Morgunblaðið - 26.04.2003, Síða 71

Morgunblaðið - 26.04.2003, Síða 71
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. APRÍL 2003 71                                                           ! "#$ %  #" & #'   ! " ) #$ ( ( " ! (   " #$   (  (  " #%&'( # )'% *+,(( # (+& -&., (&$ (           ( ( ! "   ( ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )        *+" " ##  " ,,-#"  !" #'" ."   #/   . 0 (& 0##,,-#"  !" #')  -#"!"   (    '/011 *,1!   #)2 %!"3''  #4! #!  #) 2%!"4- 4 # #' 4') # ##  2%!" "##" 3'' 4(*3 $#  ") - ## # #'(  /011 ,2$ ( " 53"",,-#" + !& #'( 34 +$& 34 +$& 34 +$& +5/!6 / 78&.,6 / /&+5 ,(($ /!&92! .:5+. ;&&/ ;((((&< =#()> 7+,+. ?( &"..)   2   6!4 / 4! ." ##' 4-  04-  04-  #0 4-  04-  4-  04-  04-  4-  8//)#"& @+(./ &9 (,8A 8.*8.  ( "(+*" ./ @"98 7+ . . ,6+  4-  "##" 4-  4-  4-  4-  4-  04-  04-  4-  :, ("( 7B+8. :8B #" +.+5! C..+, :8.+ @D ;+A 4)B,8 .*8      04-  04-  4-  04-  6!4 4.  4.  4-  6!4 .(4( 4-  4-  4-  =$!&*,&E"$6/&*,& 8,""&*,& 7  .#!   #!"0" #" ) #4- 4!"6  4  ## #2!" # #'( 8# #' (     &..&*,&8,"'.&*,& 1!   #).  2%)#6 2 %#!  # #'!"    #'# (&..&*,( #4!  3'' #!  #) "##" 3''   #)#4-  4!"6  #( *  ") - ## #2!"  # #'(   !  !"  #$  #  # !" #" #" $" %" &" '" &" $" &" &" Jeff Baird matrei›slumeistari vi› New England Culinary Institute lei›beinir vi› undirbúning og framlei›slu á „brunch“ í Bakarameistaranum Glæsibæ í dag, laugardag kl. 10.00-12.00 og í Hagkaup Smáralind frá kl. 14.00-15.00 og Hagkaup Kringlunnni frá kl. 15.00-16.00. „Brunch-kynning“ í Bakarameistaranum og Hagkaup amerískur brunch Kynningar á ekta amerískum „brunch“ standa nú yfir í Bakarmeistaranum Glæsibæ og Hagkaup í Smáralind og Kringlunni. SU‹URVERI , GLÆSIBÆ OG MJÓDD ÚTVARP/SJÓNVARP FRANSKA spennumyndin Blóð- straumur (Les Rivières Poupres) frá árinu 2000 er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 00.35. Myndin skartar tveimur af vinsælustu leikurum Frakklands í aðalhlutverkunum, þeim Jean Reno og Vincent Cassel, en leikstjórinn er einmitt Mathieu Kassovitz sem leikstýrði Cassel í hinni eftirtektarverðu myndin Hatrinu (La Haine) hér um árið. Þeir félagar leika tvær rannsókn- arlöggur. Önnur þeirra er að vinna að óhugnanlegri morðgátu í menntabæ lengst uppi í fjöllum. Hin rannsakar vanhelgun á gröf ungrar stúlku, og leiða vísbendingarnar þá félaga á rannsóknir hvor annars. Þeir taka því höndum saman við vinnuna, en ekki líður á löngu þar til fleiri morð eru framin, og í ljós koma myrk leyndarmál að baki morðanna. Blóðstraumur fékk ágætustu dóma á sínum tíma og sagði einn bandarískur gagnrýnandi myndinni best lýst sem besta glæpatrylli síð- an Sjö (Seven) kom út. Og hana nú. …frönskum trylli Reno og Cassel á ögurstundu. EKKI missa af… KUNNUGLEG rödd mun hljóma úr út- varpsviðtækjum lands- manna í dag þegar Guðrún Gunnarsdóttir hefur upp raust sína á ný í útvarpi eftir að hafa starfað í sjónvarpi í fjöldamörg ár við góðan orðstír. Guðrún hefur tekið við umsjón Helgarútgáfunnar, sem er á dagskrá Rás- ar 2 alla laugardaga. „Þetta er þáttur með öllu sem tilheyrir um helgar,“ sagði Guðrún þegar blaðamaður innti hana eftir efnistökum þátt- arins undir hennar stjórn. „Í þætt- inum, sem er í beinni útsendingu, eru gerð skil bæði dægurmenningu, leikhúsum og tónlist, og því sem er efst á baugi. Í þættinum í dag mun ég slá á þráðinn til kaffibarþjóna sem eru að keppa í Boston um helgina og ræða við næringarfræð- inga um nýja íslenska rannsókn á mikilvægi næringar í móðurkviði. Ég mun einnig fjalla um frumsýn- ingu á leikritinu Öfugu megin uppí í Borgarleikhúsinu. Umræða verður um glímu og sagt frá Grettisbeltinu og Freyjuglímunni og ég fæ til mín Andreu Gylfadóttur og Kristjönu Stefáns, en Andrea á 10 ára afmæli með Borgardætrum á meðan Krist- jana syngur niðri í Norræna húsi lög Ellu Fitzgerald og fleiri.“ Að auki mun Arthúr Björgvin Bollason segja frá útrás Njálusýn- ingarinnar fyrir austan fjall, sem er að fara vítt og breitt um heiminn. Þáttinn skera tveir fréttatímar: ann- ar kl. 10 og íþróttafréttir þegar klukkuna vantar 30 mínútur í há- degi. „Í þættinum ætla ég ekki að festa mig við neitt eitt. Þetta verður bland í poka með hinu og þessu. Að- alatriðið er að hafa þetta soldið skemmtilegt og einnig fræðandi í og með,“ segir Guðrún. Undanfarið hefur Guðrún verið fastagestur í stofum landsmanna en hún hefur stjórnað Íslandi í dag með Snorra Má Skúlasyni á Stöð 2. „Ég á eftir að sakna fólksins á Stöð 2 mikið og þau mín von- andi líka. Það var mjög gott að vinna þar,“ seg- ir Guðrún. En þótt hún sakni Stöðvar 2, þá er Guðrún að koma á gamlar slóðir, því hún var í 10 ár á Rás 2 áður en hún fór að stjórna þáttum í sjónvarpi. „Það er nauðsynlegt að brjóta upp og breyta til annað slagið. Mig lang- aði að minnka aðeins við mig atið í bili og fá að borða kvöldmat með fjölskyld- unni, til tilbreytingar.“ Guðrún Gunnarsdóttir komin á Rás 2 Ýmislegt um allt mögulegt Guðrún Gunnarsdóttir Helgarútgáfan á laugardögum er á dagskrá Rásar 2 frá kl. 9 til 12.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.