Morgunblaðið - 06.06.2003, Side 48

Morgunblaðið - 06.06.2003, Side 48
FÓLK Í FRÉTTUM 48 FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ GLENS og gaman verður haldið vítt og breitt um landið í sumar á vegum Bylgjunnar. Dagskráin gengur undir heitinu Sumarmót Bylgjunnar og er boðið upp á fjöl- breytta skemmtidagskrá. Dagskráin hefst núna á laugar- dag í Reykjavík þegar sprellað verður við Nettó í Mjódd en í sumar verður meðal annars farið til Vest- mannaeyja, á Ísafjörð, til Akureyr- ar, Selfoss, Akraness og víðar. Á hverjum stað verða skemmti- atriði. Afi á Stöð 2 og Lalli töfra- maður munu skemmta börnunum og leiktæki og hoppkastalar verða á hverjum stað auk þess að Kristján Ársælsson hreystikappi hefur hann- að þrautabraut fyrir börnin til að kljást við og fá þau viðurkenning- arskjöl fyrir, en í lok sumars verða dregnir út vinningar handa þeim sem taka þátt. Samhliða verða haldin golfmót þar sem þátt- takendur eiga kost á veglegum verðlaunum þar sem meðal ann- ars eru í boði bifreið, utan- landsferð, golf- vörur og leikja- tölvur. Land og synir verða með tón- leika á hverjum stað, með Hreim Örn Heimisson fremstan í flokki, og munu þeir skemmta bæjarbúum langt fram á nótt, en Hreimur syngur einmitt lag sumarmótsins 2003 ásamt Þorgeiri Ástvaldssyni sem er „Ég fer í fríið“ og er mikið spilað á útvarpsstöðvum þessa dagana. Loks verður Bylgjan með beina útsendingu frá hverjum stað. Hér í Reykjavík fer ball Lands og sona fram á Gauki á Stöng í kvöld, föstudagskvöld, en golfmótið fer fram hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Bylgjan verður á ferð um landið í sumar Fjölbreytt sumardagskrá Auðvitað verður hann Afi með í Bylgjuförinni um landið í sumar. með Landi og sonum Skráning á golfmótin er á www.golf.is en nánari dagskrá má finna á www.bylgjan.is. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR www.rvk.is/borgarskjalasafn Sími 563 1770 Hver var Lárus? Sýning um Lárus Sigurbjörnsson, skjala- og minjavörð Reykjavíkurbæjar 1954-1968 á 3. hæð, Tryggvagötu 15. Opin alla virka daga kl. 10-16. Aðgangur ókeypis. Minjasafn Reykjavíkur Árbæjarsafn - Viðey www.arbaejarsafn.is. Sími 577 1111 Fjölbreytt dagskrá alla hvítasunnuhelgina Nýjar sýningar í Árbæjarsafni: Lárus Sigurbjörnsson. Daglegt líf á sjötta áratugnum. Fyrsta ganga í Viðey þriðjudaginn 10. júní kl. 19.30. Minjasafn Orkuveitunnar í Elliðaárdal (gegnt gömlu rafstöðinni) er opið sunnudag frá kl. 15-17 og eftir samkomulagi í síma 567 9009. Ljósmyndasafn Reykjavíkur www.ljosmyndasafnreykjavikur.is Frumefnin Fimm - Ferðadagbækur Claire Xuan 24. maí - 1. sept. 2003. Tekið er á móti hópum eftir samkomulagi, nánari upplýsingar í síma 563 1790. Afgreiðsla og skrifstofa opin virka daga frá 10-16. Opnunartími sýninga virka daga 12-19 og 13-17 um helgar. Aðgangur ókeypis. www.listasafnreykjavikur.is sími 590 1200 HAFNARHÚS, 10-17 Lokað. 13. júní verða opnaðar sýningarnar: Smekkleysa í 16 ár, Alþjóðleg samtímalist og Erró. KJARVALSSTAÐIR, 10-17 Rússnesk ljósmyndun - yfirlitssýning, Örn Þorsteinsson, Kjarval. Leiðsögn alla sunnud. kl. 15.00. ÁSMUNDARSAFN, 10-16 Ásmundur Sveinsson - Nútímamaðurinn Menningarmiðstöðin Gerðuberg. Sími 575 7700. Gerðubergi 3-5, 111 Rvík Innritun í Gagn og gaman stendur yfir. Sýningar: Brýr á þjóðvegi 1 Gunnar K. Gunnlaugsson sýnir ljósmyndir af brúm á þjóðvegi 1. Íslandsteppin Ísl. bútasaumsfélagið sýnir bútasaumsteppi. Síðasti sýningardagur í dag. Lokað um helgar frá 31. maí - 1. sept. www.gerduberg.is Ritsmiðja í Borgarbókasafni Ritsmiðja fyrir 8-12 ára krakka 10.-13. júní Upplýsingar í síma 563 1717 og 567 5320 og á heimasíðu safnsins www.borgarbokasafn.is Stóra svið Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 - midasala@borgarleikhus.is Miðasala 568 8000 Nýja svið NAPÓLÍ 23 - ÚTGÁFUTÓNLEIKAR Hilmar Jensson, Skúli Sverrisson, Matthias Hemstock, Eyvind Kang Fi 12/6 kl. 20 Litla svið RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Í kvöld kl. 20 - UPPSELT Lau 21/6 kl. 20 - AUKASÝNING Sun 22/6 kl. 20 - AUKASÝNING ATHUGIÐ SÍÐUSTU SÝNINGAR NÚLLSJÖ NÚLLSEX 2003 Dansleikhúskeppni LR og ÍD Níu verk keppa til úrslita Lau 7/6 kl. 20 ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Í kvöld kl. 20, Fö 13/6 kl. 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR Í VOR ALLIR Í LEIKHÚSIÐ - ENGINN HEIMA! Borgarleikhúsið er fjölskylduvænt leikhús: Börn, 12 ára og yngri, fá frítt í leikhúsið í fylgd með forráðamönnum. Gildir á ÖFUGU MEGIN UPPÍ lau 7. júní kl. 21, Félagsheimilið Blöndósi sun 15. júní kl. 21, Hótel Borgarnes fim 19. júní kl. 21, Félagsh. Valhöll Eskifirði lau 19. júní kl. 21, Félagsh. Herðubreið Seyðisf. Forsala á Blöndósi í Byggingav. KH, Húnabraut Forsala í Borgarnesi í versluninni Fínu fólki, Borgarbraut www.sellofon.is Fjölbreyttur sérréttamatseðill Sérsalur fyrir hópa leitið tilboða Eldhúsið er opið 11.30 til 23.00 Borðapantanir í síma 568-0878 FÖSTUDAGURINN 6. JÚNÍ Kl. 21.00 Passíusálma+ 15 íslensk ljóðskáld flytja ljóð í anda Passíusálma Hallgríms Péturssonar. Tónlist: Matthías M.D. Hemstock . Umsjón: Dr. Sigurður Árni Þórðarson. Kr. 500. LAUGARDAGURINN 7. JÚNÍ Kl. 18.15 Barokktónleikar Gloria eftir Vivaldi Hvítasunnukantatan Erschallet, ihr Lieder, BWV 172 eftir Bach. Einsöngvarar: Rannveig Sif Sigurðardóttir sópran, Guðrún Edda Gunnarsdóttir alt, Þorbjörn Rúnars- son tenór og Davíð Ólafsson bassi. Kammerkór- inn Schola cantorum. Barokkhljómsveitin Das Neue Orchester frá Köln. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. Kr. 2.000. SUNNUDAGURINN 8. JÚNÍ Kl. 20.00 Orgeltónleikar: Olivier Latry frá Notre Dame í París, einn frægasti organisti heims, leikur tónlist eftir Bach, Franck, Vierne, Dupré o.fl. auk þess að spinna á Klais- orgel Hallgrímskirkju. Kr. 2.000. MÁNUDAGURINN 9. JÚNÍ Kl. 20.00 Lokatónleikar Kirkjulista- hátíðar Mótettur meistara Bachs, BWV 225 - 230. Einar Jóhannesson klarinettuleikari frumflyt- ur Bachbrýr eftir Atla Heimi Sveinsson á milli mótettanna. Mótettukór Hallgrímskirkju Das Neue Orchester frá Köln Stjórnandi: Hörður Áskelsson. Kr. 2500. HALLGRÍMSKIRKJA Miðasölusími 510 1000 Kirkjulistahátíð 2003 29. maí - 9. júní TVÖ HÚS eftir Lorca í kvöld fös. 6. júní kl. 20 SÍÐASTA SÝNING! nemendaleikhus@lhi.is Sími 552 1971 HARMUR PATREKS eftir Auði Haralds Frumsýning lau. 7. júní kl. 20 2. sýn. sun. 8. júní kl. 20 3. sýn. fös. 13. júní kl. 20 4. sýn. lau. 14. júní kl. 20 Dansleikhús með ekka frumsýnir LÍNEIK OG LAUFEY lau. 14. júní kl. 14 lau. 14. júní kl. 16 sun. 15. júní kl. 14 Miðaverð kr. 500 L e i k f é l a g H a f n a r f j a r ð a r Laugard. 7. júní kl:20 og 23 Sunnud. 8. júní kl: 20 Mánud. 9. júní kl:20 Fimmtud.. 12 júní kl:20 Frumsýning í dag kl: 20:00 Athugið!! Aðeins sex sýningar Miðasala allan sólarhringinn í síma 848-0475 Þið eruð hérna eftir Lárus Húnfjörð í leikstjórn Gunnars B. Guðmundssonar og höfundar Sýningin er stranglega bönnuð börnum Viðkvæmt fólk er varað við að koma

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.