Morgunblaðið - 26.04.2003, Síða 15

Morgunblaðið - 26.04.2003, Síða 15
300 þúsund krónur á ári Vegna launamunar kynjanna fá íslenskar konur 24 milljarða króna lægri laun á ári en eðlilegt er. Það eru 300 þúsund á ári á hverja konu. Fyrir þá upphæð getur fjölskyldan til dæmis farið í sumarleyfi til útlanda. Þess vegna snýst jafnréttisbaráttan um kjarabætur sem snerta hvert einasta heimili í landinu. Undir forystu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur tókst að minnka launamun kynjanna hjá Reykjavíkurborg um helming. Við ætlum að gera það sama hjá hinu opinbera á næsta kjörtímabili. „Ég er staðráðin í því að beita mér af afli fyrir jafnrétti kynjanna ef kjósendur veita Samfylkingunni brautargengi í vor. Ég er til þjónustu reiðubúin.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.