Morgunblaðið - 11.04.2003, Síða 35
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 2003 35
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt. %
Úrvalsvísitala aðallista ............................................. 1.419,52 -0,07
FTSE 100 ................................................................... 3.803,30 -1,50
DAX í Frankfurt .......................................................... 2.697,10 -1,35
CAC 40 í París ........................................................... 2.808,58 -2,75
KFX Kaupmannahöfn ................................................ 196,73 -1,05
OMX í Stokkhólmi ..................................................... 483,12 -1,89
Bandaríkin
Dow Jones ................................................................. 8.220,63 0,28
Nasdaq ...................................................................... 1.365,58 0,65
S&P 500 .................................................................... 871,41 0,63
Asía
Nikkei 225 í Tókýó .................................................... 7.980,12 -0,96
Hang Seng í Hong Kong ............................................ 8.625,72 -0,13
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq .................................................... 2,17 -3,1
Big Food Group í Kauphöllinni í London .................. 57,49 -3,00
House of Fraser í Kauphöllinni í London ................. 68,15 4,2
Kaupþing banki í Kauphöllinni í Stokkhólmi ........... 16,00 -1,2
Skarkoli 125 120 121 128 15,490
Skrápflúra 30 30 30 27 810
Skötuselur 315 315 315 23 7,245
Steinbítur 134 134 134 139 18,626
Ufsi 50 30 46 2,486 114,320
Ýsa 65 50 58 62 3,610
Þorskur 80 80 80 38 3,040
Þykkvalúra 155 150 152 6 910
Samtals 63 3,311 208,097
FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK
Gullkarfi 82 82 82 292 23,944
Keila 79 50 54 228 12,212
Langa 135 111 118 280 33,000
Langlúra 30 30 30 25 750
Lúða 590 400 536 126 67,480
Skarkoli 189 175 186 205 38,185
Skötuselur 200 120 195 231 45,160
Steinbítur 124 99 119 519 61,831
Ufsi 81 81 81 145 11,745
Und.Ýsa 48 48 48 470 22,560
Ýsa 196 68 121 3,492 421,741
Þorskhrogn 95 95 95 191 18,145
Þorskur 212 152 181 17,287 3,121,027
Þykkvalúra 270 270 270 653 176,310
Samtals 168 24,144 4,054,090
FMS ÍSAFIRÐI
Grásleppa 60 60 60 31 1,860
Hlýri 71 71 71 3 213
Lúða 590 590 590 9 5,310
Sandkoli 20 20 20 2 40
Skarkoli 265 199 201 1,615 324,800
Steinbítur 122 90 117 17,100 2,002,142
Þorskur 182 133 168 1,707 286,269
Þykkvalúra 235 235 235 42 9,870
Samtals 128 20,509 2,630,504
FISKMARKAÐUR ÍSLANDS
Blálanga 80 80 80 805 64,400
Grásleppa 80 80 80 141 11,280
Gullkarfi 89 77 84 7,292 613,985
Hlýri 71 50 65 30 1,962
Keila 106 35 66 1,662 110,212
Langa 100 86 95 1,181 111,659
Lúða 670 330 505 875 441,520
Rauðmagi 135 135 135 3 405
Sandkoli 70 70 70 8 560
Skarkoli 241 50 219 3,085 674,303
Skata 165 165 165 15 2,475
Skötuselur 320 80 242 219 53,000
Steinbítur 125 100 117 13,923 1,629,783
Tindaskata 10 10 10 47 470
Ufsi 63 63 63 1,544 97,272
Und.Ýsa 55 41 45 7,131 321,243
Und.Þorskur 131 100 123 930 114,705
Ýsa 230 50 105 42,781 4,494,764
Þorskhrogn 75 40 72 108 7,820
Þorskur 255 110 194 27,703 5,364,043
Þykkvalúra 315 220 300 364 109,310
Samtals 129 109,847 14,225,171
Þorskur 200 125 130 669 87,279
Samtals 98 4,829 474,585
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Gullkarfi 75 75 75 629 47,175
Keila 50 50 50 140 7,000
Langa 128 50 102 180 18,306
Lúða 450 450 450 2 900
Skata 165 165 165 60 9,900
Skötuselur 325 300 319 40 12,750
Steinbítur 110 85 98 68 6,670
Ufsi 68 20 65 17,674 1,147,589
Ýsa 124 95 121 7,737 938,880
Þorskhrogn 50 50 50 4 200
Þorskur 244 156 211 2,089 441,095
Þykkvalúra 80 80 80 4 320
Samtals 92 28,627 2,630,785
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Skarkoli 155 145 146 278 40,500
Und.Þorskur 110 110 110 3,660 402,602
Ýsa 221 90 220 1,366 300,576
Þorskhrogn 125 125 125 200 25,000
Þorskur 175 173 174 267 46,375
Samtals 141 5,771 815,053
FMS GRINDAVÍK
Gullkarfi 95 79 85 2,425 206,323
Hlýri 145 145 145 264 38,280
Hvítaskata 10 10 10 5 50
Keila 60 50 51 2,100 108,000
Langa 135 111 131 6,517 850,692
Lúða 610 570 591 29 17,130
Lýsa 38 30 38 489 18,398
Skata 80 80 80 4 320
Skötuselur 200 200 200 102 20,400
Steinbítur 107 107 107 148 15,836
Ufsi 81 71 75 1,189 88,599
Und.Ýsa 68 46 62 1,791 110,998
Und.Þorskur 134 105 112 402 45,168
Ýsa 198 70 146 15,702 2,288,424
Þorskhrogn 80 80 80 350 28,000
Þorskur 220 152 179 27,827 4,977,053
Þykkvalúra 205 205 205 51 10,455
Samtals 149 59,395 8,824,126
FMS HAFNARFIRÐI
Hlýri 100 100 100 6 600
Keila 120 120 120 14 1,680
Skarkoli 20 20 20 26 520
Steinbítur 103 103 103 3,000 309,000
Ufsi 55 55 55 500 27,500
Und.Steinbítur 75 75 75 300 22,500
Ýsa 115 115 115 53 6,095
Þorskur 179 153 158 2,500 395,497
Samtals 119 6,399 763,392
FMS HORNAFIRÐI
Gullkarfi 75 75 75 332 24,900
Hlýri 137 137 137 17 2,329
Keila 81 81 81 7 567
Langa 80 80 80 12 960
Lúða 550 430 521 29 15,110
Lýsa 36 36 36 5 180
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Hlýri 106 106 106 100 10,600
Þorskur 150 111 139 1,373 190,995
Samtals 137 1,473 201,595
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Grálúða 165 165 165 14 2,310
Gullkarfi 76 73 74 1,139 84,827
Hlýri 130 117 123 2,116 260,199
Skarkoli 190 190 190 46 8,740
Steinbítur 87 85 86 91 7,855
Und.Þorskur 113 104 112 636 71,373
Ýsa 73 50 59 2,119 124,974
Þorskur 169 120 148 7,523 1,111,369
Samtals 122 13,684 1,671,648
FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS
Þorskhrogn 85 85 85 248 21,080
Þorskur 246 160 209 1,139 238,210
Samtals 187 1,387 259,290
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Grásleppa 60 60 60 260 15,600
Skarkoli 230 183 185 468 86,393
Steinbítur 98 89 93 1,840 171,680
Ýsa 75 50 64 41 2,625
Þykkvalúra 295 295 295 25 7,375
Samtals 108 2,634 283,673
FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR
Gullkarfi 89 79 85 1,828 154,856
Hlýri 145 145 145 362 52,490
Keila 76 75 75 9,529 715,981
Lúða 610 560 598 47 28,120
Steinbítur 107 107 107 235 25,145
Ufsi 71 71 71 108 7,668
Und.Ýsa 60 60 60 1,994 119,641
Ýsa 289 165 195 17,107 3,336,297
Þorskur 239 190 217 519 112,722
Samtals 143 31,729 4,552,920
FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR
Grásleppa 70 70 70 15 1,050
Gullkarfi 51 51 51 76 3,876
Langa 80 80 80 16 1,280
Skarkoli 103 103 103 62 6,386
Ufsi 10 10 10 5 50
Ýsa 100 100 100 30 3,000
Þorskhrogn 115 115 115 222 25,530
Þorskur 244 103 161 4,126 665,268
Þykkvalúra 115 115 115 2 230
Samtals 155 4,554 706,670
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Skarkoli 275 275 275 13 3,575
Samtals 275 13 3,575
FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR
Bleikja 330 330 330 25 8,250
Steinbítur 87 86 87 7,830 678,758
Samtals 87 7,855 687,008
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Hlýri 169 169 169 64 10,816
Skarkoli 265 100 203 86 17,490
Steinbítur 93 89 90 4,000 358,500
Ýsa 50 50 50 10 500
VEXTIR SKULDABRÉFA
OG DRÁTTARVEXTIR
Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm.
vextir óvtr. skbr. vtr. skbr.
Sept. ’02 20,5 11,5 7,7
Okt. ’02 20,5 10,5 7,7
Nóv.’02 20,5 10,0 7,5
Des. ’02 20,5 9,5 7,1
Jan. ’03 17,5 9,0 7,1
Feb. ’03 17,5 9,0 6,9
Mars ’03 17,5 8,5 6,7
Apríl ’03 17,5 8,5 6,7
VÍSITÖLUR
Eldri Neysluv. Byggingar Launa-
lánskj. til verðtr vísitala vísitala
Sept. ’02 4.379 221,8 277,6 227,2
Okt. ’02 4.401 222,9 277,4 227,9
Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1
Des. ’02 4.417 223,7 277,9 228,7
Jan. ’03 4.421 223,9 278,0 237,0
Feb. ’03 4.437 224,7 285,0 237,5
Mars ’03 4.429 224,3 285,5
Apríl ’03 4.476 226,7 284,8
Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100
m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til
verðtrygg
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
10.4. ’03 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
$% /
&
1
20
033450'''
06''
076'
07''
026'
02''
06'
0''
006'
$/
&
1%
!"##"
-8 !
249''
2:9''
269''
279''
229''
29''
209''
2'9''
39''
;9''
49''
:9''
69''
79''
29''
9''
< LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15.
Upplýsingar í s. 563 1010.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni
eða ná ekki til hans opin kl. 8–17 v.d. S. 543 2000 eða
543 1000 um skiptiborð.
LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn-
arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30
v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og
símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um
helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í
Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og
slasaða s. 543 1000 um skiptiborð / 543 2000 beinn sími.
TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá-
tíðir. Símsvari 575 0505.
VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10–
16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369.
LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn-
isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl.
í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is
APÓTEK
LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–
24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101.
APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–
24. S. 533 2300.
LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími
564 5600.
BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl.
9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700. Læknasími
585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232.
Milli kl. 02 og 8 er lyfjaþjónusta á vegum læknavaktar.
NEYÐARÞJÓNUSTA
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar-
hringinn, s. 525 1710 eða 525 1000.
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring-
inn. S. 525 1111 eða 525 1000.
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. S. 525 1710 eða 525 1000 um skiptiborð.
BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf-
rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra
daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493.
HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep-
urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum
trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að-
standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr.
Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer
800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til
að tala við. Svarað kl. 20–23.
BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek-
ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif-
stofutíma.
NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar-
hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús.
Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112
FRÉTTIR/ÞJÓNUSTA
UMHVERFISRÁÐHERRA veitti á
dögunum almenna rekstrarstyrki til
frjálsra félagasamtaka í umhverfis-
og náttúruverndarmálum að upp-
hæð 4,7 milljónir króna auk 2,7 millj-
óna til annarra verkefna á vegum fé-
lagasamtakanna.
Fjárhagsstuðningur við frjáls fé-
lagasamtök er liður í viðamiklu sam-
starfi umhverfisráðuneytisins og
frjálsra félagasamtaka. Samstarfið
byggist á samstarfsyfirlýsingu sem
var undirrituð 20. mars 2001 en
markmið samstarfsins er að efla lýð-
ræðislega umræðu um umhverfis- og
náttúruvernd. 13 félagasamtök eiga
aðild að samstarfsyfirlýsingunni.
Auk þess að styrkja félagssamtök-
in fjárhagslega, felst samstarfið í
reglulegum samráðsfundum þar sem
fulltrúum félagasamtakanna eru
kynnt helstu mál sem unnið er að á
þeirra vegum. Þá leitast ráðuneytið
einnig við að bjóða fulltrúum frjálsra
félagasamtaka þátttöku í fjölskipuð-
um nefndum á vegum ráðuneytisins
og hafa samráð við þær við undir-
búning lagafrumvarpa og reglu-
gerða.
Ráðuneytið styrkir m.a. Vistvernd
í verki sem er verkefni sem beinir
sjónum sínum að umhverfismálum
heimilanna. Einnig styrkir það
Grænfánann, alþjóðlegt verkefni
sem snýr að umhverfismálum í
grunn- og leikskólum. Landnám er
einnig verkefni sem ráðuneytið styð-
ur en það er á vegum samtakanna
Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs
og tengir saman uppgræðslustarf
ungmenna og fræðslu um náttúru og
umhverfi.
Umhverfisráðherra
veitir styrki
HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hef-
ur dæmt þrítugan karlmann í 30 þús-
und króna sekt fyrir að hóta fyrrum
sambýliskonu sinni í maí á síðasta ári
með því að skjóta á hana úr hagla-
byssu. Maðurinn var sýknaður af
ákæru fyrir að hafa hótað konunni
skriflega líkamstjóni með barsmíð-
um en miði með slíkum hótunum var
settur á framrúðu bifreiðar konunn-
ar. Vafi lék hins vegar á hvort sú hót-
un hefði verið sett fram 1997 eða
1998 og var sökin talin fyrnd.
Ákærði, sem fæddur er 1973, á
nokkurn afbrotaferil að baki og er
þar einkum um að ræða brot gegn
umferðarlögum, þar af tvívegis ölv-
unarakstur.
Dómari dæmdi ákærða til greiðslu
helmings sakarkostnaðar, þ.m.t.
helming af 60.000 króna málsvarn-
arlaunum skipaðs verjanda síns,
Kristjáns Stefánssonar hrl. Dóminn
kvað upp Sveinn Sigurkarlsson hér-
aðsdómari.
Sekt fyrir
hótanir
HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hef-
ur frestað refsingu skilorðsbundið í
tvö ár yfir þremur 15 ára gömlum
piltum sem ákærðir voru fyrir fjölda
afbrota, aðallega innbrot og þjófnaði
en einnig líflátshótanir og eigna-
spjöll. Ákærðu játuðu allir sök.
Afbrotin voru framin á tímabilinu
frá september á síðasta ári fram í
janúar á þessu ári, flest í Hafnarfirði.
Einn þremenninganna hafði áður
hlotið dóm, í desember í fyrra, fyrir
brot á umferðarlögum og almennum
hegningarlögum en refsingu var þá
einnig frestað.
Gunnar Aðalsteinsson kvað upp
dóminn.
Þrír 15 ára
piltar fyrir
dómi