Morgunblaðið - 26.04.2003, Síða 32

Morgunblaðið - 26.04.2003, Síða 32
LISTIR 32 LAUGARDAGUR 26. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ LEIKMINJASAFN Íslands var formlega stofnað á dögunum. Samtök um leikminjasafn, sem höfðu unnið að undirbúningi stofnunarinnar í tvö ár, voru þá jafnframt lögð niður og skipu- lagsskrá fyrir Leikminjasafn Ís- lands samþykkt. Leikminjasafn Íslands er sjálfs- eignarstofnun og að henni standa 27 aðilar: félög leiklistarmanna, stærstu leikhúsin og nokkrar stofnanir. Hver þeirra á fulltrúa í fulltrúaráði leikminjasafnsins, sem er æðsta stjórn þess. Stofn- endur Leikminjasafns Íslands eru: Assitej á Íslandi, Bandalag ís- lenskra leikfélaga, Bandalag sjálf- stæðra leikhúsa, Félag íslenskra hljómlistarmanna, Félag íslenskra leikara, Félag íslenskra listdans- ara, Félag íslenskra tónlistar- manna, Félag kvikmyndagerð- armanna, Félag leiklistarfræðinga, Félag leik- mynda- og búningahöfunda, Félag leikstjóra á Íslandi, Félag tón- skálda og textahöfunda, Fram- leiðendafélagið SÍK, Íslenska óperan, Íslenska útvarpsfélagið, Íslenski dansflokkurinn, Leik- félag Reykjavíkur, Leikfélag Ak- ureyrar, Leikskáldafélag Íslands, Listaháskóli Íslands, Rithöfunda- samband Íslands, Ríkisútvarpið, Samband íslenskra myndlist- armanna, Tónskáldafélag Íslands, Unima á Íslandi, Þjóðleikhúsið og Þjóðminjasafn Íslands. Auk þess eiga þeir einstaklingar, sem áttu aðild að Samtökum um leik- minjasafn, einn fulltrúa. Gera má ráð fyrir að um 10.000 ein- staklingar standi á bak við stofn- un safnsins. Frú Vigdís Finn- bogadóttir, fyrrv. forseti Íslands, er verndari Leikminjasafns Ís- lands. Tilgangur Leikminjasafns Ís- lands er að skrá leikminjar og setja upp sýningar á leikminjum og leiklistarsögulegu efni. Safnið mun í því skyni safna, varðveita, skrá, rannsaka og sýna leiklist- arsögulegar minjar og hvers kon- ar gögn um starf leikhúsa, leik- hópa og leikfélaga, atvinnumanna jafnt og áhugamanna. Leik- minjasafn Íslands sinnir enn- fremur rannsóknum á leiklist, út- gáfu og fræðslustarfi fyrir almenning, skólanemendur og menntastofnanir. Sýning um Sigurð málara Fulltrúaráð kaus sjö manna stjórn Leikminjasafns Íslands. Í henni sitja Þorsteinn M. Jónsson formaður, Sveinn Einarsson vara- formaður, Ólafur J. Engilbertsson ritari, Björn G. Björnsson gjald- keri, Guðrún Helgadóttir, Ingi- björg Björnsdóttir og Jón Þór- isson. Varamennn eru Ágústa Skúladóttir og Lilja Árnadóttir. Stjórnin samþykkti að ráða dr. Jón Viðar Jónsson forstöðumann safnsins. Þá var ákveðið að fyrsta verk- efni hins nýstofnaða safns skyldi vera sýning um Sigurð Guð- mundsson málara, haldin í heima- byggð hans í Skagafirði. Sýn- ingin, sem er sett upp í samvinnu við Byggðasafn Skagfirðinga, Héraðsskjalasafn Skagfirðinga og Þjóðminjasafn Íslands, verður opnuð við upphaf Sæluviku Skag- firðinga kl. 14 á morgun, sunnu- dag, í Safnahúsinu á Sauðárkróki. Ljósmynd/Ólafur J. Engilbertsson Stjórn Leikminjasafns Íslands á stofnfundinum í Iðnó á dögunum. Fremri röð frá vinstri: Ágústa Skúladóttir, vara- maður, Guðrún Helgadóttir, Ingibjörg Björnsdóttir og Sveinn Einarsson, varaformaður. Aftari röð frá vinstri: Þorsteinn M. Jónsson, formaður, Jón Þórisson, Ólafur Engilbertsson, Jón Viðar Jónsson, forstöðumaður Leik- minjasafns Íslands, og Björn G. Björnsson. Á myndina vantar Lilju Árnadóttur sem er varamaður. Leikminjasafn Íslands formlega stofnsett ' $&&9+  90            4  % 9:" " 9&*  " $   ! 99*/&"&  / 5  4' 9' + - 9;1 / 6# 7) )9$"% !;" &9&* 5    9' + - 9;1 / 89 9     91*<+ &  && 5  2 9' + - 9;1 / "   !" 9' ;  9 * / :     9# %   /   %  91*<+ &  && 4 9/   =9;1 / , * &** >               89 9     91*<+ &  && -     9?- & ==9*&  ;#9     91*<+ &  && ( " !# 9     91*<+ &  && 5     9;"&@'"9  3 " 9     91*<+ &  && <  %       9  A& 9      9''$&* 9)&- ."$ 9  &&&  9/& %  5 9''$&* 9)&-   ! "#!            5  4' 9' + - 9;1 / 5    9' + - 9;1 / 5  2 9' + - 9;1 / "      9?- 4% 9/& %  <$ " 9(%"#   -& 9 (!9 .     9/& %   !#  $ " 9-  & - 9/& %  ;    79# #   +&&  9B * 3     #  9  &  (   97  ;    9# #   +&&  9B *  $ % &"'#!          4  % 9:" " 9&* 6# 7) )9$"% !;" &9&* "   !" 9' ;  9 * / :     9# %   /   %  91*<+ &  && 2  => 9    9) & &   $   /9 %  ;/&&A& 9/& %  . 5" / 99+/ *&7 & 5       $  ?  9  ="  91 *@< "   +7 /  %  "9--  %  9/& %  8  !  %    94C = &&%9  (  )*+(,-.++/0, % *)D& -(     / & * E@ (&EFFE .   &  G )D& ( &  * *    )D& *<   - &  & 2*   ** &  % GD2*  % ** (&%     #" 1! !$""          4 9/   =9;1 / @      9?- ; & 9;1 / !9' . $   9;1 / <   '  9=H & ; = &9;1 / * $ #"   " 9  /  9;1 / / !#  9  91*<+ &  && 5" 2A  B 2$ $  9A& '  91*<+ &  &&    94 3  9;; &     B 2    ==9 .&  &9;1 / C 0   9  98 %   1   234              " $   ! 99*/&"&  / 5     9  + &  9/& %  &$ 9+&& (% ;D 9/& %  2!"9  + &  9/& %  2!"  9  , -& 9  1  % 9    91*<+ &  && 2!" 6" ;  9$%  %  9/& %  D  9    91*<+ &  && &  E 1 !"  $  9& &    -& 9+ @  / ;  E 2!" 7F %# 9A& + * #  -& 9+ @  / 6 !  7 * /&  %   G*  2 * /&  %   G4 - * /&  %   G+& %% * /&  %   G( %& * /&  %   G * /&  %   G+%  * &  G+     ,.%  G  &  ; G  &  ; <,.%  G   2 ; <,.%  G+   2# !    7 ; <*  &-(* G &-(* ; <*-&G-9+  2G* .  ; <,.%  G & /  G* .  %* @G, &  %    Gallerí Skuggi Sýningum á verkum Kristín- ar Pálmadóttur og Rögnu Her- mannsdóttur lýkur á sunnudag. Gallerí Skuggi er opið alla daga nema mánudaga kl. 13-17. Að- gangur er ókeypis. Sýningum lýkur SIGRID Valtingojer og japanski listamaðurinn Kunito Nagaoka opna sýningu á verkum sínum í Listasafni ASÍ í dag kl. 14. Sigrid sýnir innsetningu og graf- íkverk undir yfirskriftinni Hljóð- form. Frá árinu 1991 hefur Nagaoka gert röð pappírsverka sem hann kallar Steinhäutung. Hann notar meðal annars pappírsbúta af sekkj- um sem áður fyrr voru notaðir til að geyma og varðveita lirfuhýði silki- ormsins. Hann nuddar mold, sumi og persimmon tannin í hufrótt yfirborð pappírsins og þannig fær pappírinn sérstakan lit. Grundvallarhugmynd í myndlist Nagaoka er síendurtekin spurning um tengsl milli efnis, manns og nátt- úru á upprunalegum forsendum. Nagaoka hefur sýnt verk sín víðs- vegar um heim. Listasafn ASÍ, Freyjugötu 41, er opið alla daga nema mánudaga kl. 13 til 17. Sýningin stendur til 11. maí. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Sigrid Valtingojer og Kunito Nagaoka í Listasafni ASÍ. Sýna í Listasafni ASÍ Djasssöngkonan Kristjana Stef- ánsdóttir heldur tónleika í Nor- ræna húsinu í dag ásamt þeim Agn- ari Má Magnús- syni píanóleikara, Gunnari Hrafns- syni bassaleikara og Erik Qvick trommuleikara. Þau flytja dagskrá af lögum úr söngbók Ellu Fitzger- ald, Söruh Vaughan og Nancy Wil- son. Tónleikarnir hefjast klukkan 15.30 og er aðgangseyrir 1.200 krón- ur. Djass í Nor- ræna húsinu Kristjana Stefánsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.