Morgunblaðið - 26.04.2003, Side 66

Morgunblaðið - 26.04.2003, Side 66
BOTNLEÐJA er ramm- ísl-ensk sveit sem leikur rammísl-enskt rokk – jafnvel þótt þeir séu farn- ir að syngja á ensku. Svo rammísl-enskt er rokkið þeirra að þegar erlendar stórstjörnur eiga hér leið um, svolgra öl á öldur- húsum borgarinnar og kaupa þau svo, komast þær ekki hjá öðru en að drekka í sig rammísl-enska Botnleðjuna, eins og Damon og Blur gerði hér um árið. Botnleðja hefur nú sent frá sér sína fimmtu plötu sem vit- anlega heitir upp á ísl-ensku Icelandic National Park. Sveitin heldur útgáfutónleika 22. maí á Gauki á Stöng og nýtt myndband er tilbúið við lagið Brains, Balls and Dolls en það var gert af Bjadddna HELL sem einnig hefur gert mynd- bönd fyrir Búdrýgindi, Ensími og Coral. Rammísl-ensk Botnleðja!                                                                !" ## # #$%&#%   #'( #)* #+#, #- # #)./#-".01 .2#( &( /22#3# . #2# # 4#%" #5 6#%" 6#7  06#&8 3 #(#&#3#&"6#) 3  9 6#: #(#3#).+6# #&+ #;#.#(#%!                            > > > +/ **-  3R&  &    <.  , + : #= '#( = # ( (-#>( > #!./  %(2 ?-#)0 )*(( @ )02  #' # 1 5#: !5!A =*/( )*(( %  B( .* )+#- #>" #.3 >( -#B(/ ' - @.. ,# 1 .# 1 . = '- #5  ) 2. )*(( <. #C##  . =(DE# 5# .#E# E &( F#7  #)#F #!-#&(( '(.#5G#?-#& >   $*# (#= @0- ) .#!*-(#@H0* !-#& ) 0# .#0 B#I*-#F##! % #/8+  :#B(  # .J-#$#!-#?(#: )0#?-#B-(  #'#B( F#:( * )"#(#.+K#+# # /2 >( -#B(/ @  !-#@..#)-(G ,# 1 .# 1 . &L M(( )00 N#)"# 2 = -#!-#% '-*(                      =(DE ) 3  ? )( @&$ @&$ @&$ ! #& O: @ A  )02 A  ) 3  %&B A  @&$ @ @&$ A  ) 3  ? )( A  ) 3  %&B %&B  @ )(    66 LAUGARDAGUR 26. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i. 14. Sýnd kl. 8 og 10.20.Sýnd kl. 3 og 5.30. Sýnd kl 2, 4 og 6. B.i. 12Sýnd kl. 2, 4 og 6. ísl. tal. 400 kr. Þetta var hin fullkomna brúðkaupsferð... þangað til hún byrjaði! Frábær gamanmynd sem fór á toppinn í Bandaríkjunum. Þrælfyndin og skemmtileg mynd með Ashton Kutcher úr Dude Where´s My Car og Brittany Murphy úr 8 Mile. Traust, svik og blekkingar. Í heimi leyniþjónust unnar er ekki allt sem sýnist. Sýnd kl. 1.40, 3.45, 5.50, 8 og 10.10. 400 kr Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14. kl. 4, 6.30 og 9.30. HL MBL HK DV Kvikmyndir.com  X-97,7 Miðasala opnar kl. 13.30 Forsala hafin á heimsfrumsýningu X-Men 2 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Tilboð 400 kr. 400 kr Þrælfyndin og skemmtileg mynd með Ashton Kutcher úr Dude Where´s My Car og Brittany Murphy úr 8 Mile. Traust, svik og blekkingar. Í heimi leyniþjónustunnar er ekki allt sem sýnist. Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 14.Sýnd kl. 4, 8 og 10. Frábær spennumynd sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Frábær gamanmynd sem fór á toppinn í Bandaríkjunum Þetta var hin fullkomna brúðkaupsferð... þangað til hún byrjaði! Sýnd kl. 5.50. Sýnd kl. 2. Tilboð 400 kr. 400 kr Forsala hafin á heimsfrumsýningu X-Men 2 EFTIR nokkuð magurt skeið eru Pottþétt- safnplöturnar greinilega aftur komnar á rétt ról. Það virðist greinilega ekki hafa fallið í kramið þegar þær urðu einfaldar, því nú þegar útgáfan er aftur orð- in tvöföldog þar af leiðandi með helmingi fleiri smellum (38 talsins) þá rýkur hún út. Platan er líka seld á verði einnar, sem hlýtur að teljast búbót. Auðvitað trekkir júróvisjónframlagið að en það eru fleiri ástæður sem hægt er að tína til fyrir vinsældum plötunnar. Hún hefur að geyma ný lög með Á móti sól og Í svörtum föt- um, inniheldur Versló-lagið vinsæla „Ameríka“ og svo auðvitað „indverska-lagið“ „Mundian To Bach Ke“ sem allt er að gera vitlaust þessa dagana. Flytjandi þess er Panjabi MC, fremsti desi hipp-hopp listamaður í heiminum í dag og mikill frumkvöðull í indversku rappi. Pottþétt tvöföld! ÞRIÐJA plata Boston- rokkaranna í Godsmack kem- ur sterk inn á Tónlistann enda sveitin hægt og bítandi verið að safna fylgi hér- lendis. Tónlist sveitarinnar er grugg-skotið og grípandi iðn- aðarrokk hið síðara, sver sig svolítið í anda Creed og Nickleback. Á Faceless er að finna lag- ið I Stand Alone sem upprunalega var í mynd- inni Sporðdrekakóngnum og „Straight Out of Line“ sem heyrst hefur töluvert undanfarið. Nýja platan þykir um margt afturhvarf til fyrstu plöt- unnar All Wound Up, en mörgum þótti síðasta platan Awake heldur mjúk og tilþrifalítil, eins og drengirnir væru farnir að njóta frægðarinnar full- mikið. Nú á hinsvegar hungrið að vera komið aftur enda tónlistin ögn hrárri en áður. Óþekktir!ÞAÐ má víst veraað ákveðin kynslóð Íslendinga eigi það sem eftir lifir ævi sinnar eftir að fleygja fram spurn- ingu þessari – „Fórstu á Scoot- er?“ Hvort sem menn svara ját- andi eða neitandi á spurningin vafalítið eftir að vekja minningar um ákveðið tímabil í lífi viðkomandi, fyrri part árs 2003, veturinn sem var eiginlega enginn vetur. Þegar á landann herjuðu heil ósköp af skrautlegu liði, frægara að endemum en nokkru öðru; klámhundurinn Ron Jeremy, bjálf- arnir í Kjánaprikunum, Tippaleikhúsmenn og þýsku tæknótröllin í Scooter – sem trylltu ís- lenskan æskulýð í vel sveittri Höllinni, þar sem saman voru komnir fleiri með flautu í kjafti en nokkru sinni áður í íþróttahúsinu, samanlagt. Og til að varðveita minninguna og halda áfram að flauta heima í stofu rífa menn út Scooter- plötur, en þær eru nú þrjár á Tónlistanum. Fórstu á Scooter?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.