Morgunblaðið - 01.07.2003, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 01.07.2003, Blaðsíða 47
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 2003 47                                                    ! "#$ %  #" & #'   ! ) ) ) "# ( (  !  (   (  ( ! "#  (   ( ! " $%&&'( ")'$ *+,(( " (+% -%., (%# * *   (   * * (  * * *   !  ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )       +," " ##  " --.#"  !" #'" /"   #0   / 1 (& 1##--.#"  !" #')  .#"!"   (       &'/011* ,                               !        %!)'*+,(2,3 23""--.#" , !& #'( 45 +#% 45 +#% 45 +#% +6/ 7/ 89%., 7/ /%+6 ,(( # /%23 .: 6+. ;%%/ ; (( ((% < ="()> 8+,+. ?( %&! .. )   4.  4.  0' 4.  14.  5!4 ##" 4.  4.  4.  40 4.  4.  9//)"!% @+(./ %2  (,9A 9.*9.  ( !(+* !  ./ @ !29 8+. . , 7+   * 4.  40 "##" 4.  "#(/(4( "##" 4.  4.  4.   # 14.  14.  :  ,  ( ! ( 8 B+9. : 9B "! +.+6  C..&+, :9.+  @  D ;+A 5)B ,9  .*9 * * 14.  4.  4/  14.   #  # 4/  4.  4.   4.  4.  !!%* ,%E>(%* ,%E %, * ,% 9,(%..%* ,% 6!  "  #' ) #45#!  #(+/   " '"#(        :#7/%* ,%+ " !"/ '/ "##" 40  (+"( "## "#"           Á SUMRIN lifnar flestallt við nema sjónvarpsdagskráin, hún drabbast niður, visnar og verður að engu. Með örfáum undantekn- ingum er vita- tilgangslaust að kveikja á kassanum yfir hásumarið. Fínt, segja heilbrigðar sálir í hraust- um líkama. Þá er bara ennþá meiri ástæða til að rífa sig upp úr sóf- anum, hætta sér út fyrir hússins dyr, anda að sér fersku lofti og liðka limi og leggi. Ömurlegt, segja hinir sem neyðast þá til þess að liðka þessa limi, þegar þeir finna sér beinustu leið út á leiguna, í leit að einhverju til að orna sér við heima í stofu. Þeir eru nefnilega til, örugglega fleiri en margan grunar, sem hafa alltaf jafnmikinn áhuga og þörf fyr- ir að horfa á sjónvarp, sama hvað árstíðin heitir. Hér nægir að nefna sem dæmi eldri borgara og sjúk- linga sem ekki eru svo lánsamir að geta sprett úr spori og húrrað sér í helgarferð með tjald í annarri og svefnpoka í hinni. Svo eru þeir fjöl- margir sem engan áhuga hafa á úti- legum, ekki snefil, reyndar meiri- hlutinn samkvæmt óformlegri skoðanakönnun sem gerð var á ein- um fjölmiðlinum fyrir helgi, sem þó á að heita ferðahelgi. En stjórnendur sjónvarpsstöðv- anna virðast samt vera búnir að ákveða að það horfi enginn á sjón- varp á sumrin og því sé óhætt að fylla dagskrána af drasli, fyrst „endilega“ þurfti að afnema gamla sjónvarpssumarfríið. Þeir hjá Stöð 2 hafa reyndar staðið sína plikt og bjóða upp á nýtt og fínt efni enda að duga eða drepast á þeim bænum ólíkt hinum sem annaðhvort telja sig geta lifað af án afnotagjalda eða heimta þau af sjónvarpsnotendum í skjóli ríksvalds. Einhverra hluta vegna finnst manni maður ekki vera í neinni að- stöðu til að bauna á sjónvarpsstöð sem heimtar ekkert af manni, er ókeypis. En öðru gegnir um stöð rekna á nauðungaráskrift. Hvað eiga þær t.d. að þýða allar þessar endursýningar? Eitt er að endur- sýna þakklátt efni á borð við vin- sæla gamanþætti og íslenska dag- skrárgerð utan besta sýningartíma, á daginn eða seint á kvöldin – helst eftir kl. 23 – en þegar farið er að slá upp endursýningum á besta tíma eins og gerðist á sunnudagskvöld þegar hin annars prýðilega heim- ildarmynd um Sigurð Guðmunds- son myndlistar- mann Möhöguleikar var endursýnd þá kárnar gam- anið. Er virki- lega ekkert nýtt efni til að frumsýna á vin- sælasta sýning- artímanum? Hinar stöðv- arnar, einka- stöðvarnar, áttu það til – þessar sem keppa þurfa við ríkisvaldið um aug- lýsingatekjurnar. Það má ekki líta svo á að þótt sjónvarpsáhorf minnki á einum árs- tíma, að þá sé allt í lagi að sýna bara eitthvað annars flokks eða endurtekið efni. Sérstaklega ekki ríkissjónvarpið sem hefur allt öðr- um og miklu meiri skyldum að gegna en hinar stöðvarnar. Slík stöð má aldrei vanmeta áhorfendur með því að slá slöku við árs- tíðabundið. En eins og ástandið er nú þá er sumarið sko ekki tíminn fyrir sjónvarpsglápara, sem neyð- ast þá til að skokka út á leiguna eft- ir spólu, þótt þeir séu þegar búnir að borga fyrir áhorf kvöldsins. ÚTVARP/SJÓNVARP GRACE Hazlett er sálfræðingur að mennt og flytur niðurbrotin heim til móður sinnar með son sinn eftir að hafa komist að framhjáhaldi eig- inmanns síns. Þá fær hún í hendur rannsóknarverkefni við erfitt morð- mál. Maður er talinn hafa myrt eig- inkonu sína en segist ekki muna eftir því. Kringumstæður eru grun- samlegar því það lítur út fyrir að konan hafi látist af slysförum þar sem hún varð fyrir bíl eiginmanns síns í innkeyrslunni að heimili þeirra. Eiginmaðurinn er haldinn einhverskonar flogaveiki og mögu- legt að slysið hafi hlotist af einu slíku kasti. Sjálfur man eiginmað- urinn ekkert, að eigin sögn, en Grace fær það erfiða hlutverk að komast að hvort hann segi af ein- lægni satt og að áfallið hafi raskað minni hans, eða hvort hann er kald- rifjaður morðingi. Þarf hún þá að takast á við eigin áföll og gera upp reikninginn við eigið tilfinningalíf þegar ýmislegt kemur í ljós við rannsókn morðmálsins sem minnir hana á eigið hjónaband. Það er Niamh Cusack sem leikur sálfræðinginn en auk hennar eru í myndinni Rowena Cooper, Andrew Lincoln, Deborah Findlay og Dora- in Healy. Leikstjóri er Christopher Menaul. Breskur glæpaþáttur í Ríkissjónvarpinu Nimah Cusack leikur sálfræðing sem fær það erfiða hlutverk að úr- skurða hvort að sakborningur í morðmáli er í raun minnislaus á verknaðinn eða hvort hann er kald- rifjaður morðingi. Morð eða slys? Í fylgsnum hugans (State of Mind) er á dagskrá Ríkissjónvarpsins í kvöld kl. 22.20. Sumarið er ekki tíminn Alltaf gaman af Fraiser – aftur og aftur. LJÓSVAKINN Skarphéðinn Guðmundsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.