Morgunblaðið - 28.05.2003, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 28.05.2003, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 2003 51 DANSHÓPURINN Bassikolo Ísland hélt tvær sýningar á vestur-afrísk- um dansi, tísku og trommuleik í Austurbæ sl. föstudag. Fyrri sýn- ingin var fyrir skólabörn og var haldin í samvinnu við Fræðslu- miðstöð Reykjavíkur en seinni sýn- ingin, sem haldin var um kvöldið, var opin fyrir alla. Markmið sýningarinnar, sem kallast Jarama, var að kynna menn- ingu Vestur-Afríku, m.a. í þeim til- gangi að draga úr kynþátta- fordómum. Bassikolo Ísland samanstendur af sextán dönsurum af ýmsum þjóð- ernum, tveimur trommuleikurum frá Gíneu, þeim Lansana (Sagatala) og Alseny (Alsylla) og Orville J. Pennant frá Jamaíka, sem er stjórnandi hópsins auk þess að dansa og tromma sjálfur. Alls sýndi hópurinn þrjá dansa við góðar undirtektir auk þess sem trommuleikurinn fékk að njóta sín. Í upphafi sýningarinnar fór fram tískusýning á fötum í afrískum stíl. Fötin voru fjölbreytileg en þau voru öll íslensk hönnun úr afrískum efnum. Skólabörn kynntu sér vestur-afríska menningu Afrískur dans, tíska og trommuleikur Morgunblaðið/Árni Torfason Markmið sýningarinnar var að kynna menningu Vestur-Afríku, m.a. í þeim tilgangi að draga úr kynþáttafordómum. Morgunblaðið/Árni Torfason Skólabörn fengu að njóta vestur-afrískrar menningar í Austurbæ. Morgunblaðið/Árni Torfason Bassikolo Ísland samanstendur af 16 dönsurum af ýmsum þjóðernum. Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15. B.i. 14. Mögnuð hrollvekja sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16. X-ið 977 Cremaster 1 & 2 Sýnd kl. 6. Cremaster 3 Sýnd kl. 8. Einn óvæntasti spennutryllir ársins! Hrikalega mögnuð mynd sem kemur óhugnarlega á óvart! FRUMSÝNING Powe rsýni ng kl. 1 0. Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum! Sýnd kl. 6, 8 og Powersýning kl. 10. B.i. 16 ára Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum! Einn óhugnarlegasti tryllir ársins! Leyndarmálið. Spurningarnar. Morðinginn. Leyndarmálið er falið í huganum. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 5.30. B.i. 12. Svakaleg spennumynd með töffaranum Vin Diesel úr xXx. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15 B.i. 16 SV MBL  HK DV Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com "Tvöfalt húrra" Frétta- blaðið Sýnd kl. 6, 8 og 10. MIÐAVERÐ 750 KR.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.