Morgunblaðið - 01.08.2003, Síða 31
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 2003 31
LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRA-
HÚS
SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000.
BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050.
BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími
543 1000.
BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími
543 4050.
NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími
543 2085.
EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222.
ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15.
Upplýsingar í s. 563 1010.
LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn-
arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30
v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og
símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um
helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770.
TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá-
tíðir. Símsvari 575 0505.
VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10–
16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369.
LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn-
isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl.
í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is
APÓTEK
LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–
24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101.
APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–
24. S. 533 2300.
LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími
564 5600.
BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl.
9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700. Læknasími
585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232.
Milli kl. 02 og 8 er lyfjaþjónusta á vegum læknavaktar.
NEYÐARÞJÓNUSTA
BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf-
rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra
daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493.
HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep-
urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum
trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að-
standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr.
Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer
800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til
að tala við. Svarað kl. 20–23.
BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek-
ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif-
stofutíma.
NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar-
hringinn. Vímulaus æska-Foreldrahús.
Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 1.514,26 -0,06
FTSE 100 ................................................................ 4.157,00 0,38
DAX í Frankfurt ....................................................... 3.487,86 1,72
CAC 40 í París ........................................................ 3.210,27 1,19
KFX Kaupmannahöfn ............................................. 214,52 -0,02
OMX í Stokkhólmi .................................................. 571,01 1,09
Bandaríkin
Dow Jones .............................................................. 9.233,80 0,37
Nasdaq ................................................................... 1.735,14 0,83
S&P 500 ................................................................. 990,31 0,29
Asía
Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 9.563,21 -0,72
Hang Seng í Hong Kong ......................................... 10.134,80 0,13
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq ................................................. 3,22 -0,92
Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 101,25 0,25
House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 90,75 -2,16
Steinbítur 146 146 146 45 6,570
Ufsi 25 25 25 48 1,200
Ýsa 128 128 128 7 896
Þorskur 150 150 150 38 5,700
Þykkvalúra 198 198 198 22 4,356
Samtals 124 177 21,986
FMS HORNAFIRÐI
Skarkoli 25 25 25 90 2,250
Und.Þorskur 80 80 80 16 1,280
Þorskur 134 134 134 330 44,220
Samtals 110 436 47,750
FMS ÍSAFIRÐI
Gullkarfi 40 40 40 15 600
Hlýri 186 186 186 20 3,720
Lúða 551 432 472 9 4,245
Skarkoli 356 356 356 50 17,800
Steinb./Harðfiskur 2,105 2,074 2,096 20 41,925
Steinbítur 152 120 147 119 17,480
Ufsi 30 12 28 656 18,294
Und.Þorskur 98 80 87 1,930 168,497
Ýsa 274 85 186 2,080 387,881
Þorskur 193 102 159 9,643 1,537,570
Samtals 151 14,542 2,198,012
FISKMARKAÐUR ÍSLANDS
Blálanga 58 58 58 1,700 98,601
Hlýri 172 165 169 229 38,702
Keila 67 67 67 88 5,896
Langa 55 55 55 567 31,185
Lúða 688 688 688 67 46,096
Skarkoli 350 193 258 953 245,504
Skrápflúra 26 26 26 310 8,060
Skötuselur 220 212 219 264 57,760
Steinbítur 162 139 155 527 81,697
Ufsi 23 18 23 116 2,648
Und.Þorskur 89 60 72 1,818 130,974
Ýsa 236 56 148 10,783 1,593,628
Þorskur 242 101 153 11,052 1,691,481
Þykkvalúra 203 203 203 119 24,157
Samtals 142 28,593 4,056,390
Ýsa 226 65 119 604 71,792
Þorskur 191 191 191 104 19,864
Samtals 147 1,136 167,109
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Lúða 360 360 360 3 1,080
Skarkoli 200 200 200 3 600
Und.Þorskur 82 82 82 148 12,136
Þorskur 126 119 120 7,402 889,553
Samtals 120 7,556 903,369
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Gullkarfi 35 14 30 4 119
Sandkoli 38 38 38 53 2,014
Ufsi 30 30 30 168 5,040
Und.Þorskur 80 74 76 293 22,348
Ýsa 176 176 176 10 1,760
Þorskur 125 94 115 1,483 170,492
Samtals 100 2,011 201,773
FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR
Hlýri 121 121 121 21 2,541
Steinbítur 117 117 117 158 18,486
Und.Ýsa 21 21 21 41 861
Und.Þorskur 79 69 73 404 29,446
Ýsa 206 199 206 420 86,317
Þorskur 109 109 109 1,025 112,228
Samtals 121 2,069 249,879
FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND
Steinbítur 96 96 96 28 2,688
Ufsi 5 5 5 77 385
Und.Þorskur 73 73 73 77 5,621
Ýsa 192 171 187 138 25,761
Þorskur 195 105 180 3,818 685,872
Samtals 174 4,138 720,327
FMS GRINDAVÍK
Skötuselur 205 205 205 5 1,025
Steinbítur 116 116 116 18 2,088
Tindaskata 5 5 5 27 135
Ufsi 14 14 14 42 588
Þorskur 70 70 70 102 7,140
Samtals 57 194 10,976
FMS HAFNARFIRÐI
Skarkoli 192 192 192 17 3,264
ALLIR FISKMARKAÐIR
Blálanga 58 54 55 7,040 386,961
Gullkarfi 43 14 37 16,365 604,625
Hlýri 186 121 167 1,193 198,662
Keila 67 67 67 88 5,896
Langa 55 55 55 567 31,185
Lúða 688 360 591 125 73,898
Sandkoli 38 38 38 53 2,014
Skarkoli 553 25 245 1,124 275,501
Skrápflúra 26 26 26 310 8,060
Skötuselur 220 205 219 269 58,785
Steinb./Harðfiskur 2,105 2,074 2,096 20 41,925
Steinbítur 162 96 148 2,106 312,268
Tindaskata 5 5 5 27 135
Ufsi 38 5 37 10,540 386,606
Und.Ýsa 30 21 27 139 3,801
Und.Þorskur 98 60 77 6,672 512,096
Ýsa 274 56 136 18,935 2,576,788
Þorskur 242 70 146 40,156 5,862,067
Þykkvalúra 203 198 202 141 28,513
Samtals 107 105,870 11,369,787
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Blálanga 54 54 54 5,340 288,360
Gullkarfi 43 36 37 16,346 603,906
Hlýri 167 167 167 702 117,234
Steinbítur 147 147 147 510 74,970
Ufsi 38 38 38 9,433 358,451
Ýsa 147 58 77 4,259 325,872
Samtals 48 36,590 1,768,794
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Steinbítur 157 151 155 649 100,801
Und.Þorskur 74 71 71 1,986 141,794
Ýsa 194 81 131 634 82,881
Þorskur 165 130 135 5,159 697,947
Samtals 121 8,428 1,023,423
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Hlýri 165 165 165 221 36,465
Lúða 490 469 489 46 22,477
Skarkoli 553 553 553 11 6,083
Steinbítur 144 144 144 52 7,488
Und.Ýsa 30 30 30 98 2,940
VEXTIR SKULDABRÉFA
OG DRÁTTARVEXTIR
Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm.
vextir óvtr. skbr. vtr. skbr.
Nóv.’02 20,5 10,0 7,5
Des. ’02 20,5 9,5 7,1
Jan. ’03 17,5 9,0 7,1
Feb. ’03 17,5 9,0 6,9
Mars ’03 17,5 8,5 6,7
Apríl ’03 17,5 8,5 6,7
Maí ́03 17,5 8,5 6,7
Júní ́03 17,5 8,5 6,7
Júlí ́03 17,0 8,5 6,5
VÍSITÖLUR
Eldri Neysluv. Byggingar Launa-
lánskj. til verðtr vísitala vísitala
Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1
Des. ’02 4.417 223,7 277,9 228,7
Jan. ’03 4.421 223,9 278,0 237,0
Feb. ’03 4.437 224,7 285,0 237,5
Mars ’03 4.429 224,3 285,5 237,8
Apríl ’03 4.476 226,7 284,8 238,0
Maí ’03 4.482 227,0 285,6 238,5
Júní ’03 4.474 226,6 285,6 239,0
Júlí ’03 4.478 226,8 286,4
Ágúst 4.472 226,5 286,8
Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100
m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til
verðtrygg
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
31.7 ’03 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
FRÉTTIR/ÞJÓNUSTA
ÞJÓÐVERJARNIR Dörthe
Krömker og Boris von der Linde
eru 10 þúsundustu gestirnir sem
heimsótt hafa Hvalamiðstöðina á
Húsavík í sumar. Af því tilefni
fengu þau að gjöf boli og bók frá
Hvalamiðstöðinni.
Dörthe og Boris komu til lands-
ins fyrir viku síðan og ætla að
ferðast um landið í þrjár vikur en
þau eru meðal annars búin að fara í
hvalaskoðun með Norðursiglingu.
Aðsókn að Hvalamiðstöðinni hefur
verið mjög góð í sumar og er áhug-
inn meðal annars mikill hjá Íslend-
ingum.
Dörthe Krömker og Boris von der Linde taka við gjöfum frá Ásbirni Björg-
vinssyni, forstöðumanni Hvalamiðstöðvarinnar, og Söru Tobiasson, starfs-
manni safnsins, en hún kemur frá Finnlandi.
Tíu þúsund
í Hvalamið-
stöðina
NÚ LÍÐUR að því að fagnað verði
eitt hundrað ára afmæli Ingjalds-
hólskirkju á Snæfellsnesi. Kirkjan
var byggð árið 1903 og vígð í októ-
ber það ár. Hörður Ágústsson full-
yrðir að hún sé elsta steinsteypu-
kirkja í heimi.
Kirkjan ber aldurinn vel og
geymir innan veggja sinna marga
góða gripi, gamla sem nýja. Má þar
nefna kirkjuklukkur í turninum úr
eldri kirkjum á staðnum frá ár-
unum 1735 og 1743. Í nokkurn tíma
hafði ekki tekist, í hvassviðri og
rigningu, að koma í veg fyrir leka á
turninum. Nokkur fúi var því kom-
inn þar í klæðninguna og smávegis í
hina eitt hundrað ára gömlu burð-
argrind.
Sóknarnefnd kirkjunnar ákvað að
bregðast við þessu með því að láta
endurbyggja turninn svo kirkjan
yrði í alla staði í sem bestu ásig-
komulagi á þessum tímamótum.
Jónas Kristófersson byggingameist-
ari tók að sér verkefnið. Jónas og
hans starfsmenn eru nú að ljúka við
vel gerða endurbyggingu. Allt hefur
verið unnið og endurgert á sama
hátt og fyrir var nema ysta vatns-
vörnin. Þar er nú komið sink í stað
járns. Stóran hluta burðargrindar-
innar þurfti ekkert að gera við.
Turn Ingj-
aldshóls-
kirkju end-
urbyggður
Hellissandi. Morgunblaðið.
Morgunblaðið/Hrefna Magnúsdóttir
Frágangi við turninn er ekki að fullu lokið. Vinnupallar eru því enn uppi.
(@
4" #'4"
#' 5
'"
5 4 6
73 %
F
(@
#'4"
#' 5
'"
4"
4 4
868
$-9:%$#$;<<=
-1 .! &
;
G
G
G
G
G
G
G
G
G
G
G
G
G
G
G
G
! "#
%"
"
82
"