Morgunblaðið - 26.04.2003, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 26.04.2003, Blaðsíða 32
LISTIR 32 LAUGARDAGUR 26. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ LEIKMINJASAFN Íslands var formlega stofnað á dögunum. Samtök um leikminjasafn, sem höfðu unnið að undirbúningi stofnunarinnar í tvö ár, voru þá jafnframt lögð niður og skipu- lagsskrá fyrir Leikminjasafn Ís- lands samþykkt. Leikminjasafn Íslands er sjálfs- eignarstofnun og að henni standa 27 aðilar: félög leiklistarmanna, stærstu leikhúsin og nokkrar stofnanir. Hver þeirra á fulltrúa í fulltrúaráði leikminjasafnsins, sem er æðsta stjórn þess. Stofn- endur Leikminjasafns Íslands eru: Assitej á Íslandi, Bandalag ís- lenskra leikfélaga, Bandalag sjálf- stæðra leikhúsa, Félag íslenskra hljómlistarmanna, Félag íslenskra leikara, Félag íslenskra listdans- ara, Félag íslenskra tónlistar- manna, Félag kvikmyndagerð- armanna, Félag leiklistarfræðinga, Félag leik- mynda- og búningahöfunda, Félag leikstjóra á Íslandi, Félag tón- skálda og textahöfunda, Fram- leiðendafélagið SÍK, Íslenska óperan, Íslenska útvarpsfélagið, Íslenski dansflokkurinn, Leik- félag Reykjavíkur, Leikfélag Ak- ureyrar, Leikskáldafélag Íslands, Listaháskóli Íslands, Rithöfunda- samband Íslands, Ríkisútvarpið, Samband íslenskra myndlist- armanna, Tónskáldafélag Íslands, Unima á Íslandi, Þjóðleikhúsið og Þjóðminjasafn Íslands. Auk þess eiga þeir einstaklingar, sem áttu aðild að Samtökum um leik- minjasafn, einn fulltrúa. Gera má ráð fyrir að um 10.000 ein- staklingar standi á bak við stofn- un safnsins. Frú Vigdís Finn- bogadóttir, fyrrv. forseti Íslands, er verndari Leikminjasafns Ís- lands. Tilgangur Leikminjasafns Ís- lands er að skrá leikminjar og setja upp sýningar á leikminjum og leiklistarsögulegu efni. Safnið mun í því skyni safna, varðveita, skrá, rannsaka og sýna leiklist- arsögulegar minjar og hvers kon- ar gögn um starf leikhúsa, leik- hópa og leikfélaga, atvinnumanna jafnt og áhugamanna. Leik- minjasafn Íslands sinnir enn- fremur rannsóknum á leiklist, út- gáfu og fræðslustarfi fyrir almenning, skólanemendur og menntastofnanir. Sýning um Sigurð málara Fulltrúaráð kaus sjö manna stjórn Leikminjasafns Íslands. Í henni sitja Þorsteinn M. Jónsson formaður, Sveinn Einarsson vara- formaður, Ólafur J. Engilbertsson ritari, Björn G. Björnsson gjald- keri, Guðrún Helgadóttir, Ingi- björg Björnsdóttir og Jón Þór- isson. Varamennn eru Ágústa Skúladóttir og Lilja Árnadóttir. Stjórnin samþykkti að ráða dr. Jón Viðar Jónsson forstöðumann safnsins. Þá var ákveðið að fyrsta verk- efni hins nýstofnaða safns skyldi vera sýning um Sigurð Guð- mundsson málara, haldin í heima- byggð hans í Skagafirði. Sýn- ingin, sem er sett upp í samvinnu við Byggðasafn Skagfirðinga, Héraðsskjalasafn Skagfirðinga og Þjóðminjasafn Íslands, verður opnuð við upphaf Sæluviku Skag- firðinga kl. 14 á morgun, sunnu- dag, í Safnahúsinu á Sauðárkróki. Ljósmynd/Ólafur J. Engilbertsson Stjórn Leikminjasafns Íslands á stofnfundinum í Iðnó á dögunum. Fremri röð frá vinstri: Ágústa Skúladóttir, vara- maður, Guðrún Helgadóttir, Ingibjörg Björnsdóttir og Sveinn Einarsson, varaformaður. Aftari röð frá vinstri: Þorsteinn M. Jónsson, formaður, Jón Þórisson, Ólafur Engilbertsson, Jón Viðar Jónsson, forstöðumaður Leik- minjasafns Íslands, og Björn G. Björnsson. Á myndina vantar Lilju Árnadóttur sem er varamaður. Leikminjasafn Íslands formlega stofnsett ' $&&9+  90            4  % 9:" " 9&*  " $   ! 99*/&"&  / 5  4' 9' + - 9;1 / 6# 7) )9$"% !;" &9&* 5    9' + - 9;1 / 89 9     91*<+ &  && 5  2 9' + - 9;1 / "   !" 9' ;  9 * / :     9# %   /   %  91*<+ &  && 4 9/   =9;1 / , * &** >               89 9     91*<+ &  && -     9?- & ==9*&  ;#9     91*<+ &  && ( " !# 9     91*<+ &  && 5     9;"&@'"9  3 " 9     91*<+ &  && <  %       9  A& 9      9''$&* 9)&- ."$ 9  &&&  9/& %  5 9''$&* 9)&-   ! "#!            5  4' 9' + - 9;1 / 5    9' + - 9;1 / 5  2 9' + - 9;1 / "      9?- 4% 9/& %  <$ " 9(%"#   -& 9 (!9 .     9/& %   !#  $ " 9-  & - 9/& %  ;    79# #   +&&  9B * 3     #  9  &  (   97  ;    9# #   +&&  9B *  $ % &"'#!          4  % 9:" " 9&* 6# 7) )9$"% !;" &9&* "   !" 9' ;  9 * / :     9# %   /   %  91*<+ &  && 2  => 9    9) & &   $   /9 %  ;/&&A& 9/& %  . 5" / 99+/ *&7 & 5       $  ?  9  ="  91 *@< "   +7 /  %  "9--  %  9/& %  8  !  %    94C = &&%9  (  )*+(,-.++/0, % *)D& -(     / & * E@ (&EFFE .   &  G )D& ( &  * *    )D& *<   - &  & 2*   ** &  % GD2*  % ** (&%     #" 1! !$""          4 9/   =9;1 / @      9?- ; & 9;1 / !9' . $   9;1 / <   '  9=H & ; = &9;1 / * $ #"   " 9  /  9;1 / / !#  9  91*<+ &  && 5" 2A  B 2$ $  9A& '  91*<+ &  &&    94 3  9;; &     B 2    ==9 .&  &9;1 / C 0   9  98 %   1   234              " $   ! 99*/&"&  / 5     9  + &  9/& %  &$ 9+&& (% ;D 9/& %  2!"9  + &  9/& %  2!"  9  , -& 9  1  % 9    91*<+ &  && 2!" 6" ;  9$%  %  9/& %  D  9    91*<+ &  && &  E 1 !"  $  9& &    -& 9+ @  / ;  E 2!" 7F %# 9A& + * #  -& 9+ @  / 6 !  7 * /&  %   G*  2 * /&  %   G4 - * /&  %   G+& %% * /&  %   G( %& * /&  %   G * /&  %   G+%  * &  G+     ,.%  G  &  ; G  &  ; <,.%  G   2 ; <,.%  G+   2# !    7 ; <*  &-(* G &-(* ; <*-&G-9+  2G* .  ; <,.%  G & /  G* .  %* @G, &  %    Gallerí Skuggi Sýningum á verkum Kristín- ar Pálmadóttur og Rögnu Her- mannsdóttur lýkur á sunnudag. Gallerí Skuggi er opið alla daga nema mánudaga kl. 13-17. Að- gangur er ókeypis. Sýningum lýkur SIGRID Valtingojer og japanski listamaðurinn Kunito Nagaoka opna sýningu á verkum sínum í Listasafni ASÍ í dag kl. 14. Sigrid sýnir innsetningu og graf- íkverk undir yfirskriftinni Hljóð- form. Frá árinu 1991 hefur Nagaoka gert röð pappírsverka sem hann kallar Steinhäutung. Hann notar meðal annars pappírsbúta af sekkj- um sem áður fyrr voru notaðir til að geyma og varðveita lirfuhýði silki- ormsins. Hann nuddar mold, sumi og persimmon tannin í hufrótt yfirborð pappírsins og þannig fær pappírinn sérstakan lit. Grundvallarhugmynd í myndlist Nagaoka er síendurtekin spurning um tengsl milli efnis, manns og nátt- úru á upprunalegum forsendum. Nagaoka hefur sýnt verk sín víðs- vegar um heim. Listasafn ASÍ, Freyjugötu 41, er opið alla daga nema mánudaga kl. 13 til 17. Sýningin stendur til 11. maí. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Sigrid Valtingojer og Kunito Nagaoka í Listasafni ASÍ. Sýna í Listasafni ASÍ Djasssöngkonan Kristjana Stef- ánsdóttir heldur tónleika í Nor- ræna húsinu í dag ásamt þeim Agn- ari Má Magnús- syni píanóleikara, Gunnari Hrafns- syni bassaleikara og Erik Qvick trommuleikara. Þau flytja dagskrá af lögum úr söngbók Ellu Fitzger- ald, Söruh Vaughan og Nancy Wil- son. Tónleikarnir hefjast klukkan 15.30 og er aðgangseyrir 1.200 krón- ur. Djass í Nor- ræna húsinu Kristjana Stefánsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.