Morgunblaðið - 11.04.2003, Side 58
58 FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ
"
#
$
%
&'
()))
(*
+
, $! ,
-..- !!/ LEIKFÉLAG Menntaskólans á Egilsstöðum
frumsýnir í kvöld gamanleikinn Stútungasögu.
Verkið er eftir Ármann Guðmundsson, Hjör-
dísi Hjartardóttur, Sævar Sigurgeirsson og
Þorgeir Tryggvason. Það var fyrst sett á fjal-
irnar í Tjarnarbíói fyrir réttum tíu árum af
Hugleik og fékk mikla aðsókn.Stútungasaga er
gamanverk þar sem gert er stólpagrín að Ís-
lendingasögunum og skopast einarðlega að
hinum íslenska hetjumóð.
Alls koma 22 leikarar fram í sýningunni, auk
fjögurra manna hljómsveitar. Með helstu hlut-
verk fara Gunnar Sigvaldason, Edda Heiðrún
Jónsdóttir, Ragnar Sigurmundsson, Sigríður
Eir Zophoníasardóttir, Björgvin Gunnarsson
og Þórey Birna Jónsdóttir. Leikstjóri er Oddur
Bjarni Þorkelsson.
Leikmynd, ljós, búningar og hljómsveitar-
stjórn er í höndum nemenda ME.
Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir
Úr gamanleiknum Stútungasögu, þar
sem skopast er að hátimbruðum Ís-
lendingasögum og hetjumóð. Leik-
félag ME frumsýnir verkið í kvöld.
Skopast að
hetjumóð Ís-
lendingasagna
Leikfélag ME frumsýnir Stútungasögu
Stútungasaga verður frumsýnd kl. 20 í kvöld í
Valaskjálf, Egilsstöðum, en alls verða sýningar
sjö talsins.
Hringadróttinssaga: Tveggja turna tal
(Lord of the Rings: The Twin Towers)
Gnæfir yfir aðrar myndir ársins. (S.V.) Smárabíó.
Aðlögun (Adaptation)
Mjög óvenjuleg, fersk, frumleg og áhugaverð. (H.L.)
Háskólabíó, Sambíóin.
Chicago
Kynngimögnuð og kynþokkafull söng- og dansamynd.
(S.V.) Smárabíó, Regnboginn, Borgarbíó, Akureyri.
Maður án fortíðar (Miles vailla
menneisyttä)
Minnislausi maðurinn er kúnstug andhetja. (S.V.) ½
Háskólabíó.
Nói albínói
Frumleg og vel gerð mynd í alla staði. (S.V.) Háskólabíó.
Píanóleikarinn / The Pianist
Löng og erfið í óvæginni lýsingu sinni. (H.J.) Háskólabíó.
Varðandi Schmidt (About Schmidt)
Harla óvenjuleg og athyglisverð. (S.V.) Laugarásbíó.
Solaris
Algjörlega ófyrirsjáanleg mynd. (H.L.) Smárabíó.
Á síðustu stundu (25th Hour)
Forvitnileg, miskunnarlaus. (S.V.) Sambíóin.
Átta konur (8 Femmes)
Frumlegur og fyndinn farsi. (H.L.) Háskólabíó
Gengi New York borgar
(Gangs of New York )
Metnaðurinn og hæfileikarnir hefðu tvímælalaust notið sín
betur hefði leikstjórinn farið styrkari höndum um hina
áhugaverðari þræði sögunnar. (H.J.) Regnboginn.
Hringurinn (The Ring)
Þéttur, óvenjulegur hrollur. (S.V.) Sambíóin.
Hvergi í Afríku (Nirgendwo in Afrika)
Vel leikin og gerð, oftast forvitnileg. (S.V.) Háskólabíó.
Gullplánetan (Treasure Island)
Fyrir alla fjölskylduna. (H.L.) Sambíóin.
Solaris
Mjúk mynd. Svífandi, heillandisem sogar mann til sín. (H.L)
Regnboginn.
Tveggja vikna uppsagnarfrestur (Two
Weeks Notice)
Vel heppnuð rómantísk gamanmynd. (H.J.) Sambíóin Reykjavík, Keflavík, Akureyri.
Veiðin (The Hunted)
Spennandi afþreying byggð á bjargi góðrar sögu. (S.V.)
Sambíóin Reykjavík og Akureyri.
Didda og dauði kötturinn
Góður leikur, hollt, gott og gamaldags barnagaman. (S.V.)
Háskólabíó, Sambíóin.
1. apríll
Galgopaleg og alltaf frekar skemmtileg mynd. (S.V.) Landsbyggðin.
Fjórar fjaðrir/The Four Feathers
Gamaldags en vönduð epísk ævintýramynd. (H.J.) Regnboginn.
Frida
Á heildina litið krafmikil og litrík kvikmynd. (H.J.) Regnboginn.
Manhattanmær (Maid in Manhattan)
Haganlega gerð rómantísk gamanmynd. (H.J.) Laugarásbíó, Smárabíó og Borgarbíó Akureyri.
Njósnakrakkarnir 2 (Spy Kids 2)
Lauflétt fjölskylduskemmtun. (S.V.) Laugarásbíó, Smárabíó, Borgarbíó Akureyri.
Ofurhugi (Daredevil)
Affleck er borginmannlegur í titilhlutverkinu. (S.V.) Smárabíó, Laugarásbíó.
Riddarar Shanghai/Shanghai Knights
Chan og Wilson eru skemmtileg vinatvenna. (S.V.) Laugarásbíó, Smárabíó.
Endalokin 2 (Final Destination 2)
Vel gerð framhaldsmynd um hóp fólks með Dauðann á
hælunum. (S.V.) Laugarásbíó, Regnboginn, Borgarbíó Akureyri.
Kalli á þakinu
Ágætis smábarnamynd gerð eftir sögu Astrid Lindgren.
H.L.) Laugarásbíó, Smárabíó, Borgarbíó Ak.
Kjarninn /The Core
Þessi hamfaramynd nær nýjum hæðum í fáránleika. (H.J.)
Háskólabíó, Sambíóin.
Þrumubrækur
(Thunderpants)
Falleg saga um strák sem bjargar heiminum með prumpu-
fýlu sinni.(H.L.) Sambíóin
Öldugangur
(Blue Crush)
Hér ríkir brimbrettarómantík með raunsæislegum undirtóni
þó. (H.J.) Sambíóin.
Öryggisgæslan/ National Security
Ágætur samleikur þeirra Martins Lawrence og Steve Zahn
heldur þessari gamanspennumynd á floti. (H.J.) Laugarásbíó, Smárabíó.
Frá vöggu til grafar/ Cradle 2 the
Grave
Stirðbusaleg spennumynd. (H.J.)
Sambíóin.
BÍÓIN Í BORGINNI
Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir
Meistaraverk Ómissandi Miðjumoð Tímasóun 0 Botninn
Sýnd kl. 8 og 10.15. Sýnd kl. 6 og 8.
Sýnd kl. 2, 4 og 6. 400 kr. Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 2 og 4.
Jackie Chan og Owen Wilson eru mættir
aftur ferskari en nokkru sinni fyrr í
geggjaðri grínspennumynd.
tti
i i í
.
FRUMSÝNING
400
kr
Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Tilboð 400 kr.
Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B.i. 14.
kl. 6.30 og 9.30.
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 8 og 10.20. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Jackie Chan og Owen Wilson eru mættir
aftur ferskari en nokkru sinni fyrr í
geggjaðri grínspennumynd.
FRUMSÝNING
Sjónvarps-
framleiðandi
á daginn,
leigumorðingi
fyrir CIA á kvöldin
- ótrúleg sönn saga!
George Clooney og
Steven Soderbergh
(Traffic) kynna
svölustu
mynd ársins!
400
kr