Morgunblaðið - 24.08.2003, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 24.08.2003, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 2003 45 KVIKMYNDIR.IS  KVIKMYNDIR.COM  ÓHT RÁS 2  SG DV  MBL FRÁ FRAMLEIÐENDUM SHREK ATH! Munið eftir Sinbað litasamkeppninni á ok.is ÁLFABAKKI Kl. 2, 3.50 og 6. Ísl tal ÁLFABAKKI Kl. 2, 4, 6 og 8. Enskt tal AKUREYRI Kl. 2, 4 og 6. Ísl tal KEFLAVÍK Kl. 2, 4 og 6. Ísl tal KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i.10 AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i.10 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.30, 4, 6, 8 og 10. B.i.10 MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI YFIR 34.000 GESTIR! 98% aðspurðra í USA sem höfðu séð myndina sögðu “góð” eða“stórkostleg”! 98% aðspurðra í USA sem höfðu séð myndina sögðu “góð” eða“stórkostleg”!  SV MBL ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.40, 3.50, 5.40, 8 g 10.20. B.i. 12 ára. Frumsýning Ofurskutlan Angelina Jolie er mætt aftur öflugri en nokkru sinni fyrr í svakalegustu hasarmynd sumarsins! EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.40, 8 OG 10.20.  Skonrokk FM 90.9 mono þangað. Hver veit, kannski er það eiginlega of mikið við hæfi.“ Myndband með anime-áhrifum Myndband er á leiðinni við upp- hafslag skífunnar, „Japanese Pol- iceman“, og er það Ragnar Hansson sem á heiðurinn af því. „Hann er grafískur hönnuður og vinnur mikið með teiknimyndir. Myndbandið verður mótað eftir anime-teikni- myndastílnum á vissan hátt. Þetta er leikið myndband en leikararnir eru með grímur og ýkja hreyfing- arnar og söguþráðurinn er auðvitað í svipuðum dúr,“ tjáir Alex um tilurð myndbandsins. „Hann var að ljúka upptökum svo myndbandið ætti að vera tilbúið um miðjan september. Ég hef ekkert séð nema skissur og er mjög spenntur að sjá útkomuna.“ Stafir sem ekki má nota Annars getur nafn hljómsveit- arinnar kallast allsérstakt: „Í raun kom þetta til vegna þess að bassa- leikarinn setti okkur viss skilyrði um hvaða stafi mætti nota. Hann er skáld og hefur ríka tilfinningu fyrir vissum bókstöfum, þetta er kannski hans bilun. En hann setti sumsé hömlur á hvaða stafi mætti nota og við vildum líka nafn sem væri fram- andi bæði gagnvart Kanada og Ís- landi, – eitthvað sem væri óskylt báðum menningarheimum.“ Niðurstaðan varð Kimono: „Þetta er flík sem passar á alla, jafnt karla sem konur. Stærð og vaxtarlag skiptir ekki máli. Kimono er marg- nota og hentar öllum. Flíkin á sér líka mjög áhugaverða sögu. Þetta er að minnsta kosti áhugaverðara en sokkar, ef maður þarf á annað borð að heita eftir flík.“ Liðsmenn Kimono voru bundnir við vissa stafi þegar kom að því að velja nafn á hljómsveitina. http://www.mineur-aggress- if.com/ asgeiri@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.