Morgunblaðið - 12.10.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.10.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T O Y2 24 74 10 /2 00 3 Fjölskyldubílar Kassaklifur, skátaþrautir, svifbraut, hestaþraut, sund, léttar veitingar og fleira. Jeppar Blindakstur, torfærubrautir, sandakstur, vatnaslark, tímataka, dekkjaþraut, léttar veitingar og fleira TOYOTAEIGENDUR: TAKIÐ FRÁ NÆSTU HELGI. Við látum reyna á græjurnar og förum saman í Haustsafarí á Toyotadaginn, 18. október. Skemmtilegar ökuleiðir. Dúndrandi Toyotafjör. Við ljúkum deginum með veislu og skemmtiatriðum þar sem verður slakað á eftir góðan dag. Dregið verður í þátttökuhappdrættinu og afhent verðlaun. Vertu með! Nánari upplýsingar og skráning á www.toyota.is Við verðum öll úti að aka þann átjánda Feng Shui námskeið verður haldið fimmtudaginn 16. október nk. kl. 19:30 í húsnæði Ljóss og lífs að Ingólfsstræti 8, 2. hæð. Leiðbeinandi: Jóhanna K. Tómasdóttir Námskeiðið kostar kr. 3.500. Skráning í símum 551.9088 og 698 7695 eða jkt@centrum.is. Grundvallaratriði og praktískar lausnir Með Feng Shui má sannreyna hvernig litlar breytingar í nánasta umhverfi geta valdið miklum breytingum í lífi okkar. Við lærum að nýta okkur "Bagua" kortið, frumefnin fimm og jafnvægi milli yin og yang á einfaldan hátt. Þannig bætum við orkuflæðið á heimilum okkar og umhverfi og aukum vellíðan, hagsæld og hamingju. Aukum hagsæld og hamingju! MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 2003 9 UPPSETNING farsíma- og sjón- varpsloftneta á háar byggingar í Reykjavík þurfa að fara í gegnum lögboðið ferli byggingaryfirvalda samkvæmt skipulags- og bygginga- lögum nr. 73/1998. Munu ekki vera dæmi þess að fjarskiptafélögum hafi verið synjað um beiðni til að nota há- hýsi borgarinnar sem möstur. Magn- ús Sædal Svavarsson, bygginga- fulltrúi í Reykjavík, segir að ekki hafi verið kvartað yfir því þótt áberandi byggingar séu alsettar loftnetum. Þá sé ekki talið að fólki stafi hætta af þeim vegna geislunar. Í 36. grein skipulags- og bygging- arlaga segir að byggingarleyfi þurfi fyrir fjarskiptamöstrum, tengivirkj- um og móttökudiskum og þurfa um- sóknir fjarskiptafyrirtækja að stand- ast þetta ákvæði. „Eftir því sem ég veit best standa fjarskiptafyrirtækin yfirleitt mjög vel að þessum málum og sækja um leyfi,“ segir Magnús. „Það hafa verið sett upp loftnet á ýmsar meiriháttar byggingar, sem standa hátt t.d. Landakotsspítala og fleiri stærri hús. Við metum hvort uppsetning loftnet- anna skemmi útlit þessara húsa og þurfum líka að taka tillit til þess að loftnetin eru í almannaþágu. Stund- um gerum við athugasemdir um að færa loftnetin til og staðsetja þau betur með tilliti til bygginganna.“ Magnús minnist þess ekki að beiðni fjarskiptafyrirtækja hafi end- að með höfnun hjá byggingaryfir- völdum. Þá segist hann ekki hafa fengið eina einustu kvörtun vegna loftneta á háhýsum, jafnvel þótt um kirkjur sé að ræða. „Aftur á móti eru sumir hræddir um geislun frá loft- netunum, en það er ekki talið að fólki stafi nein hætta af þeim.“ Skylt að sækja um leyfi fyrir loftnet á háhýsum Morgunblaðið/Árni Sæberg Nokkrum loftnetum hefur verið komið fyrir á þaki Iðnskólans í Reykjavík. Moggabúðin Stuttermabolir, aðeins 1.000 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.