Morgunblaðið - 01.08.2003, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 01.08.2003, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 2003 51 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára. www.regnboginn.is Stríðið er hafið! Tortímandinn er kominn aftur. Fyrsta flokks spennumynd.  Kvikmyndir.com SV. MBL HK. DV Sýnd kl. 8 og 10. YFIR 20.000 GESTIR! Sýnd kl. 6 og 8. B.i. 14  X-IÐ 97.7  SV MBL  ÓHT RÁS 2  HK DV Sýnd kl. 6, 8 og 10. Búðu þig undir versta brúðkaup sumarsins þar sem allt getur gerst! Ein besta gamanmynd sumarsins með stórleikaranum Michael Douglas. NICHOLSON SANDLER Framhaldið af hinni frábæru Legally Blond sem sló í gegn! Resee Witherspoon er mætt aftur sem enn meiri ljóska í enn meira fjöri. FRUMSÝNING Sýnd kl. 5.30 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 14 ára. www.laugarasbio.is Búðu þig undir versta brúðkaup sumarsins þar sem allt getur gerst! Ein besta gamanmynd sumarsins með stórleikaranum Michael Douglas. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. MICHAEL DOUGLAS ALBERT BROOKS FRUMSÝNING Stríðið er hafið! Tortímandinn er kominn aftur. Fyrsta flokks spennumynd.  Kvikmyndir.com SV. MBL HK. DV Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Framhaldið af hinni frábæru Legally Blond sem sló í gegn! Resee Witherspoon er mætt aftur sem enn meiri ljóska í enn meira fjöri. mbl.is Taktu þátt og þú gætir unnið! SMS–leikur Smelltu þér á mbl.is til að fá nánari upplýsingar um leikinn. Þú sendir SMS skeytið mblsms blonde í númerið 1910 og við látum þig vita um leið, hvort þú hafir unnið. Vinningar í boði eru: miðar á myndina Legally Blonde töskur, Legally Blonde pennar, Legally Blonde húfur Gallerí Nema hvað Kristín Eiríks- dóttir og Kristín Björk Kristjáns- dóttir opna sýningu í gallerí Nema hvað við Skólavörðustíg föstudaginn 1. ágúst klukkan 20. Sýningin ber heitið Bless martröð. Tónlistarmað- urinn Kira Kira, sem er tónasjálf Kristínar Bjarkar, tekur svo lagið kl. 20.30. Listamennirnir eru nemar við Listaháskóla Íslands og luku fyrsta ári í vor. Þær stöllur hafa áður unnið saman. Verkið Pocket Rocket var sýnt á tónleikaklúbbnum The Tonic í New York í febrúar 2002 og Can’t Be Beat sýndu þær meðal annars á tón- leikum Tilraunaeldhússins á Air- waves-hátíðinni 2002. Kristín Ei- ríksdóttir hefur gefið út nokkrar teiknimyndasögubækur og sýnt verk sín m.a. í Kaupmannahöfn, Osló, New York og í Reykjavík. Hún er einnig virkur meðlimur í ljóða- hópnum Nýhil og Tilraunaeldhús- inu. Kristín Björk er einn stofnmeðlima Tilraunaeldhússins (www.kitchen- motors.com) sem hefur fengist við ýmis konar listastarfsemi undan- gengin ár. Hún hefur verið í hljómsveitunum Spúnk og Big band brútal og er nú meðal annars í Hljómsveit Sigríðar Níels og Kitchen Motors. Í DAG AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.