Morgunblaðið - 04.03.2003, Side 46
ÍÞRÓTTIR
46 ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ
ÚRSLIT
KÖRFUKNATTLEIKUR
1. deild karla:
Kennaraháskóli: ÍS - Reynir S.............19.30
KÖRFUKNATTLEIKUR
Grindavík - Haukar 105:80
Íþróttahúsið Grindavík, úrvalsdeild karla,
Intersport-deildin, mánudaginn 3. mars
2003.
Gangur leiksins: 2:4, 2:15, 12:15, 29:26,
29:36, 44:38, 58:49, 66:54, 74:59, 86:59,
97:76, 105:80.
Stig Grindavíkur: Helgi Jónas Guðfinnsson
31, Páll Axel Vilbergsson 18, Guðlaugur
Eyjólfsson 18, Predrag Pramenko 15, Guð-
mundur Bragason 10, Guðmundur Ásgeirs-
son 7, Jóhann Ólafsson 4, Nökkvi Már Jóns-
son 2.
Fráköst: 30 í vörn - 14 í sókn.
Stig Hauka: Stevie Johnson 25, Sævar Har-
aldsson 18, Halldór Kristmannsson 9, Þórð-
ur Gunnþórsson 9, Predrag Bojovic 7, Ottó
Þórsson 5, Ingvar Guðjónsson 5, Vilhjálmur
Steinarsson 2.
Fráköst: 22 í vörn - 14 í sókn.
Villur: Grindavík 16 - Haukar 20.
Dómarar: Helgi Bragason og Rúnar B.
Gíslason.
Áhorfendur: Um 300.
Staðan:
Grindavík 21 17 4 1960:1771 34
Keflavík 21 16 5 2105:1760 32
KR 21 15 6 1874:1721 30
Haukar 21 14 7 1892:1817 28
Njarðvík 21 12 9 1742:1755 24
Tindastóll 21 11 10 1871:1868 22
ÍR 21 10 10 1819:1874 21
Snæfell 21 8 12 1680:1694 17
Breiðablik 21 7 14 1890:1974 14
Hamar 21 7 14 1897:2046 14
Skallagrímur 21 4 17 1725:1924 8
Valur 21 4 17 1697:1948 8
NBA-deildin
Leikir í fyrrinótt:
New Jersey – Utah ................................90:91
Cleveland -Orlando ..............................76:102
Toronto – Boston..................................104:92
Milwaukee – Atlanta ............................120:93
Minnesota – New York..........................99:90
Houston – San Antonio..........................88:97
Miami – Washington..............................93:83
Denver – Philadelphia .........................94:100
Portland – Detroit ................................103:86
Staðan:
Austurdeildin:
Atlantshafsriðill:
New Jersey..........................60 38 22 63.3%
Philadelphia.........................58 34 24 58,6%
Boston ..................................59 33 26 55,9%
Washington .........................59 29 30 49,2%
Orlando ...................................60 30 30 50%
New York.............................59 25 34 42,4%
Miami ...................................59 20 39 33,9%
Miðriðill:
Indiana .................................59 38 21 64,4%
Detroit....................................6 37 23 61,7%
New Orleans........................61 34 27 55,7%
Milwaukee ...........................59 29 30 49,2%
Atlanta .................................60 22 38 36,7%
Chicago ................................61 21 40 34,4%
Toronto ................................56 18 38 32,1%
Cleveland .............................59 11 48 18,6%
Vesturdeildin:
Miðvesturriðill:
Dallas ...................................59 45 14 76,3%
San Antonio .........................58 41 17 70,7%
Minnesota ............................61 40 21 65,6%
Utah......................................59 34 25 57,6%
Houston................................59 30 29 50,8%
Memphis .................................58 18 40 31%
Denver ....................................60 12 48 20%
Kyrrahafsriðill:
Sacramento..........................60 41 19 68,3%
Portland ...............................59 39 20 66,1%
LA Lakers ...........................58 32 26 55,2%
Phoenix ................................59 31 28 52,5%
Golden State ........................59 29 30 49,2%
Seattle ..................................58 27 31 46,6%
LA Clippers .........................58 19 39 32,8%
KNATTSPYRNA
Reykjavíkurmót kvenna
EFRI DEILD:
Breiðablik - Stjarnan ............................... 8:0
Elín Anna Steinarsdóttir 3, Lilja Sigur-
geirsdóttir, Vilfríður Sæþórsdóttir, Anna
Þorsteinsdóttir, Silja Þórðardóttir, Inga
Lára Jónsdóttir 1.
Staðan:
KR 2 2 0 0 20:2 6
Breiðablik 1 1 0 0 8:0 3
Valur 1 1 0 0 8:1 3
Stjarnan 2 0 0 2 1:17 0
Þróttur/Haukar 2 0 0 2 2:19 0
England
Úrvalsdeild:
Aston Villa - Birmingham ....................... 0:2
Stan Lazaridis 74., Geoff Horsfield 77. Rauð
spjöld: Dion Dublin 50., Jóhannes Karl 81.
Staðan:
Arsenal 29 19 6 4 64:30 63
Man. Utd 28 16 7 5 45:26 55
Newcastle 28 17 4 7 47:33 55
Everton 29 14 7 8 38:34 49
Chelsea 29 13 9 7 50:31 48
Charlton 29 13 6 10 39:36 45
Liverpool 28 11 10 7 39:28 43
Blackburn 29 11 10 8 35:32 43
Tottenham 29 12 7 10 41:40 43
Southampton 29 11 9 9 30:28 42
Man. City 29 11 5 13 39:44 38
Fulham 29 10 7 12 33:35 37
Middlesbro 28 9 8 11 34:32 35
Aston Villa 29 10 5 14 31:34 35
Leeds 28 10 4 14 34:37 34
Birmingham 29 8 8 13 27:41 32
Bolton 28 5 11 12 31:45 26
West Ham 29 6 8 15 32:53 26
WBA 29 5 6 18 21:44 21
Sunderland 29 4 7 18 19:46 19
BLAK
Nato - Fylkir...............................................3:2
(24:26, 25:22, 17:25, 26:24, 15:13)
Staðan:
Þróttur N. 14 14 0 42:8 42
KA 16 12 4 39:17 39
HK 14 7 7 26:21 26
Fylkir 15 4 11 18:33 16
Nato 13 3 10 15:34 15
Þróttur R. 14 3 11 13:37 13
BORÐTENNIS
Íslandsmótið
Meistaraflokkur karla:
1. Guðmundur E. Stephensen, Víkingi
2. Markús Árnason, Víkingi
Meistaraflokkur kvenna:
1. Halldóra Ólafs, Víkingi
2. Aldís Rún Lárusdóttir, KR
Tvenndarkeppni:
1. Guðmundur E. Stephensen og Halldóra
Ólafs, Víkingi
2. Kjartan Briem og Aldís Rún Lárusdóttir,
KR
Tvíliðaleikur karla:
1. Guðmundur E. Stephensen og Markús
Árnason, Víkingi
2. Kjartan Briem, KR og Sigurður Jónsson,
Víkingi
3.–4. Matthías Stephensen/Óli Páll Geirs-
son, Víkingi og Kristján Jónasson/Bjarni
Bjarnason, Víkingi.
Tvíliðaleikur kvenna:
1. Halldóra Ólafs, Víkingi og Kristín Ásta
Hjálmarsdóttir, KR.
2. Aldís Rún Lárusdóttir og Guðrún G.
Björnsdóttir, KR
3.–4. Magnea Ólafs, Víkingi /Sunna Jóns-
dóttir, Ösp og Gyða Guðmundsdóttir/Ás-
laug Reynisdóttir, Ösp
1. flokkur karla:
1. Magnús K. Magnússon, Víkingi
2. Emil Pálsson, Víkingi
3.–4. Ragnar Ragnarsson, Erninum og
Sölvi Pétursson, Víkingi
1. flokkur kvenna:
1. Magnea Ólafs, Víkingi
2. Gyða Guðmundsdóttir, Ösp
3.–4. Hulda Pétursdóttir, Nes og Sunna
Jónsdóttir, Ösp
2. flokkur karla:
1. Ágúst Jónasson, Stjörnunni
2. Davíð Teitsson, Víkingi
3.–4. Hlöðver Hlöðversson, KR og Ólafur
Páll Geirsson, KR
2. flokkur kvenna:
1. Erla Ívarsdóttir, Víkingi
2. Ásta Laufey Sigurðardóttir, Dímon
3. Guðrún Ólafsdóttir, Ösp
SKÍÐI
Bikarmót SKÍ
Hermannsmótið á Akureyri
Svig kvenna, 1. mars:
Björgvin Björgvinsson, Dalvík ..........1.30,08
Steinn Sigurðsson, Ármanni ..............1.31.20
Ingver Steinarsson, SKA ...................1.32,05
Svig kvenna, 1. mars:
Hrefna Dagbjartsdóttir, SKA............1.43,60
Guðrún J. Arinbjarnard., Víkingi ......1.45,20
Harpa Dögg Kjartandsóttir, BBL ....1.45,68
Svig karla, 2. mars:
Ingvar Steinarsson, SKA ...................1.35,11
Orri Pétursson, Ármanni....................1.37,79
Sveinn Brynjólfsson, Dalvík ..............1.39,18
Svig kvenna, 2. mars:
Hrefna Dagbjartsdóttir, SKA............1.37.56
Arna Arnardóttir, SKA ......................1.39.48
Harpa Dögg Kjartandsóttir, BBL ....1.39.50
FIMLEIKAR
Bikarmót FSÍ:
Piltar:
Gerpla ....................................................169,75
Ármann ...................................................165,6
2. þrep:
Ármann .................................................266,45
Gerpla ......................................................265,3
3. þrep:
Gerpla ......................................................268,6
Ármann ...................................................257,2
4. þrep:
Gerpla A ................................................278,45
Ármann A................................................272,3
Gerpla B ................................................265,15
Stúlkur:
Grótta ....................................................92,621
Gerpla ....................................................84,218
Björk......................................................80,871
2. þrep:
Gerpla ....................................................86,568
Björk......................................................79,716
Ármann .................................................73,718
3. þrep:
Gerpla ......................................................138,7
Ármann .................................................107,82
4. þrep:
Gerpla ..................................................143,376
Akureyri ..............................................133,245
Stjarnan.................................................128,51
5. þrep:
Gerpla ..................................................140,764
Björk....................................................133,024
Rán.......................................................130,331
Í KVÖLD
JÓHANNES Karl Guðjónsson fékk að líta rauða
spjaldið á 80. mínútu þegar lið hans, Aston Villa,
beið lægri hlut fyrir Birmingham, 2:0, á heimavelli í
ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Jó-
hannes Karl braut illa á Matthew Upson og hefði
með réttu átt að fá rauða spjaldið en dómarinn
veitti Jóhannesi gula spjaldið öðru sinni og þar með
fór rauða spjaldið á loft. Jóhannes Karl var ekki
eini leikmaður Villa sem fékk reisupassann því Dion
Dublin var sendur í bað á 50. mínútu fyrir að skalla
Robbie Savage viljandi í andlitið. Birmingham gerði
út um leikinn á síðasta stundarfjórðungnum. Stan
Lazaridis skoraði fyrra markið á 74. mínútu og fjór-
um mínútum síðar bætti varamaðurinn Geoff
Horsfiled við öðru marki eftir mistök Peters Eckel-
manns, markvarðar Aston Villa. Talsverð ólæti
brutust út á Villa Park og í tvígang hlupu æstir
stuðningsmenn liðanna inn á völlinn.
Jóhannes
Karl sá rautt
Reuters
Jóhannes Karl Guðjónsson í baráttu við
Frakkann Christophe Dugarry í leik Aston
Villa og Birmingham í gærkvöld.
Wenger sagði að Arsenal ættieftir að leika níu leiki og flest-
ir þeirra væru afar erfiðir. „Við eig-
um fjóra leiki eftir á heimavelli og
einn þeirra er viðureign gegn Man-
chester United – afar þýðingarmikil.
Þá á leikmenn United einnig eftir að
sækja Newcastle heim, þannig að
þeir eiga tvo afar erfiða leiki fram-
undan.“
Alan Curbishley, knattspyrnu-
stjóri Charlton, sagði eftir leikinn að
sínir menn hefðu ekki átt möguleika
gegn Arsenal, sem leikur frábæra
knattspyrnu. „Við ræddum um það
inni í búningsklefa, að Arsenal-liðið
væri nú svipað og Liverpool og Man-
chester United, þegar liðin unnu nær
alla bikara ár eftir ár. Arsenal hefur
náð að byggja upp frábært lið. Leik-
menn liðanna sem koma hér á Hig-
hbury, gera sér grein fyrir því að
þeir eru búnir að tapa – þegar þeir
ganga út úr langferðabifreiðinni með
töskuna sína. Við urðum að játa okk-
ur sigraða af ofjörlum okkar og vor-
um heppnir að fá ekki fleiri mörk á
okkur,“ sagði Curbishley.
Arsenal hefur átta stiga forskot á
Manchester United og Newcastle,
en þau eiga einn leik til góða, sem
verða leiknir annað kvöld – Man.
Utd fær Leeds þá í heimsókn og leik-
menn Newcastle bregða sér til
Middlesbrough. Við skulum renna
yfir þá leiki sem liðin eiga eftir að að
leika.
Arsenal
Blackburn – Arsenal
Arsenal – Evertron
Aston Villa – Arsenal
Arsenal – Southampton
Middlesbrough – Arsenal
Arsenal – Manchester United
Bolton – Arsenal
Arsenal – Leeds
Sunderland – Arsenal
Manchester
United
Manchester United – Leeds
Aston Villa – Manchester United
Manchester United – Fulham
Manchester United – Liverpool
Newcastle – Manchester United
Manchester United – Blackburn
Arsenal – Manchester United
Tottenham – Manchester United
Manchester United – Cherlton
Everton – Manchester United
Newcastle
Middlesbrough – Newcastle
Charlton – Newcastle
Newcastle – Blackburn
Everton – Newcastle
Newcastle – Manchester United
Fulham – Newcastle
Newcastle – Aston Villa
Sunderland – Newcastle
Newcastle – Birmingham
WBA – Newcastle
Arsenal, Manchester United og Newcastle
berjast um meistaratitilinn á Englandi
Fjörugur loka-
sprettur er
framundan
Reuters
Francis Jeffers, miðherji Arsenal, fagnar marki sínu gegn
Charlton. Hann hefur skorað fimm mörk í þeim sex leikjum
sem hann hefur byrjað inná í vetur.
ARSENE Wenger, knatt-
spyrnustjóri Arsenal, var
ánægður með sína menn í
leiknum gegn Charlton og sagði
að þeir hefðu tekið stórt skref í
átt að meistaratitlinum, en leik-
menn hans stefndu einnig á
bikarinn og Evrópubikarinn.
Wenger sagði að leikmenn
Newcastle væru nú til alls lík-
legir á lokasprettinum. „Þeir
hafa verið að leika vel og skor-
að mikið af mörkum. Þá gefa
leikmenn Manchester United
ekkert eftir á lokasprettinum.
Það er ánægulegt að vera með
átta stiga forskot, en við gerum
okkur grein fyrir að það er
hættulegt að sofna á verðinum.
„Mínir menn sýndu það gegn
Charlton að það ætla þeir ekki
að gera – þeir gáfu allt sem þeir
áttu í leikinn og léku vel.“