Morgunblaðið - 05.06.2003, Side 15
Latneska sveiflan léttir lífið og lundina!
Sólskinsparadís og
fegurstu strendur
heims.
Capella Beach
NÝTT TILBOÐ 5. NÓV.
SLÆR ALLT ÚT:
Kannaðu Karíbahafið
frá blómaeynni
DOMINÍKANA:
7 eyjaperlur Karíbahafsins í 7 daga
SIGLINGU MEÐ CARNIVAL JUBILEE -
fullt fæði, skemmtanir og allt innifalið (nema
áfengi) frá kr. 57.550 + flugkostn. breytilegur
eftir ferðadögum (ca kr. 70 þús.). Siglingaleið:
La Romana (Dominíkana), San Juan (Puerto
Rico), St. Thomas og St. John (Jómfrúreyjar),
Antigua, St. Lucia, Dominica, St. Kitts, La
Romana. Hrífandi siglingaleið og þú verður
margs vísari.
AÐEINS EIN BROTTFÖR Á ÞESSU VERÐI!
Íslensk fararstjórn.
Val um þilför með útborðsklefa og svítur.
Takmarkað pláss!
Nýr Paradísarfundur í Karíbahafi
Síðasta siglingatilboð
seldist upp samdægurs!
SJÁLFSTÆÐ VIKUDVÖL - þegar þér hentar - (eða framlenging
eftir siglingu) - MEÐ ÖLLU INNIFÖLDU frá aðeins kr. 36.900
júní - des (+flugkostn.). Ath.: Pantið með góðum fyrirvara.
FERÐIR Í SÉRFLOKKI:
MIÐJARÐARHAFSSIGLING Á
GOLDEN PRINCESS
9.-23. ág. - 15 d. Þessi sigling fær hæstu
einkunn farþega okkar fyrir gæði og ein-
staka upplifun. Fararstj. Ásgeir Guð-
mundsson og Sirrý. SÍÐUSTU KLEFAR.
TÖFRAR ALASKA/KANADA
7.-24. ágúst, 18 dagar, innif. sigling SUN
PRINCESS á einni fegurstu siglingaleið
heims. Fararstj. Steindór Ólafss.
SÍÐUSTU SÆTIN.
LISTATÖFRAR ÍTALÍU
Toppar lands og listar undir fararstjórn
Ingólfs 12.-27. júlí.
SÍÐASTA TÆKIFÆRI.
BARCELO CAPELLA BEACH
Við komuna á hótelsvæðið blasir við ný veröld,
svo fögur og listilega útfærð, að aðdáun vekur.
Gistingin er í nokkrum húsum á svæðinu, en á
milli göngustígar með gosbrunnum og litríkum
gróðri, svo að helst minnir á paradísarlegt
umhverfi. Veitingastaðirnir eru niðri við strönd-
ina, sem eru þaktir pálmatrjám og blómgróðri
niður í flæðarmál. Þarna eruð þið komin á 5
stjörnu lúxusstað í unaðslegu umhverfi. Á gisti-
staðnum er allt innifalið, allar máltíðir, drykkir,
hverju nafni sem nefnast (innlendir - ekki dýrar
erlendar tegundir áfengis, en góð matarvín, bjór,
gosdrykkir, innlent áfengi, s.s. viskí, romm, sem
er þjóðardrykkur, vodka og aðrar þekktar
tegundir innlendrar framleiðslu). Á kvöldin
eru innlend skemmtiatriði og dans, með hinni
einstöku latnesku sveiflu. Í nágrenninu er líka
spilavíti og fleiri skemmtistaðir.
Ýmsar kynnisferðir eru í boði, t.d. á SAONA
eyju, og HAITI-garðinn, sem gefur gott sýnishorn
af háttum Haitibúa, og þykir ógleymanleg ferð.
Austurstræti 17, 3. hæð, 101 Reykjavík, sími 56 20 400, fax 562 6564,
netfang: prima@heimsklubbur.is, heimasíða: http://www.heimsklubbur.is
- Andvari frá sjó - Hiti
þægilegur - oftast 24-30°C
BARCELO-CAPELLA BEACH
JUAN DOLIO - 5* ALLT INNIFALIÐ!
Á Karíbahafsströnd Dominíkana hefur strand-
bærinn JUAN DOLIO mest aðdráttarafl. Besta
hótelið: fimm stjörnu gisting með öllu inniföldu,
öllum máltíðum, öllum drykkjum, skemmtunum
og bestu aðstöðu til útivistar í draumfögru um-
hverfi á pálmum skrýddri strönd Karíbahafsins.
Þú þarft ekki að taka upp budduna,
aðeins njóta lífsins!