Morgunblaðið - 09.10.2003, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 09.10.2003, Blaðsíða 44
KVIKMYNDIR 44 FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ VIN Diesel ætlar ekki að leika glæfranjósnarann Xander Cage í framhaldsmyndinni xXx 2 eins og búist hafði verið við. Í hans stað mætir rapparinn Ice Cube á svæðið í hlutverki nýs og ennþá háska- þyrstari njósnara. Má vera að Diesel hafi guggn- að á að vera með í framhaldinu vegna þess að hann var að enda við að leika í öðru slíku, fram- haldi framtíðartryllisins Pitch Black, sem heitir Chronicles of Riddick. Ice Cube virðist á hinn bóginn seint ætla að þreytast á framhaldsmynd- unum því hann hefur leikið í hverri Friday- myndinni á fætur annarri og var að klára Barb- ershop 2. Næsta verkefni Diesels er sögulega stórmynd- in Hannibal, um stríðsherrann frá Karþagó sem fór á fílunum yfir Alpana til orustu við Rómverja. Leikstjóri xXx, Rob Cohen, er líka hættur við framhaldið en í hans stað kemur Nýsjálending- urinn Lee Tamahor sem síðast gerði Bond-myndina Die Another Day og hafði áður gert Once Were Warriors. Diesel tekur fíla fram yfir bíla. Ice Cube tekur við af Diesel AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Hafnarstræti 15, sími 551 3340 Djúpið og Galleríið Bjóðum upp á notalega aðstöðu fyrir 10-35 manna hópa Restaurant Pizzeria Gallerí - Café Stóra svið Nýja svið Litla svið LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Lau 11/10 kl 14 - UPPSELT, Su 12/10 kl 14 - UPPSELT Lau 18/10 kl 14 - UPPSELT, Su 19/10 kl 14 - UPPSELT Lau 25/10 kl 14 - UPPSELT, Lau 25/10 kl 17 - AUKASÝNING Su 26/10 kl 14- UPPSELT, Lau 1/11 kl 14 - UPPSELT Su 2/11 kl 14 - UPPSELT Lau 8/11 kl 14 - UPPSELT Su 9/11 kl 14 - UPPSELT Lau 15/11 kl 14 Su 16/11 kl 14 - UPPSELT Lau 22/11 kl 14, Su 23/11 kl 14 Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 BORGARLEIKHÚSIÐ ER FJÖLSKYLDUVÆNT LEIKHÚS Börn 12 ára og yngri fá frítt í leikhúsið í fylgd með forráðamönnum Gildir ekki á barnasýningar og sýningar með hækkuðu miðaverði. ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN SÝNIR: THE MATCH eftir Lonneke Van Leth - heimsfrumsýning SYMBIOSIS eftir Itzik Galili PARTY eftir Guðmund Helgason FRUMSÝNING í kvöld kl 20 - hvít kort 2. sýn su 12/10 kl 20 - gul kort 3. sýn lau 18/10 kl 20 - rauð kort 4. sýn fi 30/10 kl 20 - græn kort 5. sýn su 2/11 kl 20 - blá kort FLUGUR e. Jón Thoroddsen Gjörningur o.fl í samstarfi við trúðinn ÚLFAR Su 12/10 kl 20.30 - Kr. 1.000 KVETCH e. Steven Berkoff í samstarfi við á SENUNNI Mi 15/10 kl 20, Lau 18/10 kl 20,- UPPSELT Fö 24/10 kl 20, Fi 30/10 kl 20, Fö 31/10 kl 20 Ath: Aðeins örfáar sýningar www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is Meira (en) leikhús! HÆTTULEG KYNNI byggt á sögu Laclos í samstarfi við DANSLEIKHÚS MEÐ EKKA Forsýning lau 18/10 kl 20 Frumsýning su 19/10 kl 20, fö 24/10 kl 20 su 26/10 kl 20 ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Fö 10/10 kl 20, Fö 17/10 kl 20 , Fö 24/10 kl 20 PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht Lau 11/10 kl 20, Su 19/10 kl 20, Su 26/10 kl 20 Ath. Aðeins þessar sýningar FIMMTUDAGINN 9. OKTÓBER KL. 19:30 Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba Einleikari ::: Truls Mørk Ralph Vaughan Williams ::: Fantasía um stef eftir Thomas Tallis Hafliði Hallgrímsson ::: Sellókonsert Ludwig van Beethoven ::: Sinfónía nr. 2 TÓNLEIKAR Í HÁSKÓLABÍÓI Gul #1 Beethoven og splunkunýr spennandi sellókonsert 16. október 2003 Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba Kór ::: Söngsveitin Fílharmónía Dímítríj Sjostakovitsj ::: Sinfónía nr. 1 Dímítríj Sjostakovitsj ::: Sinfónía nr. 2 Dímítríj Sjostakovitsj ::: Sinfónía nr. 3 Hafliði Hallgrímsson og Truls Mørk munu kynna sellókonsertinn kl.18:30 á stóra sviðinu í Háskólabíói fyrir tónleikana á fimmtudaginn. Misstu ekki af skemmtilegri kynningu. MÁNUDAGINN 20/10 - KL. 20 UPPSELT ÞRIÐJUDAGINN 21/10 - KL. 20 UPPSELT MIÐVIKUDAGINN 22/10 - KL. 19 AUKASÝNING LAUS SÆTI FIMMTUDAGINN 23/10 - KL. 19 UPPSELT MÁNUDAGINN 27/10 - KL. 19 UPPSELT ÞRIÐJUDAGINN 28/10 - KL. 19 LAUS SÆTI MIÐVIKUDAGINN 29/10 - KL. 19 LAUS SÆTI Tenórinn 2. sýn. fimmtud. 9. okt. kl. 20.00. 3. sýn. föstud. 10. okt. kl. 20.00. 4. sýn. laugard. 18. okt. kl. 20.00. Sellófon Gríman 2003: "Besta leiksýningin," að mati áhorfenda Lau. 11. okt. kl. 21.00. UPPSELT Mið. 15. okt. kl. 21.00. UPPSELT Sun. 19. okt. kl. 21.00. Örfá sæti Fim. 23. okt. kl. 21.00. Örfá sæti Sun. 26. okt. kl. 21.00. Örfá sæti www.sellofon.is og sellofon@mmedia.is Ólafía Sýning á leikritinu eftir Guðrún Ásmundsdóttur í Fríkirkjunni og Iðnó Mið. 8. okt. kl. 20.00. Mið. 22. okt. kl. 20.00. Mið. 29. okt. kl. 20.00. ATH. aðeins 3 þessar sýningar Miðasala í síma 562 9700 www.idno.is eftir Kristínu Ómarsdóttur sýn. fös. 10. okt sýn. fös. 17. okt Örfá sæti laus sýn. fös. 24. okt Örfá sæti laus Sýningar hefjast klukkan 20. ATH: takmarkaður sýningarfjöldi Miðasala í 555 2222 eða á theater@vortex.is Mink leikhús Hverafold 1-3 • Torgið • Grafarvogi • Sími 577 4949 Opnunartími: 11-18 mánudag-föstudags 12-16 laugardag Full búð að fallegum vörum Gallabuxur - bolir - peysur Mussur í stærðum 48-50 og 50-52 Dragtir - skór - veski

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.