Morgunblaðið - 02.05.2003, Side 42

Morgunblaðið - 02.05.2003, Side 42
42 FÖSTUDAGUR 2. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Grunnskóli Akrahrepps Skagafirði Okkur vantar kennara í heila stöðu við yngri deild skólans. Skólinn er fámennur sveitaskóli með samkennslu árganga. Umsóknarfrestur er til 16. maí nk. Allar upplýsingar gefur skólastjóri, Sara R. Valdimarsdóttir, í símum 453 8268 og 453 8247. Afgreiðslustarf Olympia undirfataverslun í Kringlunni, óskar eftir líflegri og reglusamri starfsstúlku til af- greiðslustarfa, á aldrinum 20-45 ára. Heilsdagsstarf - framtíðarstarf Umsækjendur komi í viðtal á skrifstofu verslun- arinnar, Auðbrekku 24, Kópavogi, mánudag og þriðjudag kl. 10-14. Umsóknir einnig mót- teknar á olympia@olympia.is . Auðbrekku 24, 200 Kópavogi, sími 564 5650, olympia@olympia.is FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalsafnaðarfundur Dómkirkjusóknar fer fram miðvikudaginn 7. maí nk. kl. 20.30 í safnaðarheimili Dóm- kirkjunnar, Lækjargötu 14a. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd. París Félag þeirra sem eru einar/einir. Fundur verður haldinn laugardaginn 3. maí kl. 11.00 að Engjavegi 6 í ÍSÍ húsinu. Nýjir félagar velkomnir. Hópstjórar mæta og gefa skýrslur um starfsemi hópa t.d. göngu, leikhús, ferðalög o.fl. Hægt er að skrá sig í nýja hópa. Stjórnin. Bindindisfélag ökumanna Aðalfundur Bindindisfélags ökumanna verður haldinn miðvikudaginn 21. maí nk. kl. 17.30 í húsi góðtemplara í Stangarhyl 4, Reykjavík. Dagskrá fundarins verður skv. ákvæðum 4. greinar laga félagsins. Félagsmenn, sem greitt hafa félagsgjöld sín fyrir árið 2002, hafa atkvæðisrétt á aðal- fundinum. Stjórn Bindindisfélags ökumanna. Sjálfstæðisfélag Mosfellsbæjar Opinn stjórnmálafundur á kosningaskrifstofu sjálfstæðisflokksins í Kjarna, Mosfellsbæ mánudaginn 5. maí kl. 20. Frambjóðendurnir Árni M. Mathiesen, Sigríður Anna Þórðardóttir og Bjarni Benediktsson munu ræða stefnumálin við kjósendur og svara fyrirspurnum. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélag Mosfellinga. TILKYNNINGAR Mat á umhverfisáhrifum — Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftirtaldar framkvæmdir skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/ 2000 um mat á umhverfisáhrifum. Sjóvarnir að Björgum á Patreksfirði, Vest- urbyggð. Sjóvarnir við Gjögur í Árneshreppi. Sjóvarnir sunnan Dalvíkurhafnar í Dalvík- urbyggð. Efnistaka við Þverá í Öxarfjarðarhreppi. Stækkun Grundartangahafnar í Hvalfirði í Skilmannahreppi. Ákvarðanirnar liggja frammi hjá Skipulags- stofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þær er einnig að finna á heimasíðu Skipulags- stofnunar: www.skipulag.is . Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 30. maí 2003. Skipulagsstofnun. Kjörstaðir í Reykjavík við alþingiskosningar 10. maí 2003 Í Reykjavíkurkjördæmi suður: Hagaskóli Hlíðaskóli Breiðagerðisskóli Ölduselsskóli Íþróttamiðstöðin Austurbergi Árbæjarskóli Í Reykjavíkurkjördæmi norður: Ráðhús Kjarvalsstaðir Laugardalshöll Íþróttamiðstöðin í Grafarvogi Borgaskóli Fólkvangur Kjalarnesi Kjörfundur hefst laugardaginn 10. maí kl. 9.00 árdegis og lýkur kl. 22.00. Sérstök athygli kjósenda er vakin á að kjósandi, sem ekki hefur meðferðis per- sónuskilríki, getur átt von á því að fá ekki að greiða atkvæði. Yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis suður mun á kjördegi hafa aðsetur í Hagaskóla og þar verða atkvæði talin. Símanúmer yfirkjörstjórn- arinnar verður á kjördegi 563 2235. Yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður mun á kjördegi hafa aðsetur í Ráðhúsi Reykja- víkur og þar verða atkvæði talin. Símanúmer yfirkjörstjórnarinnar verður á kjördegi 563 2210. Borgarstjórinn í Reykjavík Yfirkjörstjórnin í Reykjavíkurkjördæmi suður Yfirkjörstjórnin í Reykjavíkurkjördæmi norður UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Grundargata 6, íb. 010101, Akureyri, þingl. eig. Sturlaugur Þórir Sigfússon, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 7. maí 2003 kl. 10:00. Hafnarstræti 18, 1. hæð, 0101, Akureyri, þingl. eig. Guðmundur Þor- gilsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf. og sýslumaðurinn á Akureyri, miðvikudaginn 7. maí 2003 kl. 10:30. Hafnarstræti 98, 2. og 3. hæð og kjallari, Akureyri, þingl. eig. Fjár- haldsfélagið Miðborg ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Búnaðarbanki Íslands hf. og Heiðar Sigurðsson, miðvikudaginn 7. maí 2003 kl. 11:00. Hrafnagilsstræti 9, Akureyri, þingl. eig. Jóhanna Kristín Birgisdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 7. maí 2003 kl. 11:30. Munkaþverárstræti 11, Akureyri, þingl. eig. María Ingunn Tryggva- dóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íslandsbanki hf., Lífeyr- issjóður Norðurlands, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Ursula E. Sonnenfeld, miðvikudaginn 7. maí 2003 kl. 14:00. Oddagata 1, Akureyri, þingl. eig. Andrea Margrét Þorvaldsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 7. maí 2003 kl. 14:30. Tjarnarlundur 14j, 01-0403, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Dagný Sigríður Sigurjónsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, miðvikudaginn 7. maí 2003 kl. 15:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 30. apríl 2003. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA CRANIO 10. MAÍ Kynningarnámskeið Síðumúla 35. 9.000 kr. Kennslubók fylgir. Uppl./skrán. Gunnar, s. 564 1803/699 8064. www.canio.cc FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 12  184528½  9.0. I.O.O.F. 1  184528  8½.III. Á þriðjudag, 8. maí kl. 21, er Lótusfundur í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Gísli V. Jóns- son fjallar um „Hina fornu visku.“ Guðspekifélagið hvetur til sam- anburðar trúarbragða, heim- speki og náttúruvísinda. Félagar njóta algers skoðanafrelsis. gudspekifelagid.is stuttmynda heimildamynda leikinna kvikmynda í fullri lengd leikins sjónvarpsefnis Úthlutað verður samkvæmt nýrri reglugerð um Kvikmyndasjóð nr. 229/2003. Umsóknir sem skilað var inn áður óskast staðfestar með hliðsjón af henni og nýjum umsóknargögnum. Umsóknargögn má nálgast á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands eða á skrifstofunni við Túngötu 14, Reykjavík. Frestur til að skila inn umsóknum um styrki til framleiðslu sem fyrirhuguð er á þessu ári er til 12. maí n.k. og er miðað við að afgreiðslu þeirra verði lokið í síðasta lagi 12. júní n.k. Frestur til að skila inn umsóknum um vilyrði vegna framleiðslu á árínu 2004 er til 12. maí n.k. og er stefnt á að afgreiða þau fyrir 1. júlí n.k. Umsóknarfrestur vegna handrits-, þróunar-, eftirvinnslu- og kynningarstyrkja til leikinna kvikmynda í fullri lengd og leikins sjónvarpsefnis er til 20. júní og er miðað við að afgreiða þá í síðasta lagi 1. september n.k. Umsóknarfrestur vegna allra tegunda styrkja til stutt- og heimildamyndagerðar er til 12. maí og mun afgreiðslu þeirra ljúka í síðasta lagi 12. júní. Athugið að næsti frestur til að skila inn umsóknum um framleiðslustyrk og vilyrði til framleiðslu verður 1. september n.k. og til annarra greina kvikmyndagerðar 1. október n.k. og er miðað við að þær verði afgreiddar 8 vikum eftir að umsóknarfresti lýkur. Kvikmyndamiðstöð íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki til gerðar: Túngata 14 / 101 Reykjavík S 562 3580 F 562 7171 E info@icelandicfilmcentre.is W icelandicfilmcentre.is f a s t la n d - 8 8 3 3

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.