Morgunblaðið - 04.03.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 04.03.2003, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2003 53 Kvikmyndaleikarinn Anthony Hopk- ins gifti sig um helgina. Hopkins, sem er 65 ára, gekk að eiga Stellu Arroyave, sem er 19 árum yngri en hann. Þau hafa verið saman í tvö ár og fór athöfnin fram í Malibu. Þetta var í þriðja sinn sem leikarinn giftir sig. Aðeins 25 manns voru boðnir til veislunnar. Þeirra á meðal voru 88 ára gömul móðir Sir Anthonys, Mur- iel, Hollywood-leikkonan Goldie Hawn og Mickey Rooney og eigin- kona hans January Chamberlain, sem sögn sálminn „Amazing Grace“ í brúðkaupinu… Avril Lavigne var eitt sinn mikill aðdáandi bandarískrar sveitatónlistar. Unglingastjarnan segist alltaf hafa verið mikið fyrir pönk og hjólabretti en fyrrverandi umboðsmaður hennar hefur upplýst að hún hafi ekki þekkt Blink 182 og Madonnu í sundur þegar hann kynntist henni fyrst. Cliff Fabri hafði þetta að segja um málið: „Hún er ekki hjólabrettagella, hún er enginn pönk- ari, hún er ekki af götunni, hún er úr venjulegri miðstéttarfjölskyldu.“ Fólk úr heimabæ hennar segir að Avril hafi alltaf verið mjög ljúf. „Hún passaði bæði börnin mín en þeim finnst hún vera besta barnapían sem þau hafa haft,“ sagði nágranni henn- ar. FÓLK Ífréttum KRINGLAN Lokabaráttan er hafin! ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. / Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10.15. ÁLFABAKKI / AKUREYRI Sýnd kl. 4. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.10. Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 4 og 6. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10. KRINGLUNNI Sýnd kl. 8. B.i. 14. KRINGLAN / ÁLFABAKKI / AKUREYRI EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.45, 8, OG 10.15. B. I. 16. Magnaðasti spennuhrollur ársins sem hefur allstaðar slegið í gegn. Hefur verið líkt við “The Sixth Sense” Áður en þú deyrð, færðu að sjá ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI / KEFLAVÍK kl. 5.50, 8 og 10.10./ kl. 5.50, 8 og 10.10./ kl. 8 og 10./ kl. 8 og 10. ÁLFABAKKI AKUREYRI Sýnd kl. 4 og 8 . SV MBL RADIO X KVIKMYNDIR.IS Hann hafði drauma-stúlkuna við hlið sér......en áttaði sig á því þegar hún var farin KVIKMYNDIR.IS HJ MBL ÁLFABAKKI Vinsælasta myndin í Bandaríkjunum. 2 vikur á toppnum. Stútfull af topp tónlist og brjálæðri spennu. Sýnd kl. 4 og 6. / Sýnd kl. 4 og 6. / Sýnd kl. 6 KEFLAVÍK 01.03. 2003 5 3 1 3 2 0 0 1 1 3 2 7 24 37 38 15 26.02. 2003 5 6 21 22 41 48 13 40 Tvöfaldur 1. vinningur í næstu viku Fyrsti vinningur fór til Noregs VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4741-5200-0002-4854 4548-9000-0059-0291 4539-8500-0008-6066 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000.                                                                                        !   "  #  #         $            %& '&( & & )& *&) +&) +&+ &) &* %& '%& )+& %%&, ,& ''&* ,&% '&+ )&% +)& HIPP-HOPP bardagamyndin Úr vöggu í gröf (Cradle 2 the Grave) háði harða rimmu við Ofurhugann um helgina og hafði hann á endunum undir. Gamanmyndin Af gamla skól- anum lenti svo í miðri skotlínunni og varð á milli, í öðru sæti. Úr vöggu í gröf er bardagamynd sem leiðir saman prinsinn í asískri bardagamenningu Jet Li og rapp- arann DMX sem þreytir frumraun sína á leiklistarsviðinu. Myndin var sú eina sem frumsýnd var um gerv- öll Bandaríkin á föstudag. Gagnrýn- endur taka myndinni misjafnlega vel, líkt og öðrum bardagamyndum, en eru þó flestir á því að hún sé vel fyrir ofan meðallag af slíkri mynd að vera og líkja henni sumir við Romeo skal deyja (Romeo Must Die). Chicago gengur enn firnavel í bíó vestra enda er enn mikið um hana rætt. Rob Marshall fékk verðlaun leikstjóra um helgina og er mál manna að hún þyki sem stendur lík- legust til að sigra á Óskarverð- launahátíðinni sem fram fer 23. mars, en myndin er tilnefnd til 13 Óskarsverðlauna. Vinsælustu bíómyndirnar í Bandaríkjunum Barist um toppsætið Jet Li og DMX leika aðalhlutverkin í toppmyndinni vestra. Fermingar Laugardagur 15. mars Blaðauki um fermingar fylgir Morgunblaðinu laugardaginn 15. mars. Auglýsendur pantið fyrir kl. 16 þriðjudaginn 11. mars! Allar nánari upplýsingar veita sölu- og þjónustufulltrúar á auglýsingadeild Morgunblaðsins í síma 569 1111 eða augl@mbl.is gjafir - skreytingar - veislan föt - hár - förðun MÍR, Vatnsstíg 10a. Opið bíó, hið 11. í röðinni, fer fram í kvöld kl. 20. Boðið er upp á nýja heimildamynd Árna Sveinssonar um hljómsveitina Apparat, heimildamyndina On the Brink um eyðingu regnskóganna, þar sem sir David Attenborough er þulur, og The Importance of Being Icelandic eftir Jón Gústafsson, heim- ildamynd um líf og sögu vesturfara. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.