Morgunblaðið - 25.09.2003, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 25.09.2003, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 6. með ísl. tali.Sýnd kl. 6. með ísl. tali. Fór bei nt á toppinn í USA! Þeir eru mættir aftur! Frá ofur framleiðandanum Jerry Bruckheimer. i i f ! f f l i i . Mögnuð spennumynd í anda The Mummy og X-Men 2 með hinum frábæra Sean Connery sem fer fyrir hópi klassískra hetja sem reyna að bjarga heiminum frá örlögum brjálæðings! Geggjaðar tæknibrellur og læti. Missið ekki af þessari! Sýnd kl. 8 og 10.45. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 12. HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Miðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 4 og 6 með íslensku tali. Sýnd kl. 4, 6 og 8. með ensku tali MEÐ ÍSLEN SKU OG EN SKU TALI Fór beint átoppinn í USA! Þeir eru mættir aftur! Frá ofur framleiðandanum Jerry Bruckheimer. kl. 6 og 9. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5, 8 og 10.30. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Miðaverð 500 kr. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16.  Skonrokk FM 90.9 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10. B.i. 12. ÞAÐ fer nú bara bráðum að verða þjóðsaga út af fyrir sig hversu lengi Papar hafa haldið í topp- sæti Tónlist- ans. Þar hafa þeir setið með gleðiplötu sína Þjóðsögu sleitu- laust síðan snemmsumars og bendir ekkert til þess að þeir séu tilbúnir að gefa það eft- ir. Sátu á toppnum í síðustu viku og gera enn. Síðustu daga hefur platan selst töluvert betur en aðrar og verður spennandi að sjá hvernig hún mun standast aukna samkeppni frá haust- og jólaútgáfunni sem tekur að streyma í búðir frá og með næstu viku. Þjóðsaga! AUKABÚGREIN James Keenans söngvara Tool er hljómsveitin A Per- fect Circle. Thirteen Steps er önnur plata sveitarinnar og nýtur hann þar m.a. stuðnings Jeordie „Twiggy Ramirez“ White úr Marilyn Manson, Billy Howerdel gítartækni Tools, Josh Freese, Guns N’ Roses-liða og James Iha, fyrrum Smashing Pumpkins gítarista. Platan hefur fengið fínustu dóma hjá rokkpress- unni. Rolling Stone ber hana saman við hina sí- gildu Disintegration-plötu The Cure og Launch- .com segir tónlistina í senn framsækna og grípandi – kærkomna stund milli stríða fyrir fylgj- endur harða rokksins. Þrettán þrep! NÝ David Bowie-plata hlýtur að teljast dýrmætari og dýr- mætari með hverju árinu sem líður. Sérstaklega þeg- ar karlinn virðist aftur kom- inn á beinu brautina og verður aðeins betri og betri með hverri plötu. Veruleik- inn er eitt af viðfangsefnum nýju plötunnar. Langt á und- an öllum þessum sjón- varpsþáttum var Bowie farinn að velta fyrir sér mörkunum milli veruleikans og popparalífsins og því má segja að hann sé fyrsti veruleikapopp- arinn. Reality hefur fengið fínar móttökur, bæði kaupenda og gagnrýnenda. Metacritic sem tek- ur saman heildarálit gagnrýnenda helstu fjöl- miðla segir plötuna fá 72% af 100% sem er mjög gott. Í Uncut og Q blöðunum fær hún líka 4 stjörnur af 5 og er sögð það besta síðan Scary Monsters og Rolling Stone segir karlinn ekki hafa rokkað feitar í langan tíma. Veruleikapoppari! FLEST bendir nú til þess að lögin tvö sem upptökustjórinn goð- sagnarkenndi Phil Spectors tók upp fyrir ensku gítarsveitina Starsailor verði þau síðustu sem hann vinnur að. Spector á yfir höfði sér ákæru og dóm fyrir morð og þarf mikið að gerast til að hann komist aftur í hljóðver í bráð til þess að skapa hljóðvegginn sinn fræga. Umrædd tvö lög er að finna á annarri plötu Starsailor sem kom út fyrir viku síðan. Titillagið hefur þegar hljómað talsvert í útvarps- og sjón- varpsstöðvum en það er einmitt annað lag- anna sem gætt er töframætti Spectors. Síðasta snilld Spectors?                                                   !" # # # #$%&#% #'( #) *#+#, #- #   #)./#- ".0 1 . 2#( &(  / 22#3#. #2#    #   4#%"  #5  6#%" 6#7  06#&83 #(#& #3#&"6#) 3  9  6#: #(#3#).+  #(#%!                            -" #..+/ 01/2/ 3$ $/    ;0 <. <.  #1  99#=#&#> 3  <. #%(? @ #!./   ( -#@( $ (#& <. ; *#' *  <. ; # ( %(* >  )  ( >** 9#( #:( A .  #B ( ;0 :#C00  5 (  :#=# A 2 8#A  " ((# - D  '- #5   & #B(  E(- F"2 )3#2# #G# #H # I#  ;(JK# A  #  2 1 L00+-  1#(  E  @   '(.#5?#M-#& *#N #- ,  1# !- -#)0 )(# # . 2#   #)#N #!-#&((  (  #$#:( B #%#N #  ) *##>   O( -##O( #&-(( N #3# E (// 7(?#!-#M#M#M( 5 (  P2 # 2  P2 # #>  N#%#N ;  .#'( *( ) 00 G:( #$#!-#'(.(  . 7 #!(#!-#!-              7#.#3   ) 3  ) 3  ) 3  )( ) 3  >&$ %&A >&$ >&$ ) 3  >&$ ) 3  >&$ )( M  >&$ )( %&A ) 3  )0( M  )( ) 3  .. %&A >&$ %&A L  >&$    „ÚTGEFANDI hennar hafði sam- band alveg upp úr þurru og bað okkur um að semja fyrir hana lag,“ segir Emilíana Torrini í samtali við Morgunblaðið um lag- ið „Slow“ sem hún samdi ásamt meðhöfundi sínum, Mr. Dan, sér- staklega fyrir áströlsku söng- stjörnuna Kylie Minogue. „Fyrst var ég ekki viss. Ég hef verið á kafi í að semja lög fyrir eigin plötu og vil helst ekki láta neitt trufla mig við það. En sló svo bara til,“ viður- kennir hún. Hún segir það hafa einungis tekið hálftíma að semja lagið. „Við dældum þessu bara út. Voða fyrirhafnarlítið. Og drif- um okkur svo á pöbbinn,“ segir hún og hlær. Hún segir lagið allt annars eðlis en hún hefur sjálf fengist við, miklu dansvænna, en segist vel hafa getað hugsað sér að syngja það sjálf, væri hún á annað borð á þeirri línu í tón- listinni. Aðspurð hvort ekki sé erfitt að láta af hendi lag, lána það annarri söngkonu, þá segist hún ekki geta svar- að því neitandi. „Ég er alltaf erfið,“ segir hún hlæjandi. „En það þýðir ekki að vera of gráðugur.“ Emilíana og Mr. Dan fengu sjálf að útsetja og stjórna upptökum á laginu og segir hún það vissulega hafa hjálp- að til við að gefa lagið eftir. Um þessar mundir er hún að semja lög fyrir nýja plötu sem verður hennar önnur plata síðan hún flutti til Englands. Love In The Time Of Science kom út fyrir þremur árum og eina sem Emilíana vill gefa upp um nýja efnið er að það verði öðruvísi. „Ég vil að það komi á óvart.“ Hluta laganna hefur hún samið með Mr. Dan en hún stefnir á að semja með fleirum, nokkuð sem hún segist hafa mjög gaman af. Umræddan Mr. Dan hitti hún í gegnum höfundarréttarfyrirtæki þeirra beggja, Warner Chappell, og hún segir þau hafa smollið strax saman. Emilíana býr nú í Brighton og kann vel við sig þar. Hún gerir ráð fyrir að leggja lokahönd á plötuna snemma á næsta ári og þá taki við tónleikaferð og önnur kynning. Þýðir ekki að vera of gráðugur Emilíönu Torrini gengur vel í Brighton. Emilíana Torrini samdi eftir pöntun fyrir Kylie Ljósmynd/Marcus Clarkson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.