Morgunblaðið - 09.10.2003, Blaðsíða 31
ir og undirbúnir í sögu og meðferð
fánans. Í nóvember 1965 fóru þeir
þar sem skátar voru starfandi á
landinu í skólana, ræddu við nem-
endur og kenndu þeim meðferð
fánans og afhentu þeim reglurnar.
1. desember, sem þá var skólafrí-
dagur fóru svo skátar til húseig-
enda í sínu nágrenni, þar sem
fánastöng stóð við hús, afhentu
þeim fánareglurnar og buðust til
að kenna þeim að flagga. Var þetta
vel þegið.
Ég fylgdi þessu svo eftir með er-
indi á besta tíma í útvarpinu og
var athyglisvert að fylgjast með og
heyra viðbrögð almennings. Komu
þar fram margar skrítnar og ekki
síður sorglegar sögur um meðferð
fánans, þar sem hann var jafnvel
notaður sem gólfmotta.
Auðséð var að allt þetta hafði
opnað augu almennings, því í mörg
ár var flaggað almennt á hinum
lögskipuðu fánadögum. Hin síðari
ár sjást því miður allt of margar
fánastangir auðar. Það er eins og
tómlæti ríki í þessum málum.
Afskipti mín af þessu eru til-
komin vegna þess að mér gremst
það virðingarleysi og tómlæti sem
þessum lögum hefur verið sýnt í
áratugi af ráðamönnum og al-
menningi. Ef Alþingi er sátt við
hvernig þessum málum er háttað
nú, er þá ekki betra að lögin séu
felld úr gildi eða endurskoðuð,
fremur en vanvirt og margbrotin
daglega? Þá geta þeir sem þess
óska farið með fánann sem druslu
og skjaldarmerkið troðið í svaðið.
Höfundur er fv. bankamaður.
UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 2003 31
Reykjavík Kringlan 6 • Stóri Turn • Sími 550 2000 • www.sphverdbref.is
Hafnarfjörður Strandgata • Reykjavíkurvegur Garðabær Garðatorg
Ávöxtun...
S
P
H
R
ek
st
ra
rf
él
ag
h
f.
a
n
n
as
t
re
k
st
u
r
S
P
H
V
er
ðb
ré
fa
sj
óð
si
n
s.
*Nafnávöxtun m.v. 01.10.2003
Skuldabréfasjóðurinn
Úrvalssjóðurinn
Alþjóðasjóðurinn
Fjármálasjóðurinn
Hátæknisjóðurinn
Lyf- og líftæknisjóðurinn
14,0%
38,2%
-3,1%
19,2%
55,5%
24,7%
...fyrir þig og þína
12 mán. ávöxtun*
MASKI SEM
ENDURNÆRIR
Á AÐEINS
10
MÍNÚTUM
Skeifunni
Sérfræðingur Kanebo verður í Hagkaup Skeifunni
fimmtudag, föstudag og laugardag og kynnir spennandi
nýjungar frá Kanebo
Fyrir flottar konur
Bankastræti 11 • sími 551 3930www.thjodmenning.is
Í VOR riðu þrír efnispiltar sjálf-
stæðismanna einsog glæstar hetjur
á gæðingum inn á Alþingi Íslend-
inga. Þeir fóru
geyst. Allir áttu þeir
það sameiginlegt að
hafa á lofti gunnfána
stórkostlegustu
skattalækkana sög-
unnar. Þeir sem
fylgdust með glæsi-
reiðinni áttu von á að þeir létu til sín
taka strax í haust, og hleyptu á gæð-
ingum sínum gegn öllum hug-
myndum um auknar álögur á lands-
menn. Tilefnið gafst sannarlega í
vikunni. Þá gekk Geir H. Haarde
gegn öllum loforðum Sjálfstæðis-
flokksins um að lækka skatta og
lagði í staðinn til að álögur á lands-
menn yrðu hækkaðar um heilan
milljarð. Tillögur hans fela í sér 400
milljóna hækkun á þungaskatti og
600 milljóna aukningu á bensín-
gjaldi. Rökin voru þau ein, að þessir
skattar hefðu hækkað svo lítið und-
anfarin ár! Nú bíðum við sem fylgd-
umst í kosningum með burtreiðum
skattalækkunarriddaranna þriggja
eftir að þeir standi við stefnuna sem
skilaði þeim inn á þing. En það heyr-
ist enginn hófadynur…
Það heyrist
enginn hófa-
dynur
Eftir Össur Skarphéðinsson
Höfundur er formaður
Samfylkingarinnar.
(m
Borðskreytingar
Laugavegi 63 • sími 551 2040i í i
Húsgögn
Ljós
Gjafavara
Mörkinni 3, sími 588 0640
www.casa.is
Opið mán.-fös. 11-18, lau. 11-15.