Morgunblaðið - 06.06.2003, Síða 52

Morgunblaðið - 06.06.2003, Síða 52
52 FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Nói albínói Frumleg og vel gerð mynd í alla staði sem gerist í einangruðu sjávarþorpi þar sem óvenjulegur uppreisnarmaður á í stríði við menn og máttarvöld. Magnað byrjendaverk. (S.V.) Háskólabíó. X2 Frábærar tæknibrellur, ásættanlegur sögu- þráður miðað við hasarblaðamyndir, ásamt góðum leikurum og ábúðarmiklum per- sónum, gera mynd Singers að afbragðsaf- þreyingu. (S.V.) Smárabíó. Einkenni (Identity) Unnið er skemmtilega með hrollvekjuhefðina í þessari snjöllu kvikmynd með þeim John Cuasack, Ray Liotta og Amöndu Peet í aðal- hlutverkum. Ómissandi fyrir aðdáendur spennutrylla og frumlegra söguflétta. (H.J.)  Smárabíó, Regnboginn, Borgarbíó Akur- eyri. Eiturlyfjalögga (Narc) Ein hrottalegasta mynd síðari ára dregur upp trúverðuga mynd af því jarðneska víti sem blasir við lögreglumönnum og þeirra nánustu á hverjum degi. Ray Liotta fer á kostum. (S.V.)  Smárabíó. Abrafax og sjóræningjarnir Krakkarnir í Abrafax lenda í rosalegum æv- intýrum. (H.L.) ½ Laugarásbíó. Að hrekja burt gæja á 10 dögum (How to Lose a Guy in 10 Days ) Hugmyndin að þessari rómantísku gaman- mynd er sniðug en langsótt. Bráðskemmtileg á köflum en lendir í vandræðum í lokin. (H.J.)  Sambíóin. Didda og dauði kötturinn Didda er níu ára gömul Keflavíkurmær sem gengur á milli bols og höfuð á glæpalýð í Bítlabænum. Góður leikur, hollt, gott og gamaldags barnagaman. (S.V.)  Háskólabíó, Sambíóin. Matrix endurhlaðið (The Matrix Reloaded) Á heildina litið er Matrix endurhlaðið langt frá því að vera jafn heilsteypt, öguð og hugvekj- andi og forverinn. (H.J.)  Sambíóin, Rafeind á Egilsstöðum og Bíó- höllin á Akranesi. Töfrabúðingurinn Byggð á gömlu áströlsku ævintýri, ekkert stórkostlegt listverk, hún er lítil og bara ansi lífleg og hjartnæm teiknimynd. (H.L.)  Smárabíó, Borgarbíó. Af gamla skólanum (Old School) Gamanmynd sem byrjar í skemmtilega kald- hæðnislegum tón, en hneigist um of til staðl- aðra aulabrandara. (H.J.) Regnboginn. Allt að verða vitlaust (Bring- ing Down the House) Klaufaleg gamanmynd þar sem tilraunir til að stefna saman ólíkum menningarkimum reyn- ast innantómar. Leikararnir Steve Martin, Queen Latifah og Eugene Levy standa sig þó vel. (H.J.) Sambíóin. Einfarinn (A Man Apart) Slagsmál og götubardagar milli lögreglu- manna og dópgreifa. Ósköp ófrumlegt allt saman.(S.V.) Laugarásbíó. Johnny English Atkinson skemmtilegur að vanda í Clouseau stellingum í Bondgríni sem skortir lokafín- pússningu. (S.V.) Sambíóin, Háskólabíó. Kalli á þakinu Ágætis smábarnamynd gerð eftir sögu Astrid Lindgren, um skemmtilegan karl sem kann að fljúga. Handbragðið er ágætt en myndin er ekki jafngóð og bækurnar.(H.L.) Laugarásbíó, Smárabíó, Borgarbíó Ak. Sambíóin. BÍÓIN Í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir  Meistaraverk  Ómissandi  Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn Fyrir flottar konur Bankastræti 11 • sími 551 3930 www.nowfoods.com                    Sýnd kl. 5, 7 og 10. B. i. 12 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 12 ára.Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.  KVIKMYNDIR.COMKVIKMYNDIR.IS  ÓHT Rás 2 „Grípandi og gefandi með óborganlega bardaga“ Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.15. Sýnd um helgina Tvöföld sýning í stóra salnum kl. 8. MATRIX 1 og MATRIX 2 Það borgar sig að kynnast fólki vel áður en þú ferð á blint stefnumót á netinu. Queen Latifahfer á kostum og Steve Martin slær í gegn í sinni stærstu gamanmynd frá upphafi! KVIKMYNDIR.COM ÓHT Rás 2 ÁLFABAKKI Kl. 4, 6, 8 og 10. KRINGLAN Kl. 6, 8 og 10. AKUREYRI Kl. 6 og 8. KEFLAVÍK Kl. 6 og 8. ÞESSI FRÁBÆRA GRÍNMYND ER FRÁ FRAMLEIÐ- ANDANUM JERRY BRUCKHEIMER SEM HEFUR GERT SMELLINA ARMAGEDDON, PEARL HARBOR, THE ROCK OG CONAIR. KANGAROO JACK KEMUR ÞÉR Í SVAKA STUÐ! FRÁBÆR GRÍNMYND SEM HOPPAÐI BEINT Í EFSTA SÆTIÐ Í USA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.