Morgunblaðið - 07.08.2003, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 07.08.2003, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 2003 35 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I „Au pair“ í London Óskum eftir að ráða „au pair“ til að gæta tveggja barna, 3ja og 5 ára, auk léttra heimilis- starfa frá 21. ágúst. Upplýsingar í símum 562 7795 og 866 3257. Framtíðarstarf í boði Óskum eftir að ráða manneskju til starfa. Starfið felst m.a. í fjölföldun geisladiska og myndbanda, myndvinnslu í tölvum, afgreiðslu, reikningagerð o.m.fl. Reynsla er ekki nauðsyn- leg, en áhugi og þjónustuvilji er áskilinn. Skrifleg umsókn ásamt upplýsingum um launakröfur, menntun og fyrri störf óskast. MYNDBANDAVINNSLAN Hátúni 6b - 105 Rvík, sími 562 1026 - fax 562 2630 - mbv@mbv.is . Fulltrúi Félagið óskar að ráða til starfa fulltrúa á skrifstofu frá og með 1. september. Um er að ræða hlutastarf. Starfssvið  Almenn skrifstofustörf s.s. símavarsla, rit- vinnsla o.fl.  Þjónusta við félagsmenn s.s. undirbúningur móta, sumarhúsaleiga o.fl.  Er tengiliður félagsins í Evrópuverkefnum sem félagið tekur þátt í. Hæfniskröfur  Góð kunnátta í íslensku, ensku og helst einu Norðurlandatungumáli.  Kunnátta í íslensku táknmáli auk góðrar þekk- ingar á sögu og menningu heyrnarlausra.  Góð tölvukunnátta.  Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt, sýnt frumkvæði og vera góð(ur) í mannleg- um samskiptum. Nánari upplýsingar veitir Hafdís Gísladóttir, framkvæmdastjóri í síma 561 3560/896 3445. Umsóknum skal skilað fyrir 18. ágúst nk. á skrifstofu Félags heyrnarlausra, Laugavegi 103, 105 Reykjavík, merktar „fulltrúi". Sölumaður Viljum ráða sölumann vegna ýmiss konar símasöluverkefna. Góðir tekjumöguleikar. Við bjóðum upp á jákvætt vinnuumhverfi, aðstoð, leiðbeiningar og námskeið. Nánari upplýsingar í s. 590 8000 á milli kl. 13 og 15 alla virka daga. BM-ráðgjöf er upplýsingafyrirtæki sem veitir sérhæfða þjónustu í markaðs-, upplýsinga- og innheimtumálum. Markmið fyrirtæk- isins er að aðstoða fyrirtæki og félagasamtök við að ná settu marki í upplýsinga-, markaðs- og innheimtustarfi. Með sér- þjálfuðu starfsfólki og öflugum tæknibúnaði beitum við hnit- miðuðum vinnubrögðum til að auka gæði þjónustu og auka árangurinn af innheimtu- og markaðsstarfi viðskiptavinarins. BM ráðgjöf ehf., Ármúla 36, Reykjavík, sími 590 8000, netfang bm@bm.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R KVÓTI Tollkvótar vegna innflutn- ings á kartöfluflögum frá Noregi Með vísan til reglugerðar nr. 536/2003, sem birt var í B-deild Stjórnartíðinda þann 22. júlí 2003, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir eftirfarandi innflutning á kartöflu- flögum frá Noregi og með upprunavottorð þaðan: Vara Tímabil Vörum. Verðt. Magnt. kg % kr/kg Úr tollnr. Kartöflur: 01.01.03- 31.12.03 15.000 0 0 2005.2002 Sneiddar eða skornar. 2005.2003 Nasl svo sem skífur, skrúfur, hringir, keilur, stangir o.þ.h., þó ekki úr kartöflumjöli. Tollkvóta er úthlutað í þremur hlutum, 5000 kg hver hluti, og er úthlutun ekki framseljanleg. Berist umsóknir um meira magn innflutnings en auglýstum tollkvóta nemur, skal láta hlut- kesti ráða úthlutun tollkvóta. Skriflegar umsóknir skulu berast til fjármála- ráðuneytisins, tekju- og lagaskrifstofu, Arnar- hvoli, 150 Reykjavík, fyrir kl. 15:00 fimmtudag- inn 14. ágúst nk. Fjármálaráðuneytinu, 6. ágúst 2003. TILBOÐ / ÚTBOÐ Orkuveita Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í: Dælumótora: 4 stk. 125 hö og 2 stk. 250 hö Mótorarnir skulu vera af „Vertical Hollow Shaft“ gerð, ætlaðir til notkunar í hitaveituborholum Orkuveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn verða afhent hjá þjónustufulltrúum á 1. hæð í húsi Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík. Verð útboðsgagna er kr. 5.000. Tilboð verða opnuð í fundarsal á 5. hæð, vesturhúsi, mánudaginn 18. ágúst kl.10.00. TILKYNNINGAR Mat á umhverfisáhrifum Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftirtaldar framkvæmdir skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum, samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum. Sjóvarnagarður við Gesthús í Bessastaðahreppi. Sjóvarnagarður við Kotagranda á Seltjarnanesi. Ákvarðanirnar liggja frammi hjá Skipulags- stofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þær er einnig að finna á heimasíðu Skipulags- stofnunar: www.skipulag.is. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til umhverfisráðherra og er kærufrestur til 4. september 2003. Skipulagsstofnun. UPPBOÐ Uppboð Eftirtaldir munir verða boðnir upp á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 19. ágúst 2003 kl. 14.00: Helga María ÁR-111, fiskiskip, 3,28 brl. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 6. ágúst 2003. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 12. ágúst 2003 kl. 10.00 á eftirfar- andi eignum: Arnarheiði 29, Hveragerði, fastanr. 220-9804, eig. skv. þingl. kaup- samn. Unnar Jón Kristjánsson og Guðný Einarsdóttir, gerðarbeiðend- ur Hveragerðisbær, Ingvar Helgason hf. og Íbúðalánasjóður. Eyrargata 13, Eyrarbakka, fastanr. 220-0052, þingl. eig. Hafrún Ósk Gísladóttir og Sigurður Þór Emilsson, gerðarbeiðendur Fróði hf., Lífeyrissjóðir Bankastræti 7 og Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Eyrargata 7, Eyrarbakka, fastanr. 220-0040, þingl. eig. Skúli Æ. Steins- son, gerðarbeiðandi Fróði hf. Grundartjörn 11, Selfossi, fastanr. 218-6212, þingl. eig. Björn Heiðrek- ur Eiríksson og Arnheiður Húnbjörg Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi Íslandssími hf. Heiðmörk 29, íbúð og gróðurhús, Hveragerði, fastanr. 221-0402 og 221-0399, þingl. eig. Ebba Ólafía Ásgeirsdóttir og Guðni Guðjóns- son, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Hrauntjörn 6, Selfossi, fastanr. 221-9201, ehl. gþ., þingl. eig. Ásmund- ur Sigurðsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Hvoll, Ölfusi. Landnr. 171740, þingl. eig. Ólafur Hafsteinn Einarsson, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., útibú, Lánasjóður land- búnaðarins og Lífeyrissjóður Norðurlands. Iðjumörk 1, Hveragerði, fastanr. 221-0543, þingl. eig. Auðbjörg Jóns- dóttir og Guðmundur Kristján Erlingsson, gerðarbeiðendur Glitnir hf., Íbúðalánasjóður, Ræsir hf., Tal hf. og Tryggingamiðstöðin hf. Minni-Borg, Grímsnes- og Grafningshreppi, ásamt öllu sem fylgir og fylgja ber, landnr. 168-263, þingl. eig. Hólmar Bragi Pálsson, gerðarbeiðendur Glitnir hf., Grímsnes-og Grafningshreppur og Lán- asjóður landbúnaðarins. Neðan- Sogsvegar 7, Grímsnes- og Grafningshreppi, fastanr. 220- 7956, þingl. eig. Sigurveig Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib. Norðurkot, Grímsnes- og Grafningshreppi, fastanr. 220-8072, þingl. eig. Svavar Guðjónsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Framsýn. Sambyggð 4, Þorlákshöfn. Fastanr. 221-2687, þingl. eig. Guðmundur Ívan Róbertsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Skólavellir 8, Selfossi, fastanr. 218-7101, þingl. eig. Halldóra Kristín Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf. Tjarnarstígur 6, Stokkseyri, fastanr. 223-2994, þingl. eig. Gísli Gísla- son, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv. Túngata 5, Eyrarbakka. Fastanr. 220-0251, þingl. eig. Arnheiður Björg Harðardóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., útibú. Vesturbrún 1, Hrunamannahreppi, ásamt rekstrartækjum og búnaði skv. 24. gr. l. nr. 75/1997, þingl. eig. Hótel Flúðir ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Ferðamálasjóður. Vörðás 7, Biskupstungnahreppi, fastanr. 222-3633, þingl. eig. Jóhann- es Guðvarður Stefánsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyris- réttinda. Öndverðarnes 2, lóð nr. 14a, Grímnes- og Grafningshreppi. Fastanr. 220-8681, þingl. eig. Hjörtur Lárus Harðarson, gerðarbeiðandi Spari- sjóður Hafnarfjarðar. Sýslumaðurinn á Selfossi, 6. ágúst 2003. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Fimmtudagur 7. ágúst 2003 Almenn samkoma í Þríbúðum Hverfisgötu 42 kl. 20:00. Mikill söngur og vitnisburðir. Predikun Þröstur Freyr Sigfússon. Föstudagur 8. ágúst Opinn AA fundur kl. 20:00. Mánudagur 11. ágúst UNGSAM kl.19:00 Uppbyggileg þjálfun fyrir ungt fólk í bata. www.samhjalp.is Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Kennsla um Trú kl. 10:00, endur- tekið kl. 19:00. Kennari er Jón G. Sigurjónsson. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.