Morgunblaðið - 25.09.2003, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.09.2003, Blaðsíða 31
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 2003 31 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 1.798,80 -0,33 FTSE 100 ................................................................ 4.236,40 0,35 DAX í Frankfurt ....................................................... 3.307,34 -3,04 CAC 40 í París ........................................................ 3.263,78 -0,07 KFX Kaupmannahöfn ............................................. 248,28 0,51 OMX í Stokkhólmi .................................................. 581,22 -1,17 Bandaríkin Dow Jones .............................................................. 9.425,51 -1,51 Nasdaq ................................................................... 1.843,69 -3,05 S&P 500 ................................................................. 1.009,38 -1,91 Asía Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 10.502,29 0,26 Hang Seng í Hong Kong ......................................... 11.296,89 3,21 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................................. 5,33 12,21 Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 105,75 -1,85 House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 95,50 0,0 Und.Þorskur 77 77 77 36 2,772 Ýsa 103 51 89 9,101 805,867 Þorskur 162 101 130 286 37,256 Þykkvalúra 186 186 186 16 2,976 Samtals 87 12,794 1,108,749 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 63 48 62 838 52,074 Keila 48 48 48 1,063 51,024 Langa 74 9 56 2,107 117,999 Lúða 485 280 315 351 110,504 Skarkoli 100 100 100 5 500 Skötuselur 483 221 276 2,069 570,366 Steinbítur 116 98 104 945 98,690 Ufsi 37 10 36 216 7,776 Und.Ýsa 54 45 45 596 26,973 Und.Þorskur 113 100 112 486 54,398 Ýsa 144 27 90 6,964 629,465 Þorskur 251 130 190 8,111 1,537,661 Þykkvalúra 262 262 262 715 187,330 Samtals 141 24,466 3,444,760 FMS ÍSAFIRÐI Gellur 608 608 608 30 18,240 Gullkarfi 58 58 58 1,285 74,531 Hlýri 110 82 108 1,530 165,800 Keila 31 31 31 84 2,604 Lúða 495 312 344 54 18,588 Skarkoli 168 154 155 143 22,190 Steinbítur 108 68 108 483 51,963 Ufsi 34 20 22 201 4,482 Und.Ýsa 44 38 42 590 24,958 Und.Þorskur 114 78 106 2,734 289,850 Ýsa 152 49 108 7,089 765,378 Þorskur 239 122 161 9,820 1,580,316 Samtals 126 24,043 3,018,900 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 70 5 67 3,784 253,010 Gullkarfi 63 23 58 901 52,257 Hlýri 77 77 77 5 385 Háfur 55 45 52 209 10,955 Keila 61 22 42 345 14,343 Langa 73 5 67 1,218 81,657 Lax 264 260 262 108 28,269 Lifur 20 20 20 403 8,060 Lúða 768 225 433 159 68,906 Lýsa 20 5 19 1,180 22,206 Sandkoli 70 50 70 235 16,390 Skarkoli 175 115 165 3,767 619,746 Skrápflúra 65 65 65 124 8,060 Skötuselur 286 175 278 2,585 719,864 Steinbítur 118 59 97 1,354 131,362 Tindaskata 12 10 11 51 554 Ufsi 47 26 40 11,512 463,422 Und.Ýsa 61 35 49 1,292 63,801 Und.Þorskur 116 85 110 1,034 113,344 Ýsa 156 40 103 17,624 1,822,692 Þorskur 266 93 187 28,846 5,403,612 Þykkvalúra 265 215 229 820 187,936 Samtals 130 77,556 10,090,830 Þorskur 142 139 141 1,561 220,462 Samtals 119 2,408 287,399 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Lúða 477 238 297 42 12,479 Skarkoli 168 156 163 826 135,036 Skötuselur 252 123 240 22 5,286 Steinbítur 92 80 81 84 6,816 Ufsi 43 7 39 621 24,219 Und.Ýsa 55 38 42 744 31,478 Und.Þorskur 116 82 109 338 36,928 Ýsa 126 36 92 5,420 498,858 Þorskur 252 126 169 13,401 2,258,397 Samtals 140 21,498 3,009,497 FMS GRINDAVÍK Blálanga 89 89 89 210 18,690 Gullkarfi 75 67 70 2,795 195,712 Hlýri 110 110 110 34 3,740 Keila 55 45 48 900 43,500 Langa 88 6 85 6,504 554,568 Lúða 643 291 362 89 32,241 Lýsa 19 18 18 1,768 32,392 Skata 50 50 50 5 250 Skötuselur 256 251 255 24 6,124 Steinbítur 104 78 94 755 70,720 Tindaskata 6 6 6 207 1,242 Ufsi 47 45 47 800 37,200 Und.Ýsa 55 45 50 1,176 59,280 Und.Þorskur 113 113 113 200 22,600 Ýsa 148 53 109 5,881 643,792 Þorskur 249 165 192 5,580 1,072,140 Samtals 104 26,928 2,794,191 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 32 32 32 2 64 Kinnfiskur 459 459 459 20 9,180 Langa 96 41 78 36 2,796 Lúða 295 242 278 12 3,334 Skarkoli 148 126 132 47 6,208 Skötuselur 245 220 233 15 3,500 Steinbítur 110 69 86 182 15,586 Ufsi 36 36 36 13 468 Und.Ýsa 52 52 52 19 988 Und.Þorskur 113 113 113 200 22,600 Ýsa 121 47 69 1,544 106,437 Þorskur 182 125 149 2,420 360,104 Þykkvalúra 215 201 213 85 18,121 Samtals 120 4,595 549,386 FMS HORNAFIRÐI Gullkarfi 44 19 43 105 4,500 Keila 47 47 47 2 94 Langa 66 18 63 104 6,516 Lúða 462 215 304 186 56,494 Lýsa 16 5 14 344 4,646 Sandhverfa 445 445 445 3 1,335 Skarkoli 147 145 146 83 12,149 Skötuselur 259 199 246 195 47,942 Steinbítur 99 18 87 75 6,559 Ufsi 46 45 46 787 35,841 Und.Ýsa 61 29 57 1,471 83,802 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 87 87 87 11 957 Lúða 271 271 271 5 1,355 Skarkoli 147 102 138 112 15,464 Steinbítur 83 83 83 136 11,288 Und.Ýsa 29 29 29 129 3,741 Ýsa 119 74 98 1,490 145,409 Þorskur 160 140 141 929 131,159 Samtals 110 2,812 309,373 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 106 81 105 1,692 177,473 Keila 30 30 30 5 150 Kinnar 190 190 190 50 9,500 Langa 47 47 47 4 188 Skarkoli 42 42 42 112 4,704 Steinbítur 104 86 101 164 16,546 Und.Þorskur 109 109 109 211 22,999 Ýsa 105 61 79 676 53,441 Þorskur 159 120 147 2,034 298,449 Samtals 118 4,948 583,450 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Skarkoli 160 160 160 24 3,840 Steinbítur 104 104 104 143 14,872 Und.Ýsa 48 48 48 57 2,736 Ýsa 96 85 91 852 77,711 Þorskur 100 100 100 464 46,400 Samtals 95 1,540 145,559 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 252 247 249 8 1,991 Sandkoli 53 53 53 13 689 Skarkoli 170 146 152 129 19,599 Skötuselur 260 172 245 24 5,888 Steinbítur 99 90 98 17 1,674 Ufsi 28 17 27 48 1,311 Und.Þorskur 120 104 114 583 66,232 Ýsa 138 50 84 3,634 303,604 Þorskur 253 132 195 12,267 2,390,236 Samtals 167 16,723 2,791,224 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 58 58 58 169 9,802 Hlýri 102 102 102 128 13,056 Keila 55 52 54 6,399 344,463 Lúða 339 339 339 19 6,441 Steinbítur 103 103 103 2,262 232,984 Ufsi 35 35 35 62 2,170 Und.Ýsa 58 56 57 2,726 155,430 Und.Þorskur 109 105 107 4,372 466,220 Ýsa 115 98 105 8,534 898,272 Samtals 86 24,671 2,128,838 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Gullkarfi 10 10 10 9 90 Steinbítur 81 81 81 158 12,798 Þorskur 240 240 240 233 55,920 Samtals 172 400 68,808 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Und.Ýsa 34 34 34 50 1,700 Und.Þorskur 93 87 91 185 16,905 Ýsa 121 61 79 612 48,332 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 24.9. ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.)          +4 05) 6)7805095'8034:;0                #$%&&          '() 7<=7<'>04 ?4<@94@A56'  $##% ! " # $ %"& $ ' ' ' ' (' ' ' (' (' (' (' (' (' ( ' ((' ( ' *  +  "  ,  )*+  $ LANDSPÍTALI - HÁSKÓLASJÚKRA- HÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17– 23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitj- anabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólar- hringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10– 16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin læknisþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknal- ind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af depurð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum sím- um. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tekur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrifstofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sól- arhringinn. Vímulaus æska-Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 FRÉTTIR/ÞJÓNUSTA LANDSSAMTÖK hjartasjúklinga efna til sýningar í Perlunni í Reykja- vík dagana 26., 27. og 28. september í tilefni 20 ára afmælis samtakanna en þau voru stofnuð 8. október 1983. Á fjórða tug fyrirtækja og stofnana tekur þátt í sýningunni. Heilbrigðisráðherra, Jón Krist- jánsson, mun setja sýninguna föstu- daginn 26. september nk. klukkan 14 en sýningin er opin til kl. 18 þann dag. Á laugardag er sýningin opin frá kl. 13–18. Á sunnudag sem er Alþjóða– hjartadagurinn hefst dagskrá kl. 13 og klukkustund síðar mun land- læknir ræsa hina árlegu hjarta- göngu frá Perlunni, en gengið er um land allt undir merkjum hjartasjúk- linga. Í tilefni dagsins munu Landssam- tök hjartasjúklinga færa Landspít- ala – háskólasjúkrahúsi gjafir, þar ber hæst hjarta- og lungnavél sem samtökin hafa safnað fyrir með að- stoð velunnara. Á sýningunni munu gestir geta fengið mælingu á blóðfitu- og blóð- þrýstingi, líkamlegu ástandi sínu og mat á hversu miklar líkur eru á að þeir fái hjartaáfall eða tengda sjúk- dóma. Kl. 16 sama dag verður boðið upp á kaffiveitingar á fjórðu hæð Perlunnar. Sýningunni lýkur kl. 18. Landssamtök hjarta- sjúklinga með sýningu í Perlunni Árlegt haustblót Vestlendinga verður haldið laugardaginn 27. sept- ember kl. 14, við Dragháls. Að loknu haustblóti færa blótsgestir sig til Akraness þar sem haldið verð- ur helgunarblót að Minjasafninu á Görðum. Blótið hefst kl. 16 þegar Hilmar Örn Hilmarsson allsherj- argoði helgar blótið Óðni og niðjum hans. Jóhanna G. Harðardóttir Kjal- nesingagoði og Jónína Kristín Berg Þórsnesingagoði taka þátt í athöfn- inni. Við athöfnina verður vígð skurð- goð safnsins, m.a. Miðgarðsormur, sá er nú prýðir tjörnina við safnið. Við sama tækifæri opnar Haukur Halldórsson myndlistarmaður sýn- ingu í Maríukaffi í Minjasafninu á Görðum og sýnir þar teikningar af goðamyndum. Ljósmyndakeppni Nýhafin er ljós- myndakeppni á vefsíðunni www.ljos- myndari.is. Keppnin er öllum opin og getur hver einstaklingur sent inn allt að fimm myndir. Myndefnið er frjálst. Eingöngu er tekið á móti myndum í tölvupósti á netfangið: ljos- myndari@ljosmyndari.is. Myndirnar verða settar inn á vefsíðuna jafnóðum og þær berast, en síðasti skiladagur er 15. október nk. Dikta, Laugavegi 178, Reykjavík gefa verðlaunin fyrir þrjú efstu sætin. Þau eru stafræn stækkun að verðmæti 80.000 kr. Allar nánari upplýsingar um fyr- irkomulag keppninnar er að finna á vefsíðunni www.ljosmyndari.is. Námskeið um greiningu ársreikn- inga verður haldið í Háskóla Reykja- víkur, mánudaginn 29. september kl. 13–17. Leiðbeinendur eru Ólafur Þór Jóhannesson, endurskoðandi hjá PWC, og Loftur Ólafsson, lektor við viðskiptadeild HR. Greining árs- reikninga er mikilvægur þáttur í við- skiptaumhverfi nútímans, meðal ann- ars í tengslum við mat á hlutabréfum. Hægt er að beita henni við mat á væntanlegum hlutabréfakaupum o.fl. Einnig nýtist þetta námskeið þeim sem eru að meta viðskiptavini með til- liti til hugsanlegrar lánastarfsemi, segir í fréttatilkynningu. Á NÆSTUNNI LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eft- ir vitnum að umferðaróhappi á Skeiðarvogsbrú við aðreinina að Miklubraut til austurs, hinn 22. sept- ember kl. 23.29. Þar varð árekstur milli blárrar Toyota Rav 4-jeppabif- reiðar og hvítrar Toyota Corolla- fólksbifreiðar. Sérstaklega er leitað upplýsinga um stöðu umferðarljós- anna fyrir óhappið. Þeir sem upplýs- ingar geta veitt um málið eru vin- samlega beðnir um að hafa samband við lögregluna í Reykjavík. Lýst eftir vitnum ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.