Morgunblaðið - 04.03.2003, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 04.03.2003, Blaðsíða 46
ÍÞRÓTTIR 46 ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Kennaraháskóli: ÍS - Reynir S.............19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Grindavík - Haukar 105:80 Íþróttahúsið Grindavík, úrvalsdeild karla, Intersport-deildin, mánudaginn 3. mars 2003. Gangur leiksins: 2:4, 2:15, 12:15, 29:26, 29:36, 44:38, 58:49, 66:54, 74:59, 86:59, 97:76, 105:80. Stig Grindavíkur: Helgi Jónas Guðfinnsson 31, Páll Axel Vilbergsson 18, Guðlaugur Eyjólfsson 18, Predrag Pramenko 15, Guð- mundur Bragason 10, Guðmundur Ásgeirs- son 7, Jóhann Ólafsson 4, Nökkvi Már Jóns- son 2. Fráköst: 30 í vörn - 14 í sókn. Stig Hauka: Stevie Johnson 25, Sævar Har- aldsson 18, Halldór Kristmannsson 9, Þórð- ur Gunnþórsson 9, Predrag Bojovic 7, Ottó Þórsson 5, Ingvar Guðjónsson 5, Vilhjálmur Steinarsson 2. Fráköst: 22 í vörn - 14 í sókn. Villur: Grindavík 16 - Haukar 20. Dómarar: Helgi Bragason og Rúnar B. Gíslason. Áhorfendur: Um 300. Staðan: Grindavík 21 17 4 1960:1771 34 Keflavík 21 16 5 2105:1760 32 KR 21 15 6 1874:1721 30 Haukar 21 14 7 1892:1817 28 Njarðvík 21 12 9 1742:1755 24 Tindastóll 21 11 10 1871:1868 22 ÍR 21 10 10 1819:1874 21 Snæfell 21 8 12 1680:1694 17 Breiðablik 21 7 14 1890:1974 14 Hamar 21 7 14 1897:2046 14 Skallagrímur 21 4 17 1725:1924 8 Valur 21 4 17 1697:1948 8 NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: New Jersey – Utah ................................90:91 Cleveland -Orlando ..............................76:102 Toronto – Boston..................................104:92 Milwaukee – Atlanta ............................120:93 Minnesota – New York..........................99:90 Houston – San Antonio..........................88:97 Miami – Washington..............................93:83 Denver – Philadelphia .........................94:100 Portland – Detroit ................................103:86 Staðan: Austurdeildin: Atlantshafsriðill: New Jersey..........................60 38 22 63.3% Philadelphia.........................58 34 24 58,6% Boston ..................................59 33 26 55,9% Washington .........................59 29 30 49,2% Orlando ...................................60 30 30 50% New York.............................59 25 34 42,4% Miami ...................................59 20 39 33,9% Miðriðill: Indiana .................................59 38 21 64,4% Detroit....................................6 37 23 61,7% New Orleans........................61 34 27 55,7% Milwaukee ...........................59 29 30 49,2% Atlanta .................................60 22 38 36,7% Chicago ................................61 21 40 34,4% Toronto ................................56 18 38 32,1% Cleveland .............................59 11 48 18,6% Vesturdeildin: Miðvesturriðill: Dallas ...................................59 45 14 76,3% San Antonio .........................58 41 17 70,7% Minnesota ............................61 40 21 65,6% Utah......................................59 34 25 57,6% Houston................................59 30 29 50,8% Memphis .................................58 18 40 31% Denver ....................................60 12 48 20% Kyrrahafsriðill: Sacramento..........................60 41 19 68,3% Portland ...............................59 39 20 66,1% LA Lakers ...........................58 32 26 55,2% Phoenix ................................59 31 28 52,5% Golden State ........................59 29 30 49,2% Seattle ..................................58 27 31 46,6% LA Clippers .........................58 19 39 32,8% KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót kvenna EFRI DEILD: Breiðablik - Stjarnan ............................... 8:0 Elín Anna Steinarsdóttir 3, Lilja Sigur- geirsdóttir, Vilfríður Sæþórsdóttir, Anna Þorsteinsdóttir, Silja Þórðardóttir, Inga Lára Jónsdóttir 1. Staðan: KR 2 2 0 0 20:2 6 Breiðablik 1 1 0 0 8:0 3 Valur 1 1 0 0 8:1 3 Stjarnan 2 0 0 2 1:17 0 Þróttur/Haukar 2 0 0 2 2:19 0 England Úrvalsdeild: Aston Villa - Birmingham ....................... 0:2 Stan Lazaridis 74., Geoff Horsfield 77. Rauð spjöld: Dion Dublin 50., Jóhannes Karl 81. Staðan: Arsenal 29 19 6 4 64:30 63 Man. Utd 28 16 7 5 45:26 55 Newcastle 28 17 4 7 47:33 55 Everton 29 14 7 8 38:34 49 Chelsea 29 13 9 7 50:31 48 Charlton 29 13 6 10 39:36 45 Liverpool 28 11 10 7 39:28 43 Blackburn 29 11 10 8 35:32 43 Tottenham 29 12 7 10 41:40 43 Southampton 29 11 9 9 30:28 42 Man. City 29 11 5 13 39:44 38 Fulham 29 10 7 12 33:35 37 Middlesbro 28 9 8 11 34:32 35 Aston Villa 29 10 5 14 31:34 35 Leeds 28 10 4 14 34:37 34 Birmingham 29 8 8 13 27:41 32 Bolton 28 5 11 12 31:45 26 West Ham 29 6 8 15 32:53 26 WBA 29 5 6 18 21:44 21 Sunderland 29 4 7 18 19:46 19 BLAK Nato - Fylkir...............................................3:2 (24:26, 25:22, 17:25, 26:24, 15:13) Staðan: Þróttur N. 14 14 0 42:8 42 KA 16 12 4 39:17 39 HK 14 7 7 26:21 26 Fylkir 15 4 11 18:33 16 Nato 13 3 10 15:34 15 Þróttur R. 14 3 11 13:37 13 BORÐTENNIS Íslandsmótið Meistaraflokkur karla: 1. Guðmundur E. Stephensen, Víkingi 2. Markús Árnason, Víkingi Meistaraflokkur kvenna: 1. Halldóra Ólafs, Víkingi 2. Aldís Rún Lárusdóttir, KR Tvenndarkeppni: 1. Guðmundur E. Stephensen og Halldóra Ólafs, Víkingi 2. Kjartan Briem og Aldís Rún Lárusdóttir, KR Tvíliðaleikur karla: 1. Guðmundur E. Stephensen og Markús Árnason, Víkingi 2. Kjartan Briem, KR og Sigurður Jónsson, Víkingi 3.–4. Matthías Stephensen/Óli Páll Geirs- son, Víkingi og Kristján Jónasson/Bjarni Bjarnason, Víkingi. Tvíliðaleikur kvenna: 1. Halldóra Ólafs, Víkingi og Kristín Ásta Hjálmarsdóttir, KR. 2. Aldís Rún Lárusdóttir og Guðrún G. Björnsdóttir, KR 3.–4. Magnea Ólafs, Víkingi /Sunna Jóns- dóttir, Ösp og Gyða Guðmundsdóttir/Ás- laug Reynisdóttir, Ösp 1. flokkur karla: 1. Magnús K. Magnússon, Víkingi 2. Emil Pálsson, Víkingi 3.–4. Ragnar Ragnarsson, Erninum og Sölvi Pétursson, Víkingi 1. flokkur kvenna: 1. Magnea Ólafs, Víkingi 2. Gyða Guðmundsdóttir, Ösp 3.–4. Hulda Pétursdóttir, Nes og Sunna Jónsdóttir, Ösp 2. flokkur karla: 1. Ágúst Jónasson, Stjörnunni 2. Davíð Teitsson, Víkingi 3.–4. Hlöðver Hlöðversson, KR og Ólafur Páll Geirsson, KR 2. flokkur kvenna: 1. Erla Ívarsdóttir, Víkingi 2. Ásta Laufey Sigurðardóttir, Dímon 3. Guðrún Ólafsdóttir, Ösp SKÍÐI Bikarmót SKÍ Hermannsmótið á Akureyri Svig kvenna, 1. mars: Björgvin Björgvinsson, Dalvík ..........1.30,08 Steinn Sigurðsson, Ármanni ..............1.31.20 Ingver Steinarsson, SKA ...................1.32,05 Svig kvenna, 1. mars: Hrefna Dagbjartsdóttir, SKA............1.43,60 Guðrún J. Arinbjarnard., Víkingi ......1.45,20 Harpa Dögg Kjartandsóttir, BBL ....1.45,68 Svig karla, 2. mars: Ingvar Steinarsson, SKA ...................1.35,11 Orri Pétursson, Ármanni....................1.37,79 Sveinn Brynjólfsson, Dalvík ..............1.39,18 Svig kvenna, 2. mars: Hrefna Dagbjartsdóttir, SKA............1.37.56 Arna Arnardóttir, SKA ......................1.39.48 Harpa Dögg Kjartandsóttir, BBL ....1.39.50 FIMLEIKAR Bikarmót FSÍ: Piltar: Gerpla ....................................................169,75 Ármann ...................................................165,6 2. þrep: Ármann .................................................266,45 Gerpla ......................................................265,3 3. þrep: Gerpla ......................................................268,6 Ármann ...................................................257,2 4. þrep: Gerpla A ................................................278,45 Ármann A................................................272,3 Gerpla B ................................................265,15 Stúlkur: Grótta ....................................................92,621 Gerpla ....................................................84,218 Björk......................................................80,871 2. þrep: Gerpla ....................................................86,568 Björk......................................................79,716 Ármann .................................................73,718 3. þrep: Gerpla ......................................................138,7 Ármann .................................................107,82 4. þrep: Gerpla ..................................................143,376 Akureyri ..............................................133,245 Stjarnan.................................................128,51 5. þrep: Gerpla ..................................................140,764 Björk....................................................133,024 Rán.......................................................130,331 Í KVÖLD JÓHANNES Karl Guðjónsson fékk að líta rauða spjaldið á 80. mínútu þegar lið hans, Aston Villa, beið lægri hlut fyrir Birmingham, 2:0, á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Jó- hannes Karl braut illa á Matthew Upson og hefði með réttu átt að fá rauða spjaldið en dómarinn veitti Jóhannesi gula spjaldið öðru sinni og þar með fór rauða spjaldið á loft. Jóhannes Karl var ekki eini leikmaður Villa sem fékk reisupassann því Dion Dublin var sendur í bað á 50. mínútu fyrir að skalla Robbie Savage viljandi í andlitið. Birmingham gerði út um leikinn á síðasta stundarfjórðungnum. Stan Lazaridis skoraði fyrra markið á 74. mínútu og fjór- um mínútum síðar bætti varamaðurinn Geoff Horsfiled við öðru marki eftir mistök Peters Eckel- manns, markvarðar Aston Villa. Talsverð ólæti brutust út á Villa Park og í tvígang hlupu æstir stuðningsmenn liðanna inn á völlinn. Jóhannes Karl sá rautt Reuters Jóhannes Karl Guðjónsson í baráttu við Frakkann Christophe Dugarry í leik Aston Villa og Birmingham í gærkvöld. Wenger sagði að Arsenal ættieftir að leika níu leiki og flest- ir þeirra væru afar erfiðir. „Við eig- um fjóra leiki eftir á heimavelli og einn þeirra er viðureign gegn Man- chester United – afar þýðingarmikil. Þá á leikmenn United einnig eftir að sækja Newcastle heim, þannig að þeir eiga tvo afar erfiða leiki fram- undan.“ Alan Curbishley, knattspyrnu- stjóri Charlton, sagði eftir leikinn að sínir menn hefðu ekki átt möguleika gegn Arsenal, sem leikur frábæra knattspyrnu. „Við ræddum um það inni í búningsklefa, að Arsenal-liðið væri nú svipað og Liverpool og Man- chester United, þegar liðin unnu nær alla bikara ár eftir ár. Arsenal hefur náð að byggja upp frábært lið. Leik- menn liðanna sem koma hér á Hig- hbury, gera sér grein fyrir því að þeir eru búnir að tapa – þegar þeir ganga út úr langferðabifreiðinni með töskuna sína. Við urðum að játa okk- ur sigraða af ofjörlum okkar og vor- um heppnir að fá ekki fleiri mörk á okkur,“ sagði Curbishley. Arsenal hefur átta stiga forskot á Manchester United og Newcastle, en þau eiga einn leik til góða, sem verða leiknir annað kvöld – Man. Utd fær Leeds þá í heimsókn og leik- menn Newcastle bregða sér til Middlesbrough. Við skulum renna yfir þá leiki sem liðin eiga eftir að að leika. Arsenal Blackburn – Arsenal Arsenal – Evertron Aston Villa – Arsenal Arsenal – Southampton Middlesbrough – Arsenal Arsenal – Manchester United Bolton – Arsenal Arsenal – Leeds Sunderland – Arsenal Manchester United Manchester United – Leeds Aston Villa – Manchester United Manchester United – Fulham Manchester United – Liverpool Newcastle – Manchester United Manchester United – Blackburn Arsenal – Manchester United Tottenham – Manchester United Manchester United – Cherlton Everton – Manchester United Newcastle Middlesbrough – Newcastle Charlton – Newcastle Newcastle – Blackburn Everton – Newcastle Newcastle – Manchester United Fulham – Newcastle Newcastle – Aston Villa Sunderland – Newcastle Newcastle – Birmingham WBA – Newcastle Arsenal, Manchester United og Newcastle berjast um meistaratitilinn á Englandi Fjörugur loka- sprettur er framundan Reuters Francis Jeffers, miðherji Arsenal, fagnar marki sínu gegn Charlton. Hann hefur skorað fimm mörk í þeim sex leikjum sem hann hefur byrjað inná í vetur. ARSENE Wenger, knatt- spyrnustjóri Arsenal, var ánægður með sína menn í leiknum gegn Charlton og sagði að þeir hefðu tekið stórt skref í átt að meistaratitlinum, en leik- menn hans stefndu einnig á bikarinn og Evrópubikarinn. Wenger sagði að leikmenn Newcastle væru nú til alls lík- legir á lokasprettinum. „Þeir hafa verið að leika vel og skor- að mikið af mörkum. Þá gefa leikmenn Manchester United ekkert eftir á lokasprettinum. Það er ánægulegt að vera með átta stiga forskot, en við gerum okkur grein fyrir að það er hættulegt að sofna á verðinum. „Mínir menn sýndu það gegn Charlton að það ætla þeir ekki að gera – þeir gáfu allt sem þeir áttu í leikinn og léku vel.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.