Morgunblaðið - 01.07.2003, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 01.07.2003, Blaðsíða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Fyndnasta myndin sem þú sérð á árinu! 2 vik ur á top pnum í USA ! Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 8 og 10. Ef þú hélst að þú værir heimskur, þá hefurðu ekki hitt Harry og Lloyd. Þeir eru komnir aftur, heimskari en nokkru sinni fyrr í geggjaðri grínmynd! Sýnd kl. 6, 8 og 10. HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Miðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 10. B.i. 12 Sýnd kl. 8 og 10.30. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. kl. 3.40 og 5.50. kl. 4. Ísl. tal. 500 kr. Ef þú skellir á ertu dauður! Spennutryllir af bestu gerð. Fór beint á toppinn í USA. Frábær mynd sem heldur áhorfendum í heljar greipum! lli lli i í l í l i Síð. sýn. 2 fyrir 1 kl. 4, 6 og 10. bi. 14 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 14 Ef þú hélst að þú værir heimskur, þá hefurðu ekki hitt Harry og Lloyd. Þeir eru komnir aftur, heimskari en nokkru sinni fyrr í geggjaðri grínmynd!  X 97.7 4. SÝNING FIMMTUDAG 3/7 - KL. 20.00 UPPSELT 5. SÝNING FÖSTUDAG 4/7 - KL. 20.00 UPPSELT 6. SÝNING SUNNUDAG 6/7 - KL. 17.00 UPPSELT 7. SÝNING FIMMTUDAG 10/7 - KL. 20 UPPSELT 8. SÝNING FÖSTUDAG 11/7 - KL. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS 9. SÝNING LAUGARDAG 12/7 - KL. 15 ÖRFÁ SÆTI LAUS 10. SÝNING LAUGARDAG 12/7 - KL. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS 11. SÝNING FIMMTUDAG 17/7 - KL. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS 12. SÝNING FÖSTUDAG 18/7 - KL. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS ATHUGIÐ ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA ! ELLEFU Hálfopinberir og með öllu óformlegir tónleikar með hljóm- sveitinni Leaves. Fyrir dyrunum stendur tónleikaferð til Bandaríkj- anna til að fylgja eftir útkomu fyrstu plötu sveitarinnar Breathe þar í landi. Um er að ræða fyrstu tón- leikana á þessum heita skemmtistað og má búast við að talið verði í fyrsta lagið uppúr kl. 23. UMFERÐARMISTÖÐIN BSÍ Útgáfu- tónleikar með KK og Magga Eiríks í tilefni af því að í dag kemur út plata þeirra 22 ferðalög sem hefur að geyma 22 alkunna rútubílaslagara. Tónleikarnir hefjast kl. 12.30.  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is KK og Maggi Eiríks leika á Umferðarmiðstöðinni kl. 12.30. Leaves spila á Ellefu upp úr kl. 23. Í DAG Halakarta (Tadpole) Gamanmynd Bandaríkin 2002. Skífan VHS. Bönnuð innan 12 ára. (90 mín.) Leikstjórn og saga: Gary Winick. Aðalhlutverk: Sigour- ney Weaver, Aaron Stanford, John Ritten. OSCAR Grubman er afburðarnem- andi, greindur mjög og bráðþroska. Hann unnir því sem eldra er og vand- aðra, sígildri tónlist í stað hipp-hopps, frönsku rómantíkinni í stað Stjörnu- stríðs og miðaldra konum í stað ung- lingsstúlkna. Og hann hefur sérstak- an augastað á einni; stjúpmóður sinni. Þetta er óvenju- leg, rómantísk gamanmynd sem hinn lítt þekkti Gary Winick hefur soðið saman. Hún hlaut góðar viðtök- ur á Sundance-há- tíðinni í fyrra og ekki að ósekju því hún er hin fínasta skemmtun, ekki hvað síst vegna frábærs leiks Sigourney Weavers og þó sérstaklega nýliðans Aarons Stanfords í hlutverki hins bráðþroska bósa. Sannarlega mikið efni þar á ferð.  Myndbönd Skotin í stjúpu Villtu vegalöggurnar (Super Troopers) Gamanmynd Bandaríkin 2002. Skífan VHS/DVD. Bönnuð innan 16 ára. (101 mín.) Leik- stjórn: Jay Chandrasekha. Aðalhlutverk: Broken Lizard-grínflokkurinn, Brian Cox. ÞÆR gerast ekki mikið heimsku- legri en þessi. Jafnvel Heimskur heimskari virkar eins og Shakespeare- verk við hliðina á henni. Sem þýðir ekki það að hún þurfi að vera eitthvað al- vond því tilgangur- inn er einmitt heimskulegur húm- or og nóg af honum. Þeir sem vaða svona í vitinu er grínflokkurinn Broken Lizard, fimm félagar sem byrjuðu að bulla saman í mennta- skóla og hafa ekki getað hætt því síðan. Villtar vegalöggur er önnur myndin þeirra og er hin lúmskasta skemmtun, nautheimsk eins og ég hef áður komið inn á, en samt eitthvað alveg ekta, eitt- hvað svo innilega heimskuleg að það er ekki annað hægt en að hlæja að allri vitleysunni. Svona eins og þegar maður hlær að óvitahætti smábarns. En ég er búinn að vara ykkur við, myndin er heimskuleg! Aulahúmor Skarphéðinn Guðmundsson SEX myndir koma út á myndbandi í þessari viku og eru allar athygl- isverðar, hver á sinn hátt. Fyrst ber að nefna Gríptu mig ef þú getur (Catch Me if You Can), nýjustu mynd Stevens Spielbergs þar sem hann leiðir saman drauma- teymið Tom Hanks og Leonardo Di- Caprio í mynd um svikahrapp af guðs náð, leikinn af DiCaprio, sem byggir lauslega á sönnum atburð- um. Líkt og í tveimur síðustu mynd- um Spielbergs, A.I. og Minority Re- port, er aðalsöguhetjan á stöðugum flótta, því hundþrjóskur FBI- lögreglumaður, Hanks, er ekki í rónni fyrr en hann er búinn að góma hrappinn. Myndin hlaut hvar- vetna fína dóma, þótt verðlaunin hafi látið sitja á sér. Grúppíurnar (Banger Sisters) kom út í gær, sama dag og Gríptu mig ef þú getur, en hún er gamanmynd með þeim Goldie Hawn og Susan Sarandon, þar sem þær leika, eins og nafn mynd- arinnar gefur til kynna, gamlar grúppíur sem lifðu fyrir það að elt- ast við rokkstjörnur á sjöunda ára- tugnum. Könguló (Spider) er nýjasta mynd Kanadamansins kenjótta Davids Cronenbergs. Myndin fjallar um ungan mann sem veitt er lausn af geðsjúkrahúsi þar sem hann hefur dvalið frá barnsaldri. Hann á erfitt með að takast á við veruleikann, gera greinarmun á honum og myrkum hugarburði sín- um. Ralph Fiennes leikur aðal- hlutverkið og þykir standa sig hreint óþægilega vel. Aðrar myndir sem komu út í gær eru Biggie og Tupac, heimild- armynd hins umdeilda Nicks Broo- fields um tvö dularfull morðmál sem áttu sér stað í hinum ofbeldis- fulla rappheimi, morðin á Notorio- us BIG og Tupac Shakur. Norska myndin Heimsins stærsta (Det største i verden) er gamansöm ást- arsaga sem Thomas Robsahn gerði eftir skáldsögunni Fiskerjenten eft- ir nóbelsskáldið Bjørnstjerne Bjørnson. Svart og hvítt (Black and White) er síðan ástralskt drama með Rob- ert Carlyle og Kerry Fox byggt á sannsögulegum atburðum er sak- laus frumbyggi var dæmdur til dauða árið 1958. Annars er það hann Schmidt sem hefur unnið hug og hjarta myndbandaunnenda en myndin Varðandi Schmidt er orð- inn vinsælasta myndin. Glæparapp, grúppí- ur og geðtruflun                                                        ! " !#!$% "&  " !#!$% " !#!$% "&  "&  " !#!$% " !#!$% "&  " !#!$% " !#!$%  ! "&   ! " !#!$% "&  "&  ' & " !#!$% ( !  ") ( !  * ! ") ") ") ( !  ") ( !  ") ( !  ") ") * ! ( !  ( !  ") ( !  ( !                        !" # $!  %      & &  '     (   ) '   !* % +     Ralph Fiennes er óþægilega sannfærandi í hlutverki sínu í mynd Davids Cronenbegs, Könglulónni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.