Morgunblaðið - 01.05.2003, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 01.05.2003, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Bakarar Óskum eftir að ráða bakara og aðstoðarmann. Upplýsingar í síma 868 1676. Brjánn ehf., Hafnarfirði. Trésmiðir og verka- menn óskast Upplýsingar í síma 896 5767. Grunnskólinn á Hellu auglýsir! Aðstoðarskólastjóri — kennarar Aðstoðarskólastjóra vantar að Grunnskólanum á Hellu. Einnig vantar áhugasama kennara til starfa á næsta skólaári. Meðal kennslugreina: Íþróttir, raungreinar, kennsla yngri barna, smíðar, hannyrðir, tón- mennt og almenn kennsla. Ath. Grunnskólinn á Hellu er einsetinn 160 nemenda skóli, sem starfar í 10 fámennum bekkjardeildum. Í skólanum er frábær vinnuaðstaða fyrir kennara í nýju og glæsilegu skóla- húsnæði. Ódýrt íbúðarhúsnæði er fyrir hendi. Á Hellu er m.a. góð aðstaða til íþróttaiðkana, leikskóli og tónlistarskóli. Einnig er á Hellu góð aðstaða til að iðka hin ýmsu áhugamál s.s. hestamennsku, golf og fjallamennsku. Á svæðinu starfa öflugir kórar, leikfélag og björgunarsveit. Nánari upplýsingar má einnig nálgast á heima- síðu skólans http://hella.ismennt.is/ Vinsamlegast hafið samband við undirrituð og fáið upplýsingar um kjör og aðstöðu. Sigurgeir Guðmundsson skólastjóri í síma 487 5441/894 8422 og Pálína Jónsdóttir í síma 487 5442/487 5891. Skjalavörður Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða starfsmann með menntun eða góða reynslu í bókasafns- og upplýsingafræði. Verksvið:  Umsjón með skjalasafni.  Skráning, flokkun og frágangur skjala.  Umsjón með hópvinnukerfi (GoPro).  Almenn skrifstofustörf. Leitað er að bókasafns- og upplýsingafræðingi með góða tölvukunnáttu. Umsóknarfrestur er til 15. maí 2003. Ráðið verður eins fljótt og hægt er. Áhugasamir eru vinsamlega beðnir að sækja um á skrifstofu Ráðningarþjónustunnar eða í gegnum Netið á slóðinni www.radning.is . Nánari upplýsingar veita Markús Þórhallsson (markus@radning.is) og Jón Baldvinsson (jonb@radning.is) eða í síma 588 3309. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu er hluti af húsnæði Olíuverzlunar Íslands hf. í Fellabæ. Húsnæðið sem er u.þ.b. 170 fm (150 fm hæð auk 23 fm kjallara) er við hlið þjónustustöðvar félagsins og var þar áður veitingastaður. Hent- ar vel sem skrifstofuhúsnæði eða til ýmissa annarra nota. Húsið er vel í sveit sett við hring- veginn og er útsýnið úr því yfir Lagarfljótið, flugvöllinn, Egilsstaðabæ og yfir Héraðið sér- staklega glæsilegt.Næg bílastæði eru á lóðinni fyrir starfsmenn og gesti. Upplýsingar um húsnæðið veitir Þórhallur Þor- steinsson í s. 471 1623. BÍLAR Til sölu Nissan King Cab 4x4 dísel '91. Ek. 196 þ. km. Skoðaður '04. Góð 30" dekk, krómfelgur, plastklæddur pallur. Verð 250 þús. Uppl. í síma 824 6052/561 0383. FÉLAGSSTARF 1. maí kaffi Kosningamiðstöð sjálfstæðismanna í Glæsibæ verður með opið hús fyrir eldri borgara fimmtudaginn 1. maí kl. 15.00. Verið hjartanlega velkomin! Við tökum vel á móti ykkur með kaffi og meðlæti. Félög sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða-, Fossvogs-, Langholts-, Háaleitis- og Laugarneshverfa. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Íslensk Grafík — Aðalfundur Félagið Íslensk Grafík boðar til aðalfundar í húsnæði félagsins í Tryggvagötu 17, Reykjavík, miðvikudaginn 28. maí kl. 20.00 Dagskrá aðalfundar:  Venjuleg aðalfundarstörf.  Inntaka nýrra félaga.  Önnur mál. Stjórnin. Hestamannafélagið Fákur Stórsýning hestamanna í Reiðhöllinni, Víðidal, 2. og 3. maí nk. kl. 21.00. Miðasala í Reiðhöllinni fim. 1. maí kl. 15-19, fös, 2. maí kl. 15-19 og lau. 3. maí frá kl. 13. Miðasölusími 567 0100. Aðalfundur Verslunar- mannafélags Hafnarfjarðar verður haldinn í Gafl-inum við Reykjanesbraut fimmtudaginn 8. maí kl. 20. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Opið hús Stangaveiðifélags Reykjavíkur föstudaginn 2. maí kl. 20.30.  Nokkrir valinkunnir veiðimenn og konur segja frá uppáhaldsveiðistaðnum sínum.  Bubbi Morthens - Ljúfir tónar og tal.  Happahylurinn í boði Veiðibúðarinnar við lækinn. Barinn opinn og heitt á könnunni. Stelpurnar í skemmtinefndinni. Aðalfundur Menntafélags byggingariðnaðarins verður haldinn á Hallveigarstíg 1, fimmtu- daginn 15. maí nk. kl. 17.00. Til aðalfundar eru boðuð öll félög og fyrirtæki sem eru aðilar að Menntafélagi byggingarið- naðarins. Í lögum þess segir m.a: „Aðalfundur er lögmætur ef löglega hefur verið til hans boðað án tillits til fundarsóknar. Aðal- fundur hefur æðsta vald í málefnum Menntafélags byggingariðnaðarins.“ Á aðalfundi verða þessir dagskrárliðir: 1. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár. 2. Gjaldkeri leggur fram til samþykktar endur- skoðaðan ársreikning. 3. Framkvæmdastjóri leggur fram fram- kvæmda- og fjárhagsáætlun næsta starfs- árs. 4. Lagabreytingar, enda séu þær kynntar í fundarboði. 5. Tilnefningar til stjórnar. 6. Kjörnir tveir skoðunarmenn reikninga félags- ins. 7. Önnur mál - Kynning: Kárahnjúkavirkjun - Sigurður Arnalds, verkfræðingur. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Knattspyrnufélags Reykjavíkur verður haldinn fimmtudaginn 8. maí 2003 og hefst kl. 20:30. Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar, önnur mál. Stjórnin. HÚSNÆÐI ERLENDIS Barcelóna — Mahon Til leigu íbúð í Barcelóna og á Menorca (eyja við Majorca). Uppl. gefur Helen í síma 899 5863. KENNSLA Sveinsprófsupprifjun í rafvirkjun hefst í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti 5. maí nk. Upplýsingar og skráning á skrifstofu skólans í síma 570 5600. TIL SÖLU Lagersala Barna- og kvenfatnaður (stórar stærðir) föstudaginn 2. maí og laugardaginn 3. maí í Gilsbúð 3, Garðabæ. Opið frá kl. 10—18.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.