Morgunblaðið - 26.04.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.04.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. APRÍL 2003 9 AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN nýtur 37,8% fylgis og Samfylking- in 28,3% fylgis ef marka má skoð- anakönnun sem Viðskiptaráðgjöf IBM gerði fyrir Stöð 2 dagana 22. til 23. apríl. Framsóknarflokkurinn mælist með 13,4% fylgi, Frjáls- lyndi flokkurinn með 11,5% fylgi og Vinstrihreyfingin – grænt framboð með 8% fylgi. Aðrir flokk- ar eru með samtals 0,9% fylgi. Væri þetta niðurstaða kosning- anna fengi Sjálfstæðisflokkurinn 24 þingmenn, Samfylkingin 18 þingmenn, Framsóknarflokkurinn 9 þingmenn, Frjálslyndi flokkur- inn 7 þingmenn og vinstri-grænir 5 þingmenn. Úrtakið í könnuninni var lag- skipt slembiúrtak fólks á aldrinum 18 til 89 ára. Spurðir voru 1.000 einstaklingar. Skv. upplýsingum frá Viðskiptaráðgjöf IBM voru tæplega 20% aðspurðra óákveðin eða neituðu að svara en um 5% sögðust ekki ætla að kjósa eða skila auðu. Spurt var: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa í komandi alþingiskosn- ingum? Ef ekki fékkst afstaða var spurt: Hvaða flokk telur þú líkleg- ast að þú myndir kjósa? Í könnun sem Viðskiptaráðgjöf IBM gerði dagana 12. til 14. apríl, var Sjálfstæðisflokkurinn neð 36,8 fylgi og Samfylkingin með 33,9% fylgi. Munurinn var því innan skekkjumarka. Framsóknarflokkurinn var með 10,8% fylgi, frjálslyndir með 7% fylgi og vinstri-grænir með 8,6%. Aðrir flokkar voru með 3%. Nið- urstöðurnar byggðust á svörum 800 einstaklinga á aldrinum 18 til 67 ára. Sjálfstæðisflokkur með 37,8% fylgi hjá IBM Fallegar sumarpeysur Kvarterma - hnepptar - ermalausar Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Fallegur sumarfatnaður Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið í dag kl. 10-14 Franskir sumarbolir 15% afsláttur RýmingarsalaTek að mér að útbúa ilmkjarnaolíublöndur fyrir börn ogfullorðna við hvers kyns kvillum. Hægt er að fá blöndur til til innöndunar, baðblöndur eða til að bera á líkamann. Verð frá 500 kr. Lísa B. Hjaltested ( www.yogastudio.is ) Auðbrekku 14, Kópavogi, símar 544 5560 og 820 5562, www.yogastudio.is með Ásmundi Gunnlaugssyni Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við streitu, kvíða eða fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Ásmundur, sem m.a. byggir námskeiðið á eigin reynslu af kvíða, tekur fyrir þætti eins og jógastöður, öndunaræfingar, slökun og andleg lögmál sem stuðla að velgengni, jafnvægi og heilsu. Ekki er krafist reynslu af jóga. Yfirgripsmikið og traust námskeið frá árinu 1994. (www.yogastudio.is) Hefst þriðjudaginn 6. maí – Þri. og fim. kl. 20:00. JÓGA GEGN KVÍÐA ILMKJARNAOLÍU - RÁÐGJÖF LÍSU Ómótstæðilegir fyrir sumarið Síðan 1966 Ásta Kjartansdóttir, sími 897 7484, netfang astakj@isl.is Rauðagerði 26, 108 Reykjavík. Opið þriðjudaga frá kl. 13-19, laugardaga frá kl. 10-14. Verð 5.500 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.