Morgunblaðið - 07.08.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 2003 9
Ný sending
Þýskir Blaiserjakkar
Laugavegi 34, sími 551 4301
Kringlunni - sími 581 2300
OUTLET
DAGAR
EINSTAKT TÆKIFÆRI
70%
AFSLÁTTUR AF ALLRI SUMARVÖRU
Skyrtutilboð
Vandaðar herraskyrtur.
Ein á 1500.- Tvær á 2000.-
MEIRI
LÆKKUN Á
ÚTSÖLUNNI
Spennandi
DÚNDURTILBOÐ
P.S. OILILY VETRARLISTINN
ER KOMINN.
Laugavegi 56, sími 552 2201
Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–16.00.
Verðhrun
Langbestu kaupin?
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Útsalan
Hallveigarstíg 1
588 4848
heldur áfram
Nýjar vörur
byrjaðar að
koma
Laugavegi 63, sími 551 4422
Ú
T
S
Ö
L
U
L
O
K
Frábær tilboð
NÝLEGA var haldin fjölmenn há-
tíðarguðsþjónusta í Calvary Luth-
eran Church í Seattle í Bandaríkj-
unum til heiðurs séra Haraldi S.
Sigmar. Var þess minnst að 60 ár
eru liðin frá því að hann hóf þjón-
ustu við söfnuðinn, sem þá hét
Hallgrímssöfnuður og tilheyrði ís-
lenska kirkjufélaginu í Vest-
urheimi.
Harald er af íslenskum ættum,
fæddist í Manitoba árið 1917 og
ólst þar upp en faðir hans, séra
Haraldur Sigmar, var þar prestur.
Séra Harald yngri stundaði
kennslu samhliða preststörfum sín-
um en hann kenndi meðal annars
íslensku, latínu og sálarfræði og
þótti afburða kennari og kenni-
maður. Einnig voru sálgæslustörf
hans mikils metin.
Árið 1957 fékk séra Harald
styrk frá Fulbright-stofnuninni til
að kenna við guðfræðideild Há-
skóla Íslands. Var hann hér við
kennslu um tveggja ára skeið áður
en hann sneri aftur ásamt fjöl-
skyldu sinni til Bandaríkjanna.
Hann lét af störfum árið 1987 en
er enn í dag eftirsóttur gesta-
predikari. Ethel, eiginkona Har-
alds, er íslensk í báðar ættir og
eignuðust þau fimm börn. Þau hafa
heimsótt Ísland nokkrum sinnum
síðan þau dvöldu hér og komu
hingað síðast árið 2001 ásamt
dætrum sínum og tengdasonum.
Harald Sigmar ásamt eiginkonu sinni, Ethel Sigmar.
60 ára vígsluafmæli séra
Haralds S. Sigmar