Morgunblaðið - 05.06.2003, Page 38
38 FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
„Au pair“ í Miami
Fjölskylda í Miami óskar eftir „au pair“ til að
gæta barna og sinna léttum heimilisstörfum.
Umsækjendur verða að hafa bílpróf, tala ensku
og geta hafið störf um miðjan ágúst nk.
Vinsamlega sendið umsóknir, merktar: „Miami
— 13754", til augldeildar Mbl. fyrir 17. júní.
Apótek Vestmannaeyja ehf.
Plúsapótekið Vestmannaeyjum
óskar að ráða
lyfjafræðing
til starfa sem fyrst. Mjög góð kjör í boði.
Apótek Vestmannaeyja er vinnustaður þar sem góður starfs-
andi ríkir og lögð er áhersla á persónulega þjónustu við Eyja-
menn. Í Vestmannaeyjum er gott að búa í umgjörð stórkost-
legrar náttúru, ekki síst fyrir fólk með börn á skólaaldri. Í
bænum er boðið upp á góða dagvistunarmöguleika, tvo
barnaskóla, framhaldsskóla og útibú frá Háskóla Íslands,
stórt sjúkrahús og góður golfvöllur, fyrir utan alla almenna
þjónustu. Samgöngur við Vestmannaeyjar eru ágætar og
fara alltaf batnandi.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist til Hönnu Maríu Siggeirsdótt-
ur, Vestmannabraut 24, 900 Vestmannaeyjum,
fyrir 18. júní nk. Umsækjandi þarf að hafa lokið
cand.pharm. prófi eða jafngildu.
Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 893 3141,
og í tölvupóstfangi apotekve@apotek.is .
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI
Til leigu
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. er með
eftirtalið húsnæði til leigu:
Hlíðasmári 11
Til leigu í nýju og fallegu húsnæði. Hentar vel
fyrir skrifstofur, verslun eða þjónustu.
Stærðir frá 150—600 fm.
Síðumúli 24—26
Nýtt skrifstofu- og verslunarhúsnæði.
Stærðir frá 150—300 fm með stórum gluggum,
innréttað að óskum leigutaka.
Mörkin 4
Mjög glæsilegt og fullinnréttað ca 680 fm
skrifstofuhúsnæð á 2. hæð, sem hægt er að
skipta niður í tvær einingar.
Upplýsingar gefur Gunnar í síma 693 7310.
Til leigu atvinnuhúsnæði
1. Við Barðastaði í Grafarvogi. 2 verslun-
arbil (68 m² + 68 m²). Í þetta 1.500 manna
hverfi vantar ýmsa þjónustu, s.s. söluturn,
veitingar, blómabúð o.fl.
2. Við Hjallabrekku/Nýbýlaveg. Ca 820 m²
jarðhæð með 2 stórum innkeyrsludyrum.
Góður möguleiki á að skipta upp í 3—5 ein-
ingar. 5 m lofthæð. Hér er góður möguleiki
að vera með starfsemi sem fer vel með stór-
um virtum förðunarskóla sem er í húsinu,
s.s. hárgreiðslu-, snyrti- og nuddstofu o.fl.
3. Við Tranavog. Á 2. hæð ca 435 m² stór
bjartur salur sem hægt er að skipta upp í
smærri einingar. Tilvalið fyrir t.d. arkitekta-
og verkfræðingastofur eða léttan iðnað.
Upplýsingar gefur Snorri í síma 892 3797 og
tsh@islandia.is .
FERÐIR / FERÐALÖG
Ferð og saga
Á slóðum Einars Ben. Farið verður í fyrstu
ferðir sumarsins laugardaginn 7. júní og laug-
ardaginn 5. júlí. Sögumenn: Guðrún Ásmunds-
dóttir og Eyvindur Erlendsson.
Pantanir í síma 551 4715 og 898 4385.
Netfang: birgirm@islandia.is .
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Flugöryggisfundur
fimmtud. 5. júní 2003, kl. 20.00
í flugskýli Landhelgisgæslunnar.
Ávarp. Arngrímur B. Jóhannsson,
forseti Flugmálafélags Íslands og
stjórnarformaður Atlanta.
Flugdeild Landhelgisgæslunnar kynnt
í máli og myndum. Þyrlur, nætursjón-
aukar og annar tækjakostur til sýnis.
Hafsteinn Hafsteinsson, forstjóri
Landhelgisgæslunnar, flytur ávarp.
Sigurður Ásgeirsson, þyrluflugmaður, segir
frá starfseminni og flugflotanum.
Flugbíó: How strong is the wind.
Ein besta mynd, sem gerð hefur verið um
Orville og Wilbur Wright og aðdragann að
fyrstu flugferð þeirra og eftirmál hennar.
Myndin fjallar um markverðasta tímabilið
í líf þeirra bræðra, árin 1899-1909. Hún
er byggð á verðlaunabókinni Kill Devil
Hills: Discovering the secret of the Wright
Brothers eftir hinn heimsfræga flugáhuga-
mann Harry Combs, sem jafnframt er
þulur.
Fleiri smærri dagskrárliðir.
Ókeypis kaffi, kleinur og nýbakaðar
vöfflur!
Athugið
breyttan fundarstað
FLUGMÁLAFÉLAG ÍSLANDS,
Öryggisnefnd FÍA,
Flugbjörgunarsveitin,
Flugmálastjórn Íslands
Rannsóknarnefnd flugslysa.
TIL SÖLU
Garðplöntusala
Ísleifs Sumarliðasonar,
Bjarkarholti 2, Mosfellsbæ,
auglýsir tré, rósir, runna, bakkaplöntur og
sumarblóm.
Verðdæmi: Hreggstaðavíðir kr. 190, hansarós
kr. 590, gljámispill kr. 290, reyniviður 2-3 m
kr. 2.990, birkikvistur kr. 450. Sími 566 7315.
TILKYNNINGAR
nyitonlistarskolinn.is
Innritun
Nú eiga allir eldri nemendur að vera búnir að
staðfesta áframhaldandi skólavist.
Vegna breyttra aðstæðna getum við bætt við
örfáum nemendum á fiðlu og selló. Nánari
upplýsingar verða veittar í síma 553 9210 á
milli kl. 12:00 og 16:00 í dag og á föstudag.
Skólastjóri.
UPPBOÐ
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Austurmýri 4, Selfossi, fastanr. 225-1256, þingl. eig. Jón Örvar Bald-
vinsson og Ingibjörg Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur Árvirkinn ehf.
og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 11. júní 2003 kl. 10.30.
Austurmörk 20, Hveragerði, fastanr. 223-4365, þingl. eig. Runólfur
Björn Gíslason, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., miðvikudaginn
11. júní 2003 kl. 11.30.
Borgarheiði 19H, Hveragerði, fastanr. 220-9938, þingl. eig. Hans
Christiansen, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Söfnunarsjóður
lífeyrisréttinda, miðvikudaginn 11. júní 2003 kl. 11.45.
Breiðamörk 1C, Hveragerði, fastanr. 221-0055, þingl. eig. Lykilhótel
hf., gerðarbeiðendur Ragna Gerður Jóelsdóttir, Sigurbjörg S. Sveins-
dóttir, Sparisjóður vélstjóra og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn
11. júní 2003 kl. 13.00.
Eyjahraun 31, Þorlákshöfn, fastanr. 221-2245, þingl. eig. Guðmunda
Híramía Birgisdóttir og Snorri Snorrason, gerðarbeiðendur Íbúða-
lánasjóður og Tyrfingsson ehf., miðvikudaginn 11. júní 2003 kl.
14.45.
Eyrarbraut 29, Stokkseyri, fastanr. 221-8976, þingl. eig. Álfag ehf.,
gerðarbeiðendur Eimskipafélag Íslands hf., Ólafur Þór Smárason
og Skeljungur hf., þriðjudaginn 10. júní 2003 kl. 12.30.
Eyrarbraut 47, Stokkseyri, fastanr. 219-9620, þingl. eig. Ragnhildur
Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Leifur Árnason, þriðjudaginn 10. júní
2003 kl. 13.00.
Eyravegur 2, Selfossi, ehl. gerðarþ., fastanr. 218-5689, þingl. eig.
Eignarhaldsfélagið Brú hf., gerðarbeiðendur Arkis ehf., Gólflagnir-
Flotun ehf., Málningarþjónustan ehf, Olíuverslun Íslands hf., Ræktun-
arsamband Flóa/Skeiða ehf., Samskipti ehf., sýslumaðurinn á Sel-
fossi, Vatnsverk ehf. og Öryggismiðstöð Íslands hf., miðvikudaginn
11. júní 2003 kl. 09.30.
Heiðmörk 22V, Hveragerði, 50%, fastanr. 221-0361, þingl. eig. Guð-
mundur F. Benediktsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf.,
aðalstöðv., miðvikudaginn 11. júní 2003 kl. 13.30.
Hrauntunga 18, Hveragerði, skv. þingl. kaupsamn., fastanr. 221-0505,
þingl. eig. Sigurður Magnús Sólmundsson, gerðarbeiðendur Búnað-
arbanki Íslands hf., Hellu, og Glitnir hf., miðvikudaginn 11. júní 2003
kl. 14.00.
Ísabakki, Hrunamannahreppi, landnr. 166-777, eignarhl. gerðarþ.,
þingl. eig. Agnar Jóhannsson, gerðarbeiðandi Vélaverkstæðið Klakk-
ur ehf., fimmtudaginn 12. júní 2003 kl. 13.30.
Jörðin Þórustaðir II, Ölfushreppi, þingl. eig. Gamaliel ehf., gerðarb-
eiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf., Íslandsbanki hf., útibú
0586, Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., Lánasjóður landbúnaðarins
og sýslumaðurinn á Selfossi, miðvikudaginn 11. júní 2003 kl. 11.00.
Kirkjuhvoll, Eyrarbakka, fastanr. 220-0391, þingl. eig. Ingunn Guðna-
dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Tryggingamiðstöðin hf.
og Þorsteinn Pálsson, miðvikudaginn 11. júní 2003 kl. 16.00.
Lindargata 7, Bláskógabyggð, landnr. 186-575, þingl. eig. Hjördís
Björk Magnúsdóttir, gerðareiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., fimmtu-
daginn 12. júní 2003 kl. 10.45.
Lóð úr landi Efri-Brúar, Grímsness- og Grafningshreppi, þingl. eig.
Sigrún Lára Hauksdóttir, gerðarbeiðandi Byko hf., fimmtudaginn
12. júní 2003 kl. 10.30.
Rjúpnastekkur 4, Bláskógabyggð, fastanr. 220-9269, þingl. eig. Pétur
Jónsson, gerðarbeiðendur Íslandssími GSM ehf. og Sparisjóður
Hafnarfjarðar, fimmtudaginn 12. júní 2003 kl. 10.00.
Selvogsbraut 37, Þorlákshöfn, fastanr. 221-2772, þingl. eig. Guðrún
Valdimarsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbanki
Íslands hf., útibú, miðvikudaginn 11. júní 2003 kl. 15.15.
Sóltún 26, Selfossi, skv. þingl. kaupsamn., fastanr. 224-9465, þingl.
eig. Erna Hrefna Sveinsdóttir og Júlíus Óli Einarsson, gerðarbeiðend-
ur Greiðslumiðlun hf., Íbúðalánasjóður, Sameinaði lífeyrissjóðurinn
og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 10. júní 2003 kl. 11.00.
Syðri-Reykir lóð 167449, Biskupstungnahreppi, eignarhl. gerðarþ.,
fastanr. 220-5635, þingl. eig. Linda Hrönn Gylfadóttir, gerðarbeiðandi
Sparisjóður Hafnarfjarðar, fimmtudaginn 12. júní 2003 kl. 11.15.
Tjörn, Stokkseyri, fastanr. 219-9889, þingl. eig. Kata Gunnvör Magn-
úsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 10. júní
2003 kl. 12.00.
Vesturbyggð 6, Bláskógabyggð, fastanr. 220-5565, þingl. eig. Jakob
Narfi Hjaltason, gerðarbeiðendur Bifreiðaverkstæðið Klettur ehf.,
Íbúðalánasjóður og Ker hf., fimmtudaginn 12. júní 2003 kl. 12.30.
Vörðás 9, Bláskógabyggð, fastanr. 223-2079, þingl. eig. Jóhannes
Guðvarður Stefánsson, gerðarbeiðandi Kjötumboðið hf., fimmtudag-
inn 12. júní 2003 kl. 11.45.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
4. júní 2003.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu
embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, sem hér segir:
Sæljós, ÁR-011, skipaskrárnr. 0467, þingl. eig. Nesbrú ehf., gerðar-
beiðandi Magnús ehf., fimmtudaginn 12. júní 2003 kl. 9.30.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
4. júní 2003.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Austurvegi
6, Hvolsvelli, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Arnarhóll I, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Ásta Guðmundsdóttir,
gerðarbeiðendur Kjötumboðið hf., Lánasjóður landbúnaðarins og
sýslumaðurinn Hvolsvelli, miðvikudaginn 11. júní 2003 kl. 11.00.
Arnarhóll II, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Ásta Guðmundsdóttir,
gerðarbeiðendur Kjötumboðið hf. og Lánasjóður landbúnaðarins,
miðvikudaginn 11. júní 2003 kl.11.00.
Hátún, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Sigurður Einarsson, gerðar-
beiðendur Dýralæknaþjónusta Suðurlands ehf. og sýslumaðurinn
á Hvolsvelli, miðvikudaginn 11. júní 2003 kl. 11.00.
Hesthúsavegur 18, Hellu, þingl. eig. Hermann Ingason, gerðarbeið-
andi sýslumaðurinn á Hvolsvelli, miðvikudaginn 11. júní 2003
kl. 11.00.
Lækjarhvammur, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Gísli Heiðberg Stef-
ánsson, gerðarbeiðendur Kaupfélag Árnesinga, Lánasjóður land-
búnaðarins og Vélar og þjónusta hf., miðvikudaginn 11. júní 2003
kl. 11.00.
Stokkalækur, Rangárþingi ytra, þingl. eig. Þorbjörg Atladóttir og
Gustav Þór Stolzenwald, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf.,
aðalstöðv. og Lánasjóður landbúnaðarins, miðvikudaginn 11. júní
2003 kl. 11.00.
Sýslumaðurinn á Hvolsvelli,
4. júní 2003.