Morgunblaðið - 01.05.2003, Side 73

Morgunblaðið - 01.05.2003, Side 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 2003 73  ARI Í ÖGRI: Trúbadorinn Óskar Einarsson skemmtir föstudags- og laugardagskvöld.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleik- ur með Caprí-tríóinu þriðjudags- kvöld kl. 20 til 23.  BARINN, Sauðárkróki: Eyjólfur Kristjánsson „Engan jazz hér“, tón- leikaferð fimmtudagskvöld.  BÁSINN, Ölfusi: Félag harmon- ikkuunnenda með hið árlega vorball laugardagskvöld kl. 22:00 til 2:00.  BROADWAY: Evróvisjón-söng- skemmtunin Í beinni laugardags- kvöld. Dansleikur á eftir með hljóm- sveitinni Hunangi. Á litla sviðinu Le’ Sing.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Dj Skugga-Baldur föstudagskvöld.  CAFÉ AMSTERDAM: Rokkband- ið The Band Upstairs föstudags- og laugardagskvöld til 5:30.  CATALINA, Hamraborg 11, Kópavogi: Sváfnir Sigurðarson föstudags- og laugardagskvöld.  CELTIC CROSS: 3-Some spila. Á efri hæðinni er Garðar Garðarsson föstudags- og laugardagskvöld.  CHAMPIONS CAFÉ: Ber föstu- dagskvöld. Á móti sól laugardags- kvöld. Hljómveitin frumflytur lög af væntanlegri hljómplötu.  DUBLINER: Tvö dónaleg haust föstudags- og laugardagskvöld.  EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Stúkan opin, Arnar Guðmundsson trúbador fimmtudagskvöld til 3. Gildrubolt- arnir Þórhallur og Birgir með Creed- ence Clearwater-sveiflu föstudags- kvöld kl. 23 til 3. Dansleikur með Páli Óskari laugardagskvöld. Húsið opn- að kl. 19:30. 18 ára aldurstakmark.  FIMM FISKAR, Stykkishólmi: Hljómsveitin Smack föstudagskvöld.  FJÖRUKRÁIN: Hljómsveitin Shangoband og Englishman frá Jamaíka leika reggítónlist föstudags- og laugardagskvöld.  GAUKUR Á STÖNG: Tónleikar með Maus fimmtudagskvöld. Lokbrá og Dáðadrengir sjá um að hita upp. Skítamórall föstudagskvöld. Land og synir laugardagskvöld. Santiago sunnudagskvöld. Opið poolmót mánudagskvöld. Skráning á Gaukn- um.  GLAÐHEIMAR, Reiðhöll Gusts Kópavogi: Papar á Hlöðuballi föstu- dagskvöld. Forsala er hafin í versl- uninni Ístölti, Bæjarlind.  GLAUMBAR: Þór Bæring föstu- dags- og laugardagskvöld.  GRANDROKK: Reggíhátíð fimmtudagskvöld. Englishman (Jamaíka) og Shangoband (Jamaíka), Dj Kári. Dj Kári og Svartfuglarnir, Savsir, DOD föstudags- og laugardagskvöld. Englishman (Jamaíka) og Shangoband (Jamaíka) sunnudagskvöld.  GRÆNI HATTURINN, Ak- ureyri: Hot’n’sweet ásamt Hermanni Inga föstudags- og laugardagskvöld.  GULLÖLDIN: Stórsveit Ás- geirs Páls föstudags- og laug- ardagskvöld til 3.  HVERFISBARINN: Þór Bæring og Atli skemmtana- lögga föstudagskvöld. Dj Benni laugardagskvöld.  HÖLLIN, Vestmannaeyj- um: Tónleikar með Skítamór- al laugardagskvöld kl. 1 til 4.  KRINGLUKRÁIN: Manna- kornshelgi föstudags- og laugardags- kvöld. Mannakorn spila.  LAUGAVEGUR 11: Dj Einar, aka Tólftónar, Singapore Sling föstu- dagskvöld. Glymskrattinn laugar- dagskvöld.  LAUGAVEGUR 22: Rallý-Cross á miðhæðinni föstudagskvöld. Dj Biggi á miðhæð laugardagskvöld.  LEIKHÚSKJALLARINN: Johnny Dee föstudagskvöld. Sumarhátíð Gullfoss & Geysis laugardagskvöld.  MEKKA SPORT, Dugguvogi 6: Papar spila föstudags- og laugar- dagskvöld kl. 00 til 3.  ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Tvöföld áhrif skemmtir föstu- dags- og laugardagskvöld.  PAKKHÚSIÐ, Selfossi: Hljómsveitin Gilitrutt leikur fyrir gesti fimmtudagskvöld.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópavogi: Greifarnir spila föstudagskvöld. Geirmundur Valtýsson laugardagskvöld.  RABBABARINN, Patreks- firði: Hljómsveitin Smack laugardagskvöld.  RÁIN, Reykjanesbæ: Hljómsveitin Bara II föstu- dags- og laugardagskvöld.  SALURINN, Kópavogi: Tónleikar Borgardætra laug- ardagskvöld kl. 20 í tilefni af 10 ára afmæli Borgardætra. Þær hafa fengið til liðs við sig Jóhann Ásmundsson bassa- leikara, Helga Svavar Helgason trommuleikara og fjórðu Borgar- dótturina, Eyþór Gunnarsson, á pí- anó.  SPOTLIGHT: Opið fimmtudags- kvöld kl. 21:00 til 1:00. Dj Gay-Lord & dj Neat föstudagskvöld kl. 21:00 til 5:30. Dj Gay-Lord & DJ Skjöldur augardagskvöld kl. 21:00 til 5:30. FráAtilÖ Morgunblaðið/Árni Sæberg Maus verður í svaka stuði á frídegi verkalýðsins en í kvöld munu þeir rokka Gaukinn ásamt Dáðadrengjum og Lokbrá. Morgunblaðið/Jim Smart Mannakornin Magnús Eiríks og Pálmi Gunnars leika á Kringlukránni um helgina. Mögnuð hrollvekja frá Stephen King sem engin má missa af! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. / Sýnd kl. 6 og 8. / Sýnd kl. 4, 6 og 8. / Sýnd kl. 4, 6 og 8. Sýnd kl. 4. / Sýnd kl. 2. ÁLFABAKKI / KEFLAVÍKKRINGLAN Sýnd kl. 8. B.i. 16. ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI / KRINGLAN Sýnd kl. 4 og 6. Tilboð 500 kr. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8. B.i. 12. kl. 4. ísl. tal / kl. 6. ísl. tal Tilboðkr. 500  X-97,7  Kvikmyndir.is ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRIÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI / KEFLAVÍK Heims frumsýning kl. 6 og 10. B.i. 14. / kl. 5.20, 8 og 10.30. B.i. 14. / kl. 10. B.i. 14. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 14. Tvöfaldur Óskarsverðlaunahafi, Michael Caine í stórbrotinni kvikmynd sem byggð er á sígildri skáldsögu Graham Greene. Michael Caine var m.a. tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni. Frumsýning

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.