Morgunblaðið - 28.05.2003, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 28.05.2003, Blaðsíða 55
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 2003 55                                 ! "#$ % #" & #' ! ) ) "# ( !  ( "# ( (  "$%&&'( " )'$ *+,(( " (+% -%., (%#   *    !  ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )   +," " ## " --.#" !" #'" /"  #0  / 1 (& 1##--.#" !" #') .#"!"  ( ! &'/011 *, !"#$% &  ' ( )* + , ) ( -  . #!  *  %)'*+,(2 ,3 23""--.#" , !& #'( 45 +#% 45 +#% 45 +#% +6/!7 / 89%.,7 / /%+6 ,((# /!%23! .:6+. ;%%/ ;((((%< ="()> 8+,+. ?( %&..)  0 4! /" ##' 40 4. 4. 0 4! /" ##' 4. 4. 0 4! /" ##' 4. 4. 4. 14. 9//)"% @+(./ %2 (,9A 9.*9. ( (+* ./ @29 8+ . . ,7+  * 14. 14. 4. 4. 4. 14. 14. 4. 14.  # 14. 4/ :, (( 8B+9. :9B " +.+6! C..&+, :9.+ @D ;+A 5)B,9 .*9  14. 4/ 14. 4. 4. 4/ 14. 14. 4. 4. 4. 4. >(%*,%+ " " $ 3"(,/ $ !" ") . ## #'#( %,*,%5 #!"#!  #) %!"4. 4)#/ *!" "##" 0'## #*!"  # #'(+$ 3/( !  %*,%6! ") *% #!  # #')# ## " ( 4. 4!"40 #! #* #')#/ 14. ##  ( +") . ## # #'( %..%*,%9,'.%*,% 6!  #!" ) #4 #( / ( # #// #/0 # 0 "# $#%# &# '# (# )*# &# '# )*# )*# MÚSÍKTILRAUNIR Tónabæjar hafa verið stór þáttur í tónlistar- og unglingamenningarlífi hér á landi í yfir tvo áratugi. Allt frá 1982 hafa margir efnilegustu tón- listarmenn og hljómsveitir lands- ins stigið sín fyrstu skref í Músík- tilraunum og hefur keppnin reynst mörgum skotpallur upp á stjörnu- himininn. Sjónvarpið sýnir í kvöld þátt um keppnina sem haldin var í vor, þar sem hljómsveitin Dáðadrengir varð hlutskörpust. Í þættinum í kvöld koma meðal annars fyrir, auk Dáðadrengja, hljómsveitirnar Drain, Lokbrá, Danni og Dixieland-dvergarnir og bandið Doctuz, svo nokkrir séu nefndir. Í þættinum er fyrst og fremst fjallað um úrslitakvöldið og fá áhorfendur að sjá og heyra lög þátttakendanna auk þess að viðtöl eru tekin við hljómsveitirnar á milli laga og tónlistarmennirnir spurðir út í það sem þeir spila. Músíktilraunir 2003 í Sjónvarpinu Dáðadrengir fögnuðu ærlega þegar þeir unnu í Músíktilraunum. Þar sem unga tónlistar- fólkið fær að blómstra Músíktilraunir 2003 eru á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld kl. 21.10. ÚTVARP/SJÓNVARP KLUKKAN 18.00 í kvöld mun Sýn verða með beina útsendingu frá úr- slitaleiknum í Meistaradeild Evrópu. Óhætt er að segja að þá mætist stál- in stinn því hér fara tvö ítölsk stór- veldi í knattspyrnu – AC Milan og Juventus. Síðarnefnda liðið fór í úrslit með því að leggja spænsku risana í Real Madrid 4-3 samanlagt í tveimur leikjum. AC Milan háði hins vegar nágrannarimmu við Inter Milan. Tæpt var í þeim slag þar sem mörk skoruð á útivelli réðu úrslitum en samtals fóru leikirnir 1-1. Margar af skærustu stjörnum knattspyrnunnar í dag leika með þessum tveimur liðum. Juventus skartar m.a. hinum þaulreynda Alessandro Del Piero, David Trezeguet, Edgar Davids og lands- liðsmarkverði Ítala, Gianluigi Buff- on. Pavel Nedved verður hins vegar fjarri góðu gamni þar sem hann er í banni um þessar mundir. AC Milan státar hins vegar af Paolo Maldini, sem hefur marga fjöruna sopið í boltanum, Brassan Rivaldo (sem reyndar hefur vermt varamanna- bekkinn nokkuð að undanförnu), markahróknum Filippo Inzaghi og ekki má gleyma úkraínska undra- barninu Andriy Shevchenko. Úrslitin fara fram á Old Trafford leikvanginum í Bretlandi, sem er heimavöllur Rauðu djöflanna í Man- chester United. Sýn með beina útsendingu Mætast stálin stinn Paolo Maldini leiðir AC Milan. Del Piero er fyr- irliði Juventus. Útsendingin hefst kl. 18 og lýkur kl. 21. STRÁKARNIR í hljómsveitinni Coldplay eru sannkallaðir Íslands- vinir enda hafa þeir haldið tvenna tónleika fyrir fullu húsi hérlendis. Þeir sem fengu ekki tækifæri til að fara á tónleikana geta fylgst með upptöku frá tónleikum Coldplay, sem sjónvarpað verður á Stöð 2 síðdegis. Hljómsveitin, sem er skipuð Chris Martin, Will Champion, Guy Berryman og Jon Buckland, hefur notið mikilla vinsælda að undan- förnu eftir að hafa gefið út breið- skífurnar Parachutes (2000) og A Rush of Blood to the Head (2002). Chris Martin tókst sannarlega að töfra íslenska tónleikagesti upp úr skónum þegar hann heimsótti landann með félögum sínum. Lík- legt er að töfrarnir verði til staðar á tónleikunum á Stöð 2, þótt áhorf- endur fái ekki að heyra hann bregða fyrir sig ástkæra, ylhýra tungumálinu. EKKI missa af… … köldum körlum Morgunblaðið/Árni Torfason Chris Martin á sviði Laugardalshall- arinnar í desember á síðasta ári. Coldplay-tónleikar á Stöð 2 kl. 15 í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.