Morgunblaðið - 06.05.2003, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 06.05.2003, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 2003 47 Laugalækjarskóli skólaárið 2003—2004 Laugalækjarskóli er einsetinn unglingaskóli þar sem 285 nemendur stunda nám í 7.—10. bekk. Eftirfarandi stöður eru lausar skólaárið 2003— 2004:  Sérkennari, 100% staða.  Náttúrufræðikennari í 7. og 8. bekk, 100% staða.  Stærðfræðikennari, 100% staða.  Raungreinakennari, 75% staða.  Textílkennari, 75% staða.  Heimilisfræðikennari, 75% staða (nýtt og fullkomið skólaeldhús). Upplýsingar gefa skólastjóri, Auður Stefáns- dóttir, í símum 588 7500 og 897 5045 og að- stoðarskólastjóri, Björn M. Björgvinsson, í síma 588 7500. Umsóknarfrestur er til 3. júní. Umsóknir sendist til Laugalækjarskóla, v/ Laugalæk, 105 Reykjavík. Laun eru skv. Kjarasamningum LN og KÍ. Störf í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2003—2004 Borgaskóli, sími 577 2900 Almenn kennsla á miðstigi. Breiðholtsskóli, sími 557 3000 Dönskukennsla. Tónmenntakennsla. Matráður. Engjaskóli, sími 510 1300 Smíðakennsla. Almenn kennsla á yngra stigi. Foldaskóli, sími 567 2222 Almenn kennsla á yngsta stigi. Almenn kennsla á miðstigi. Hólabrekkuskóli, sími 557 4466 Almenn kennsla á yngra stigi. Seljaskóli, sími 557 7411 Tónmenntakennsla. Skólaliðar. Ölduselsskóli, sími 557 5522 Heimilisfræðikennsla. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðar- skólastjórar í viðkomandi skólum. Umsóknir ber að senda til skóla. Laun skv. kjarasamning- um Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttar- félög. Nánari upplýsingar um laus störf, umsóknar- frest og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir www.grunnskolar.is . Rafvirkjar! Ætlum að ráða rafvirkja til framtíðarstarfa. Hafið samband í síma 587 8890 (Gunnar) eða sendið rafpóst gunnar@rafstjorn.is . Rafstjórn ehf. www.rafstjorn.is Virkni loftræstikerfa er okkar fag! R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Ársfundur Samvinnulífeyrissjóðsins verður haldinn föstudaginn 23. maí 2003 kl. 16.00 á Grand Hóteli. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Fundurinn er opinn öllum sjóðfélögum. Þeir, sem hyggjast sækja fundinn, eru vinsamlegast beðnir að tilkynna þátttöku í síma 520 5500. Stjórnin. Frá Hjartavernd Fundarboð Boðað er til aðalfundar Hjartaverndar miðviku- daginn 14. maí nk. í Holtasmára 1, Kópavogi, 4. hæð. Fundurinn hefst kl. 16.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Erindi um nýja heimasíðu Hjartaverndar. 3. Önnur mál. Stjórnin. KENNSLA Tónskólinn DO RE MI Frostaskjóli 2, Reykjavík Umsókn um skólavist Tekið verður við umsóknum vegna tónlistar- náms reykvískra grunnskólabarna fyrir veturinn 2003—2004 dagana 8. og 9. maí frá kl. 9—12. Biðlistaumsóknir óskast staðfestar. Kennslugreinar eru: Fiðla, selló, kontrabassi, rafbassi, harmonika, altflauta, blokkflauta, þverflauta, gítar, píanó og Forskóli fyrir 6—7 ára börn. Hægt er að fá umsóknareyðublöð á skrifstofu skólans, en einnig er hægt að að sækja um í símum 551 4900, 551 4904 og 551 4916 á ofan- töldum dögum, eða á netfangi skólans: tondoremi@simnet.is . Fram þarf að koma kennitala, nafn, heimilis- fang og símanúmer nemenda. Núverandi nemendur skólans þurfa að skila umsóknum fyrir 13. maí til að halda sínu plássi. Skólastjóri. BÁTAR SKIP Dagabátur/krókabátur Óskum eftir dagabát til leigu í sumar. Menn með mikla reynslu af færaveiðum. Upplýsingar í síma 893 5458 TILKYNNINGAR Gvendur dúllari fornbókaverslun, Klapparstíg 35 Opið virka daga 12-18, laugard. 11-17. Sími: 511 1925 - www.gvendur.is Munið vikutilboðin á vefnum. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Bakkahlíð 3, íb. 01-0002, Akureyri, þingl. eig. Anna Valdimarsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., föstudaginn 9. maí 2003 kl. 10:00. Brekkugata 10, íb. 010101, Akureyri, þingl. eig. Gunnar Árni Jónsson, gerðarbeiðendur Byko hf., Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 9. maí 2003 kl. 10:00. Glerárgata 34, iðnaðarhús, 01-0101, Akureyri, þingl. eig. Legsteinar ehf., gerðarbeiðendur DHL Hraðflutningar ehf. og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 9. maí 2003 kl. 10:00. Hafnarbraut 25, 01-0101, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Anna Rósa Jó- hannsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 9. maí 2003 kl. 10:00. Múlasíða 3D, íb. 02-0202, Akureyri, þingl. eig. Jórunn Bjarnadóttir og Bjarni Jónsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 9. maí 2003 kl. 10:00. Mýrargata 2, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Þrb. Jarðverk ehf., gerðar- beiðandi Landsbanki Íslands hf., föstudaginn 9. maí 2003 kl. 10:00. Möðruvallastræti 5, íb. 010201, eignarhl. Akureyri, þingl. eig. Hjalti Gestsson, gerðarbeiðandi Verkval, verktaki, föstudaginn 9. maí 2003 kl. 10:00. Ytra-Dalsgerði, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Jakobína Sigurvinsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Norðurlands, föstudaginn 9. maí 2003 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 5. maí 2003. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Ingibjörg Þeng- ilsdóttir, Erla Alexanders- dóttir, Katrín Sveinbjörns- dóttir, Matthildur Sveins- dóttir, tarrot-lesari og Garðar Björgvinsson, michael-miðill, starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, starfs- emi þess, einkatíma og tíma- pantanir eru alla virka daga árs- ins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja ef- tir skilaboð á símsvara félagsins. Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. KENNSLA  www.nudd.is CRANIO 10. MAÍ Kynningarnámskeið Síðumúla 35. 9.000 kr. Kennslubók fylgir. Uppl./skrán. Gunnar, s. 564 1803/699 8064. www.canio.cc FÉLAGSLÍF  EDDA 6003050619 I Lf. I.O.O.F.Rb.4  1525068- ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.