður Sveinbjörg Arnórsdóttir, Gunnlaugur Gunnlaugsson, Guðbjörn Arnórsson, barnabörn og langafabarn. Bróðir okkar, LOGI ÁSGEIRSSON, lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi sunnudaginn 2. mars. Svanhildur Jakobsdóttir, Sigurður Jakobsson. Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, KRISTINN SIGMUNDSSON fyrrum bóndi á Arnarhóli, lést á Kjarnalundi laugardaginn 1. mars. Jarðarförin verður auglýst síðar. Hörður Kristinsson, Sigrún B. Sigurðardóttir, Magnús Kristinsson, Brigitte Kristinsson, Hallmundur Kristinsson, Anna Lilja Harðardóttir, Kristinn Örn Kristinsson, Lilja Hjaltadóttir, barnabörn og barnabarnabörn. KIRKJUSTARF Elskuleg systir mín og frænka okkar, GUÐRÚN GUÐBRANDSDÓTTIR fyrrv. ljósmóðir frá Spágilsstöðum, síðast til heimilis á Skjóli, hjúkrunarheimili, lést laugardaginn 1. mars. Jarðarförin auglýst síðar. Guðríður Guðbrandsdóttir, Sigríður Markúsdóttir, Jón Markússon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.