Morgunblaðið - 01.05.2003, Qupperneq 72

Morgunblaðið - 01.05.2003, Qupperneq 72
FJÓRAR íslenskar hljómsveitir koma fram á dönsku Hróarskeldu- hátíðinni, sem fram fer 26.-29. júní í sumar, og hafa þær aldrei verið fleiri. Áður var vitað að Björk og Gus Gus kæmu fram en nú er ljóst að Sigur Rós og Ske bætast í hópinn. Til viðbótar hafa hátíðarhaldarar nú staðfest að Zwan með Billy Corg- an í fararbroddi, Massive Attack, Bonnie Prince Billy (Will Oldham), Yo La Tengo, The Doves, Asian Dub Foundation og Murder Dolls troði upp. Tómas Young er opinber tengilið- ur Hróarskelduhátíðarinnar á Ís- landi. Hann segir að allir miðarnir á Íslandi séu uppseldir, eða um 700 talsins, en um 200 miðar voru í boði í fyrra. Það segir þó ekki alla söguna því mun fleiri Íslendingar fara á há- tíðina en þetta. Margir kaupa miða í gegnum Netið eða í Danmörku, seg- ir Tómas. Hann hvetur fólk til að panta sér miða á vef Hróarskeldu- hátíðarinnar sem fyrst, því áhuginn sé mikill. Alls eru um 74.000 miðar í boði í ár og má fastlega búast við því að það verði uppselt á hátíðina. Tómas bendir á að í heildina verði um 100.000 manns á staðnum því við bætist fólk eins og hann, sjálf- boðaliðar, auk starfsmanna hátíð- arinnar og einnig fólk tengt hljóm- sveitunum. Ske hefur bæst í hóp íslenskra sveita sem leika í Hróarskeldu. Það eru án efa margir sem bíða spenntir eftir að sjá Sigur Rós spila á dönsku Hróarskelduhátíðinni. Sigur Rós og Ske bætast í hópinn TENGLAR ..................................................... www.roskilde.ipfox.com Aldrei fleiri íslenskar sveitir í Hróarskeldu 72 FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 6.15 og 8. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 3.30 og 10. Fyrst var það Mr Bean. Nú er það Johnny English. Grín og fjör alla leið. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.Sýnd kl. 5.50, 8, 10.10. B.i.14 ára. Heimilda- og Stuttmyndahátíð Burtur - Hugur - Færeyjar / My Terrorist sýnd kl. 4 Stuttmyndasyrpa sýnd kl. 4 Við Byggjum sýnd kl. 6 Family sýnd kl. 8 Börn Pinochets sýnd kl. 8 Stevie sýnd kl. 10 Ruthie & Connie sýnd kl. 10 SV MBL HK DV  SG Rás 2 Radio X  ÞÞ Frétta- blaðið Tvöfaldur Óskarsverðlaunahafi, Michael Caine í stórbrotinni kvikmynd sem byggð er á sígildri skáldsögu Graham Greene. Michael Caine var m.a. tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni. Frumsýning EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 3.45, 5.50 OG 8. B.I. 16.   Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5, 8 og 10.20. B.i. 12 ára. KEFLAVÍK kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. B.i.14. / kl. 5.50, 8 og 10.10. b.I. 14. / kl. 4, 8 og 10. B.i. 14. / kl. 10. B.i. 14. ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI / KEFLAVÍK Heims frumsýning Sagan heldur áfram. Enn stærri og magnaðri en fyrri myndin. Missið ekki af þessari!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.