Morgunblaðið - 11.04.2003, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 11.04.2003, Blaðsíða 60
60 FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 6, 8, 10 og Aukasýning kl. 11. Sýnd kl. 8. B.i. 12. ÓHT RÁS 2  Radio X  HL MBL Kvikmyndir.is ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.50. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 5.50. Bi.14.  HÖJ Kvikmyndir.com  SV MBL  Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com Sýnd kl. 6 og 10. B.i 14. HJ MBL 3 Besti leikari íaðalhlutverkiAdrien Brody BestileikstjóriRomanPolanski Besta handritÓSKARS- VERÐLAUN HILARY SWANK AARON ECKHART IL Y S E T DELROY LINDO STANLEY TUCCI DELROY LINDO STANLEY TUCCI Sýnd kl. 9 og 11.15. HEIMSFRUMSÝNING Spennandi og áhrifarík rómantísk stórmynd með Cate Blanchett (“Elizabeth”, “The Gift”) og Billy Crudup (“Almost Famous”)  Radíó X  H.K. DV 1/2 HL Mbl SV MBL HK DV  SG Rás 2 Radio X  ÞÞ Frétta- blaðið KRINGLAN / AKUREYRI / KEFLAVÍK Sýnd kl. 10.10. B.i. 12. Sýnd kl. 3.45, 5.50 og 8. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.isSV MBL Radíó XSG DV sv mblGæti hinn rangi verið hinn rétti? FRÁ LEIKSTJÓRA “ROMEO MUST DIE” OG “EXIT WOUNDS”INNIHELDUR FRÁBÆRA TÓNLIST MEÐ DMX, EMINEM OG 50 CENT SG DV  HL MBL Með hinum rauðhærða Rupert Grint sem leikur Ron Weasley í HARRY POTTER myndunum kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i.12. / kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12. / kl. 8 og 10. B.i. 12. Kvikmyndir.is KRINGLAN ÁLFABAKKI Sjóðheit og mögnuð stórmynd með frá- bærum tæknibrellum. Frá leikstjóranum Jon Amiel. HILARY SWANK AARON ECKHART DELROY LINDO STANLEY TUCCI I I NÚ er komið að því að Bretar geri ærlegt grín að njósnara hennar há- tignar, sjálfum 007. Það er ekki minni maður en Rowan Atkinson sem fer með titilhlutverkið, hinn Jónsi er stundum smá óheppinn. Njósnari heims- frum- sýndur Sambíóin, Háskólabíó og Laugarásbíó heimsfrumsýna á sama tíma og í Lond- on myndina Jónsi enski (Johnny Eng- lish). Leikstjórn: Peter Howitt. Aðal- hlutverk: Rowan Atkinson, John Malkovich og Natalie Imbruglia. ótrúlega seinheppna Jónsa enska eða Johnny English, svo áhorfendur mega án efa eiga von á þónokkrum góðum hlátursgusum. Sá enski á að komast að því hvað kom fyrir einn af samnjósnurnum hans, og kemst að því að hann var staðinn að verki við að reyna að hindra að skartgripum konungsfjöl- skyldunnar væri stolið. Þegar Jónsi er að njósna um franskan margmillj- ónera, Pascal Suavage (Malkovich), kemst hann að ótrúlegustu áform- um: hann ætlar að drepa alla erf- ingja krúnunnar og verða sjálfur Englandskóngur! ÁSTRALSKI leikstjórinn Gillian Armstrong hefur ávallt farið sínar eigin leiðir og komið víða við í verk- efnavali. Það er því spennandi að sjá hvað hún gerir við þýsku skáldsög- una um ástir Charlotte Gray eftir Sebastian Faulks. Hún hefur fengið stórgóðan og skemmtilegan hóp leikara með sér en aðalleikararnir eru allir úr sitthvorri heimsálfunni. Charlotte er ung frönskumenntuð skosk kona sem býr í London í seinni heimstyrjöldinni. Þar verður hún ástfangin af ungum flugmanni, en er einnig tekin í leyniþjónustuna til að vera boðberi fyrir frönsku and- spyrnuhreyfinguna. Verkefni henn- ar innan við óvinalínurnar verður því að finna aftur ástmanninn sem skot- inn hefur verið niður. Blanchett í hlutverki Charlotte. Ást meðal óvina Háskólabíó frumsýnir kvikmyndina Charlotte Gray. Leikstjórn: Gillian Arm- strong. Aðalhlutverk: Cate Blanchett, Billy Crudup og Michael Gambon. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.