Morgunblaðið - 25.09.2003, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 25.09.2003, Blaðsíða 39
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 2003 39 FÉLAGSSTARF eldri borgara í Neskirkju hefst að nýju laugardag- inn 27. september. Þá verður farið í Þjóðmenningarhúsið og sýningin Landnám og Vínlandsferðir skoð- uð. Drukkið verður kaffi í veit- ingastofu hússins. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 14. Þau sem hafa hug á að koma með tilkynni þátttöku í síma 511 1560 milli kl. 10 og 13 til föstudags. Hin árlega haustlitaferð verður síðan farin viku síðar eða laug- ardaginn 4. október. Ekið verður um Grafninginn. Kaffiveitingar á Selfossi. Umsjón með starfinu í vet- ur hafa sr. Frank M. Halldórsson og Jóna Hansen kennari. Félagsstarf eldri borgara í Neskirkju boði í safnaðarheimilinu. Alfafundur kl. 19. Umsjón hefur Nína Pétursdóttir og með henni hópur sjálfboðaliða sem langar að kynna gestum sínum grundvallaratriði kristinnar trúar. Skemmtilegt og fræðandi samfélag þar sem matur er á borð borinn og friður og gleði við völd. Uppl. í síma 588 9422. Neskirkja. Krakkaklúbburinn kl. 14.30. Starf fyrir 8 og 9 ára börn. Sögur, leikir, föndur o.fl. Stúlknakór Neskirkju kl. 16. Kór fyrir 8 og 9 ára stúlkur. Stjórnandi Steingrímur Þórhallsson organisti. Uppl. og skráning í síma 896 8192. NEDÓ unglinga- klúbburinn. 8. bekkur kl. 17, 9. bekkur og eldri kl. 20. Vatnafundurinn ógurlegi. Um- sjón Munda og Hans. Óháði söfnuðurinn. Tólf sporin, andlegt ferðalag. Fjórði og síðasti kynningarfundur á tólf spora starfi vetrarins verður í kvöld kl. 19. Eftir þennan fund lokast hóparnir. Allir velkomnir. Umsjón í höndum Ragnars Kristjánssonar, sími 690 6694. Seltjarnarneskirkja. Helgistund í íbúðum aldraðra á Skólabraut kl. 13.30. Digraneskirkja. Foreldramorgnar kl. 10. Leikfimi ÍAK kl. 11.15. Bænastund kl. 12.10. (Sjá nánar: www.digraneskirkja.is) Áskirkja. Opið hús fyrir unga sem aldna á fimmtudögum kl. 14–17 í neðri safnaðar- sal kirkjunnar. Organisti Áskirkju leiðir söng. Allir hjartanlega velkomnir. Bústaðakirkja. Fyrsti foreldramorgunn haustsins verður í dag kl. 10–12. Umsjón Lovísa Guðmundsdóttir. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Org- elleikur, íhugun. Léttur málsverður í safn- aðarheimilinu eftir stundina. Háteigskirkja. Taize-messa kl. 20. Landspítali Háskólasjúkrahús. Arnarholt. Guðsþjónusta kl. 15. Sr. Kjartan Örn Sig- urbjörnsson. Langholtskirkja. Foreldra- og ungbarna- morgunn kl. 10–12. Opið hús. Ingibjörg Baldursdóttir hjúkrunarfræðingur verður með fræðslu um brjóstagjöf. Söngstund og kaffisopi. Allar mæður og feður ungra barna velkomin. Umsjón hefur Gígja Sig- urðardóttir leikskólakennari. Nánari upp- lýsingar eru veittar í Langholtskirkju. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12 á há- degi. Gunnar Gunnarsson leikur á orgelið frá kl. 12. Þjónustu annast Sigurbjörn Þor- kelsson. Kl. 12.30 er léttur málsverður í Fella- og Hólakirkja. Foreldramorgnar kl. 10–12. Stelpustarf fyrir stelpur í 3., 4. og 5. bekk kl. 16.30. Biblíulestur og helgi- stund í Gerðubergi kl. 10.30–12 í umsjá Lilju djákna. Grafarvogskirkja. Foreldramorgnar kl. 10. Dagskráin er fjölbreytt. Boðið er upp á áhugaverða fyrirlestra og skemmtilegar og fræðandi samverustundir. Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar, 7–9 ára starf kl. 16.30. Lindakirkja í Kópavogi. Kl. 19 Alfa-nám- skeið á vegum Lindakirkju í Salaskóla. Seljakirkja. KFUM 9–12 ára kl. 17.30. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund í kirkjunni kl. 22. Bænarefnum er hægt að koma til prestsins fyrir stundina. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir ung börn og foreldra þeirra í Vonarhöfn, safn- aðarheimili Strandbergs, kl. 10–12. Opið hús fyrir 8–9 ára börn í safnaðarheimilinu Strandbergi, Vonarhöfn, frá kl. 17–18.30. Víðistaðakirkja. Foreldrastund (sbr. mömmumorgunm) í dag kl. 13. Kjörið tæki- færi fyrir heimavinnandi foreldra til að koma saman og eiga skemmtilega stund í notalegu umhverfi. Kaffi og léttar veitingar, spjall, föndur, fyrirlestrar og fleira. Fríkirkjan í Hafnarfirði. TTT-starf fyrir 10– 12 ára krakka kl. 16.30–18. Ytri-Njarðvíkurkirkja. Spilakvöld aldraðra og öryrkja fimmtudaginn 25. sept. kl. 20. í umsjá félaga úr Lionsklúbb Njarðvíkur, Ástríðar Helgu Sigurðardóttur og sr. Bald- urs Rafns Sigurðssonar. Natalía Chow org- anisti leikur á orgel við helgistund að spil- um loknum. Fyrsta skiptið á þessum vetri. Keflavíkurkirkja. Fermingarhópur I fer í Vatnaskóg kl. 8 árd. Heiðarskóli 8. VG og 8. SV og 8. IM í Myllubakkaskóla (alls 62). Þau koma heim kl. 16 daginn eftir. Þorlákskirkja. Biblíupæling í kvöld kl. 20. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 10 mömmumorgunn/foreldramorgunn í safn- aðarheimilinu. Kl. 20 Tólf spora vinna hefst í kvöld í KFUM&K-heimilinu. Allir sem hafa áhuga á því að vinna af einlægni með til- finningar sínar , ættu að kynna sér málin. Sr. Þorvaldur Víðisson og umsjónarfólk. Fíladelfía. Eldur unga fólksins. Allir velk. Kletturinn. Kl. 19 alfanámskeið. Allir velk. Akureyrarkirkja. Kyrrðar- og fyrirbæna- stund kl. 12. Léttur hádegisverður á vægu verði í Safnaðarheimili eftir stundina. Hjálpræðisherinn á Akureyri. Kl. 20 ung- lingafundur fyrir 8. bekk og upp úr. Safnaðarstarf ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Kennarar Kennarar óskast til yfirferðar á samræmdum könnunarprófum í 4. og 7. bekk 2003. Skilyrði eru að viðkomandi hafi kennsluréttindi og reynslu af kennslu nemenda á grunnskóla- stigi í stærðfræði og/eða íslensku. Nánari upplýsingar eru veittar á Námsmats- stofnun í síma 551 0560 milli klukkan 13:00 og 16:00 alla virka daga til 30. september nk. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð á stofn- uninni Suðurgötu 39 og á netinu, slóðin www.namsmat.is . R A Ð A U G L Ý S I N G A R FÉLAGSSTARF Kammerkór Reykjavíkur getur bætt við sig söngfólki í alt og sópran. Söngstjóri Sigurður Bragason. Upplýsingar í síma 863 1129, Þorsteinn, og í síma 898 1792, Pétur. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Fundarboð Hluthafafundur í Fjárvernd verðbréfum hf., kt. 410301-2880, verður haldinn á skrifstofu félagsins á Suðurlandsbraut 30, 4. hæð, Reykjavík, föstudaginn 3. október nk. kl. 11.00. Á dagskrá fundarins er kjör nýrrar stjórnar og varastjórnar. Að auki verða lagðar fram tillögur um breyting- ar að samþykktum félagsins. Tillögurnar eru eftirfarandi: 1. Að fækkað verði í aðalstjórn félagsins úr 5 stjórnarmönnum í 3. 2. Að fækkað verði í varastjórn félagsins úr 3 stjórnarmönnum í 1. 3. Að breytt verði tilhögun um fundarboð hlut- hafafunda sbr. 17. gr., þannig að aðeins þurfi að tilkynna fundinn með auglýsingu í víð- lesnu blaði sem og á heimasíðu félagsins. Stjórnin. Fræðslufundur í Háteigskirkju 25. september kl. 20-22. Umfjöllunarefni: Sorg og sorgarviðbrögð. Fyrirlesari sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. Allir velkomnir! Sorg og sorgarviðbrögð Samtök um sorg og sorgarviðbrögð KENNSLA Námskeið vegna leyfis til að gera eignaskipta- yfirlýsingar Prófnefnd eignaskiptayfirlýsinga auglýsir nám- skeið í gerð eignaskiptayfirlýsinga. Námskeiðið hefst 13. október nk. og stendur til 7. nóvem- ber. Kennt er mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 17.00 - 20.00. Próf verða hald- in 15. og 16. nóvember. Námskeiðið er haldið samkvæmt lögum nr. 26/1994 um fjöleignarhús og reglugerð nr. 233/1996 um leyfi til að gera eignaskiptayfirlýsingar. Námskeiðs- og próf- gjald er kr. 80.000. Þátttöku ber að tilkynna til Endurmenntunar Háskóla Íslands, Dunhaga 7, 107 Reykjavík, sími 525 4444, fyrir 6. október nk. Fyrirvari er gerður um næga þátttöku. Prófnefnd eignaskiptayfirlýsinga. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Hlíðarvegur 48, Ólafsfirði, þingl. eig. Sigríður Guðmundsdóttir og Konráð Þór Sigurðsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyr- issjóðir Bankastræti 7 og Lífeyrissjóður sjómanna, miðvikudaginn 1. október 2003 kl. 11.00. Ósbrekkukot, jörð og ræktað land, fsnr. 215-3744, hluti, þingl. eig. Guðmundur Björnsson, gerðarbeiðandi Íslandssími hf., miðvikudag- inn 1. október 2003 kl. 11.30. Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, 22. september 2003. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Ólafsvegi 1, Ólafsfirði, sem hér segir á eftirfarandi eign: Garður 1, fiskeldisstöð, ásamt rekstrartækjum o.fl., þingl. eig. Jökull ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun, miðvikudaginn 1. október 2003 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, 22. september 2003. UPPBOÐ Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Hörðuvöllum 1, Selfossi (Lögreglustöðin), föstudaginn 3. október 2003 kl. 14:00: MP-965 MS-795 OO-572 RY-014 SD-364 TB-006 TB-038 UA-878VE-829 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 24. september 2003. SMÁAUGLÝSINGAR DULSPEKI Miðill sem svarar þér í dag. Hringdu og fáðu einkalestur og svör við vandamálum í starfi eða einkalífi í síma 001 352 624 1720. FÉLAGSLÍF Fimmtudagur 25. sept. 2003 Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20:00. Mikill söngur og vitnisburðir. Predikun Martil Hallet. Föstudagur 26. sept. 2003 Opinn AA-fundur kl. 20:00. Þriðjudagur 30. sept. 2003 UNGSAM kl. 18:30. Uppbyggileg þjálfun fyrir ungt fólk í bata. www.samhjalp.is I.O.O.F. 5  1849258  Ebsf Í kvöld kl. 20.00 Lofgjörðar- samkoma. Pálína Imsland og Hilmar Símonarson stjórna. Sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir. Landsst. 6003092519 VII I.O.O.F. 11  1849258½  Kk. Lofgjörðarsamkoma í kvöld fimmtudaginn 25. september kl. 20.00 í Suðurhlíðarskóla, Suðurhlíð 36, 105 Reykjavík. Micke og Åsa Fhinn, lofgjörð- arleiðtogar frá Stockholm Vineyard, leiða lofgjörð og predika. Allir hjartanlega velkomnir. Upplýsingar í síma 564 4303. Vineyard christian fellowship international. Sjóðfélagafundur Fundur sjóðfélaga í Hlutfallsdeild Lífeyrissjóðs bankamanna verður haldinn fimmtudaginn 30. október nk. kl. 17.15. Fundurinn verður haldinn á Hótel Loftleiðum, Þingsal 1. Á dagskrá verður eftirfarandi tillaga stjórnar til breytinga á samþykktum sjóðsins: Ný 3. mgr. 9. gr. orðist svo: Frá 1. janúar 2004 skulu föst mánaðarlaun skv. 1. mgr. að hámarki miðast við föst mánaðar- laun sjóðfélaga sem iðgjöld eru greidd af í janúar 2004. Hámarks launaviðmið fastra mánaðarlauna til iðgjaldagreiðslu skal endur- skoða 1. febrúar ár hvert, fyrst 1. febrúar 2005, og hækka eða lækka í samræmi við breytingu á vísitölu neysluverðs á tímabilinu. 3. mgr. færist aftur. Kynningarfundur um tillöguna verður haldinn fimmtudaginn 16. október kl. 17.15 á sama stað. Ath. Samkvæmt 7. gr. samþykkta sjóðsins hafa aðeins sjóðfélagar í Hlutfallsdeild atkvæðisrétt um þessa breytingatillögu. Stjórn Lífeyrissjóðs bankamanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.