Morgunblaðið - 11.04.2003, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 11.04.2003, Qupperneq 21
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 2003 21 stjóri British Airways, sagði í yf- irlýsingu að Concorde hefði „nýst okkur vel og við erum einkar ánægð yfir því að hafa flogið þess- ari einstöku flugvél undanfarin 27 ár. Með þessu lýkur stórkostlegu tímabili í sögu flugsins, en það er skynsamleg viðskiptaákvörðun að leggja Concorde nú, þegar við neyðumst til að taka erfiðar ákvarðanir um flugfélagið í heild.“ Concorde er eina hljóðfráa far- þegaþotan í notkun í heiminum. Rekstur hennar hefur aldrei skilað hagnaði, og á undanförnum árum hefur staðan farið versnandi í kjöl- far slyss í París árið 2000 og sam- dráttar í farþegaflugi í heiminum. FLUGFÉLÖGIN Air France og British Airways tilkynntu í gær að Concorde-farþegaþotunum hljóð- fráu verði lagt í lok október, eftir að hafa í rúmlega aldarfjórðung flutt ríkt forréttindafólk yfir Atl- antshafið. „Því miður hefur Air France orðið að taka þá ákvörðun að hætta rekstri Concorde. En þetta var orð- in óhjákvæmileg ákvörðun,“ sagði aðalframkvæmdastjóri Air France, Jean-Cyril Spinetta. „Versnandi efnahagsástand undanfarna mán- uði hefur leitt til samdráttar í við- skiptaferðum, sem hefur haft einkar slæm áhrif á Concorde.“ Rod Eddington, framkvæmda- Reuters Concorde verður lagt París. AFP. Sjö drepnir á Vestur- bakkanum og Gaza Jerúsalem, Gazaborg. AFP. SJÖ féllu í átökum á Vesturbakk- anum og Gaza í gærdag, fimm Pal- estínumenn og tveir ísraelskir her- menn. Tveir Palestínumenn gerðu árás á ísraelskar herbúðir á Vestur- bakkanum og felldu þar tvo ísr- aelska hermenn. Palestínumenn- irnir voru drepnir er þeir reyndu að flýja vettvanginn. Tvenn herská samtök Palestínumanna hafa lýst sig ábyrg fyrir tilræðinu. Í borginni Tulkarem á Vestur- bakkanum voru tveir Palestínu- menn drepnir og tveir særðir í at- lögu ísraelskra leynilögreglu- manna. Í Gazaborg féll Pal- estínumaður er ísraelskar her- þyrlur skutu tveim flugskeytum á bifreið hans. Ekki var ljóst hver Palestínumaðurinn var, en fyrir viku var einn leiðtoga samtakanna Hamas felldur með svipuðum hætti. TUTTUGU og átta börn létu lífið í eldsvoða í heimavistarskóla í Mak- akkala, höfuðborg rússneska sjálf- stjórnarhéraðsins Dagestans, í fyrri- nótt. Nemendur skólans voru á aldrinum 7–14 ára. Rúmlega 100 manns þurftu á læknisaðstoð að halda. Eldurinn varð laus í skólanum um miðnættið, þegar nemendur og starfsfólk voru í fastasvefni. Eldsvoðinn eyðilagði nánast alla skólabygginguna, sem er á tveimur hæðum. Slökkviliðsmönnum tókst að bjarga 138 út úr skólanum, sem er meðal annars fyrir heyrnarlaus börn, að sögn BBC. Heyrnardaufu börnin vöknuðu ekki við bjölluhljóminn Vekja þurfti mörg barnanna þar sem þau heyrðu ekki í viðvörunar- bjöllum. Ekki tókst að vekja 28 börn, sem létu lífið. Talið er að skamm- hlaup í rafmagni hafi valdið eldinum, að sögn AFP. Eldur varð einnig laus í skóla í Síberíu á mánudag, en þá létu 22 börn lífið.                               !" #                    $ !"#$%& '''        ()*!(+$ $,)!-.&/$% %&&'$( 0'' 28 börn fórust ÁLFABLÓM ÁLFHEIMUM 6 553 3978 7 rósir á 500 kr. Blóm og skreytingar Heimsendingarþjónusta Gullin sumardýrð frá vori til vetrar Nýtt. Amber Bronze Sun-drenched makeup for face and lips. Dularfull sólarglóð rafsins og dekkri bjarmi bronsins mætast í þessari munúðarfullu förðunarlínu. Með Amber Bronze geturðu tekið forskot á sumarið. Þú getur valið um fast púður, fljótandi bronsfarða og sólheita liti fyrir varirnar. Gullin sumardýrð - og sumarið kemur fyrr en varir. Amber Bronze - nú í Debenhams. www.esteelauder.com
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.