Morgunblaðið - 01.05.2003, Page 75

Morgunblaðið - 01.05.2003, Page 75
ÆVINTÝRAMYNDIN Himnaríki má bíða (Heaven Can Wait) er á dag- skrá Sjónvarpsins klukkan 22.30 í kvöld. Myndin er í léttum dúr og var gerð árið 1978. Söguhetjan er Joe Pendleton, ruðningskappi sem lend- ir í slysi og er hætt kominn. Engill einn vísar honum of snemma í himnaríki og lík hans er brennt en þá kemur á daginn að Joe var engan veginn tilbúinn að deyja. Þeir verða að finna handa honum nýjan skrokk og í snatri lifnar Joe við í líkama ný- myrts auðmanns. Kemur það eiginkonu hans og bókhaldara í opna skjöldu er hann kaupir bandaríska fótboltaliðið LA Rams til að fá enn á ný tækifæri til að leika stöðu framvarðar og koma liðinu í úrslitakeppnina. Leikstjórar eru Warren Beatty og Buck Henry og Beatty leikur jafn- framt aðalhlutverk ásamt þeim Julie Christie, James Mason, Jack Ward- en, Charles Grodin, Dyan Cannon og einnig Henry. Himnaríki má bíða var tilnefnd til níu Óskarsverðlauna á hátíðinni 1979 og hreppti ein. Til viðbótar hlaut hún þrenn Golden Globe-verðlaun; Warren Beatty var valinn besti leik- arinn í aðalhlutverki, myndin sú besta í sínum flokki og Dyan Cannon var valin besta leikkona í aukahlut- verki. Himneskt grín Warren Beatty leikur aðalhlutverkið í þessari verðlaunamynd. Himnaríki má bíða er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 22.30 í kvöld. VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 2003 75 Spirulina Töflur og duft lífrænt ræktað FRÁ Pipar & salt Langur Laugardagur 3 BOLLA áður kr. 1.900 nú kr. 1.425 KAFFIGLÖS 2 STK. áður kr. 995 nú kr. 740 8 BOLLA áður kr. 1.995 nú kr. 1.49512 BOLLA áður kr. 3.900 nú kr. 2.925 Tilboð 25% afsláttur Pressukönnur                     !" #        "                      ! "#$! ! %&'"(#!        ! "#$ %  #" & #' ) * +* * ) ) )  , (  +* *    (  ,  (   ( , * - ..  , / - 01) , - 1 2           (    +* *  ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )       *+" " ##  " ,,-#"  !" #'" ."   #/   . 0 (& 0##,,-#"  !"  #') -#"!"   (       .  )3)440*$  % & ' !( (    " )*+  ,  - .      (  ( " / (+           "       / 015 6 12"",,-#" + !& #'( 78 1 78 1 78 1 19+*: ; * :  19   *  + 56+*  ) *<*91 = =* *  *> ?, /  ;1 1 @ , * . **/)      3    2'' / 4! ." ##' / 4! ." ##' 4-  4-  #0 04-  04-  4/ "#(.(4( 4-  4-  /, A1  % 5 # * $ '*  1 0*  *  A* 5  ;1   * :1  4-  4-  4-  4-  4-  4/ .(4( 4-  "##" "##" "##" 4-  04-  <* * $*'* * ;* C1  <*  C* , 119+* D.1 < 1* A*  *E =1B   8/C* ( *0  4-  04-   4-  4-  5!4 4.  4.  04-  4-  5!4 4-    0* 6   "#!   "  $ 2"( 4- 4 !"  0)#4#!  #!"  #(* " '"#) -  #' # ( <  0* 7 " $ 2") 4- 4!"4/   0 4 (8. -# #'(         0*  * * 0* 9!   ":%( 4-  4!"'.0)#$    #:!" # #'(* 4 #" ! 4) -  #( ?  + 0* ;2    #  !" -# #' ( 0 1& 11 2              STÓRLEIKARINN Jack Nichol- son leikur aðalhlutverkið í mynd- inni Loforðið (The Pledge), sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Myndin er frá árinu 2001 og er í leikstjórn Seans Penns, sem var m.a. tilnefndur sem besti leik- stjórinn á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Myndin fékk auk þess góða dóma og þykir bæði spenn- andi og dramatísk. Myndin fjallar um Jerry Black (Nicholson), lögreglumann, sem er að hætta störfum. Félagarnir halda honum kveðjuhóf en í veisl- una berast fréttir af hroðalegu morðmáli. Áhugi Blacks er vakinn og hann lofar móður fórnarlambs- ins að finna morðingjann svo rétt- lætinu verði fullnægt. Með önnur helstu hlutverk fara Patricia Clarkson, Beau Daniels og Benicio Del Toro. Loforðið er þriðja kvikmynd Penns, sem kunnari er fyrir leik- frammistöðu sína í myndum á borð við Dauðadæmdur (Dead Man Walking), Fórnarlömb stríðs (Casualties of War), Leið Carlitos (Carlito’s Way) og Ég heiti Sámur (I Am Sam). Fyrsta myndin sem Penn leikstýrði heitir Indíána- hlauparinn (Indian Runner) og þótti bera óvenju sterk höfund- areinkenni af frumburði að vera. Staðfesti Penn þennan styrk sinn með næstu mynd sinni Vegvís- inum (Crossing Guard) þar sem Nicholson lék einnig aðal- hlutverkið. Loforð lögreglu- manns Jack Nicholson leikur aðal- hlutverkið í spennumyndinni Lof- orðinu í leikstjórn Seans Penns. Spennumyndin Loforðið er á dag- skrá Stöðvar 2 klukkan 22.40 í kvöld. TEIKNIMYNDIN Ástríkur og Kleópatra er á dagskrá Sjón- varpsins í morgunsárið. Flestir fullorðnir eiga góðar minningar frá lestri bókanna um Ástrík og Steinrík og félaga þeirra í litla þorpinu í Gallíu og enn fjölgar í aðdáendahópi þeirra. Myndin er frá árinu 1968 og þykir með betri Ástríks-teikni- myndum. Líklegt er að bæði stórir og smáir geti glaðst saman fyrir framan skjáinn í þetta sinn- ið. EKKI missa af… …Ástríki og Kleópötru Ástríkur lendir í ævintýrum í teikni- myndinni Ástríkur og Kleópatra. Ástríkur og Kleópatra er á dag- skrá Sjónvarpsins kl. 10.02. ÚTVARP/SJÓNVARP

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.