Morgunblaðið - 12.10.2003, Blaðsíða 35
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 2003 35
Dan V.S. Wiium hdl.,
lögg. fasteignasali
Erlendur Davíðsson,
lögg. fasteignasali
Hákon R. Jónsson,
sölumaður
Ólafur Guðmundsson
sölustjóri,
Ármúla 21 • Reykjavík
Netfang: kjoreign@kjoreign.is Heimasíða: www.kjoreign.is
Sími 533 4040
• Fax 533 4041
Opið í dag frá kl. 12-14
TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA
Í VESTURBERGI 10, RVK.
Í DAG MILLI KL. 15 OG 17
Rúmgóð 3ja herb. útsýnisíbúð á
4. hæð í fjölbýli. Endurnýjað gler.
Nýl. parket á gólfum. Baðher-
bergi allt flísalagt. Laus strax.
Verð 10,5 millj. nr. 3565
FANNAFOLD - M/BÍLSKÚR
Mjög vandað og gott parhús um
154,0 fm á einni hæð með inn-
byggðum bílskúr. Húsið stendur
á hornlóð með stórri timburver-
önd í suðvestur. Útiarinn. Snjó-
bræðsla í stéttum og bílaplani.
Áhv. húsbr. 7,2 millj. Verð 24,9
millj. nr. 3570
VÍKURÁS
Vel skipulögð og rúmgóð 3ja
herb. íbúð á 3.hæð. Suður svalir.
Parket. Hús og sameign í góðu
ástandi. Áhv. 3,3 millj. Verð 11,9
millj. nr. 3515
FENSALIR M/BÍLSKÚR
Glæsilega innréttuð 4ra til 5 herb.
íbúð á miðhæð í 3ja hæða húsi
ásamt sérbyggðum bílskúr.
Þvottahús í íbúð. Stærð íbúðar er
129,5 og bílskúr 32,0 fm. Stórar
suðrur svalir. Sérsmíðaðar inn-
réttingar. Áhv. húsbréf 8.4
millj. Verð 19,9 millj. nr. 3571
MIÐHÚS
Mjög góð efri sérhæð í tvíbýlis-
húsi með bílskúr. Stærð 144,0
fm. Vandaðar innréttingar. Rúm-
góð stofa og þrjú svefnherbergi.
Laus fljótlega. Áhv.byggsj.rík.
4,4 millj. Verð 19,8 millj. nr.
3568
GRÓFARSEL M/BÍLSKÚR
Mjög gott endaraðhús um 180
fm. ásamt 21,0 fm. sérb. bílskúr.
Suður svalir og sólríkur garður
með timbur verönd. Sérbyggður
bílskúr. Áhvílandi 5,0 millj. Verð
21,8 millj. nr. 3520
MOSFELLSB. - EINBÝLI
Gott einnar hæðar hús ásamt
innb. bílskúr við Reykjabyggð.
Sólstofa. Stór stofa og fjögur
rúmgóð svefnherbergi. Góðar
innréttingar. Frábær staðsetning
við lokaðan botnlanga. Áhv. ca
7,0 millj. Verð 19,8 millj. nr.
3481
VEGHÚS - ÚTSÝNI
Rúmgóð og vel skipulögð 5 til 6
herb. íbúð á tveimur hæðum.
Stórar suðvestur svalir. Stofa,
borðstofa og 4 svefnherbergi.
tvær snyrtingar. Laus strax.
Áhv. húsbr. 8,0 millj. VERÐ
16,9 millj. nr. 3560
ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP.
Mjög gott enda raðhús, tvær hæðir og kjallari. Í kjallara er innréttuð sér
2ja herb. íbúð. Húsið er í góðu ástandi. Glæsilegt útsýni og stórar
suðursvalir. Áhv. 8,7 millj. húsb.og byggsj. Verð: 21,8 millj. nr. 3567
FYRIR ALDRAÐA - ÞJÓNUSTUÍBÚÐ
Fyrir 55 ára og eldri Rúmgóð og falleg 3ja herb. í búð, tæpir 90,0 fm.
á 4. hæð í lyftublokk. Lagt fyrir þvottavél á baði, góð tvö svefnherbergi.
Snyrtileg blokk, húsvörður. Laus Strax. nr. 3999
HÆÐAGARÐUR - FYRIR ALDRAÐA
Góð og rúmgóð 2ja herb. Íbúð á 3. Hæð, suður. Íbúðin er í mjög góðu
ástandi. Laus strax. Horníbúð, suður og austur. Ekkert áhvílandi. VERÐ
15,0 MILLJ.
SKÚLAGATA 60 ára
Glæsileg 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Lyfta í húsinu auk húsvarðar. Hús í
góðu viðhaldi, nýmálað. Mjög rúmgóð um 84 fm. Verð 13,9 millj. nr.
4010
ENGIHJALLI
Efsta hæð. Glæsilet útsýni. Góð 3ja herb. íbúð á 6.hæð í lyftuhúsi. Stór-
ar austur svalir. Parket. Laus strax. Áhv. húsbr. 5,9 millj. Verð 10,5
millj. nr. 5782
VOGATUNGA - KÓP.
Gott 240,0 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt sérbyggðum 29,0 fm
bílskúr. Glæsileg innrétting í eldhúsi og innbyggð tæki. Góður suðurg-
arður og suðursvalir. Fallegt útsýni. Verð 26,0 millj. nr. 3569
HLÍÐARÞÚFA - HESTHÚS
Mjög rúmgott 12 hesta hús um 68,0 fm. Húsið skiptist í 10 bása, kaffi-
stofu, hlöðu og hnakkageymslu. Eignin gefur möguleika á að fjölga
básum. Laust strax. Verð 3,9 millj.
jöreign ehf
OPIÐ HÚS
Jón og Jóhanna taka á móti gestum í dag milli klukkan 15 og 17.
Í DOFRABORGUM 38, RVK.
Í DAG MILLI KL. 14 OG 16
Mjög góð 3ja herb. íb. á 2. hæð
(efstu) í litlu fjölb. ásamt innb. bíl-
skúr. Rúmgóð svefnherb. og
stofa. Eikarinnr. Suðursvalir. Út-
sýni. Áhv. 5,3 millj. Verð 13,7
millj. Hús gott. 1047
OPIÐ HÚS
Sveinbjörn tekur á móti ykkur milli klukkan 14 og 16 í dag.
Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. - www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30.
Uppl. veitir Magnús Gunnarsson, s. 588 4477 eða 822 8242.
Öll eignin við Álftamýri 1-3 er til sölu/leigu,
samtals ca 1.600 fm. 706 fm á tveimur hæðum,
innréttað sem aðgerða- og læknastofur. 264 fm á
annarri hæð, innréttað fyrir sjúkraþjálfun og
skrifstofur.
602 fm verslun og lager innréttað sem apótek. Mjög
góð staðsetning. Mjög góð aðkoma. Næg bílastæði.
Mögulegur byggingarréttur. Verð tilboð.
ÁLFTAMÝRI TIL SÖLU/LEIGU
Fyrirlestur um þjóðfræði og forn-
leifafræði á vegum Félags þjóð-
fræðinga á Íslandi verður á morgun,
mánudag 13. október kl. 17.15, í
stofu 301 í Árnagarði.
Stefan Brink, prófessor í fornleifa-
fræði og örnefnafræði við háskólann
í Uppsölum, heldur fyrirlestur um
„Law and Cult in Viking Age Swed-
en“. Stefan Brink er heimsþekktur,
meðal annars fyrir rannsóknir sínar
á fornum örnefnum í Skandinavíu,
og það sem þau segja okkur um
heiðna trú, helgisiði, byggðaskipulög
og fornt samfélagsmynstur. Auk
þess að kenna í Uppsölum kennir
Stefan reglulega í háskólunum í
Bergen og Oxford, segir í frétta-
tilkynningu.
Á MORGUN
ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122
HÆSTIRÉTTUR hefur staðfestdóm
Héraðsdóms Reykjavíkur frá í janúar
sl. þar sem Landssamband íslenskra
útvegsmanna (LÍÚ) var sýknað af
kröfum Sjómannasambands Íslands
(SÍ) um að tiltekin ákvæði í kjara-
samningi aðila, sem ákveðinn var af
gerðardómi, væru óskuldbindandi
fyrir Sjómannasambandið.
Í maí 2001 setti Alþingi lög sem
meðal annars bönnuðu verkföll SÍ og
verkbönn LÍÚ sem staðið höfðu í
hálfan annan mánuð. Aðilar höfðu þá
átt í kjaradeilu um ríflega eins árs
skeið. Í lögunum var kveðið á um það
að tækist aðilum ekki að gera kjara-
samning fyrir 1. júní skyldi Hæsti-
réttur Íslands tilnefna þrjá menn í
gerðardóm til að höggva á hnútinn.
Sjómannasambandið undi ekki nið-
urstöðu hans og krafðist þess að
dæmt yrði að félagsmenn þess teldust
ekki bundnir af tveimur málsgreinum
í úrskurðarorði gerðardómsins. Ann-
ars vegar um hvernig skipta skyldi
þeim hlut sem sparaðist ef fækkaði í
áhöfn vegna tækninýjunga og hag-
ræðingar og hins vegar um hvernig
áhafnir skipa skyldu semja um slíkt.
Gerðardómur ekki
innan heimilda
Varðandi fyrra atriðið taldist gerð-
ardómurinn hafa verið innan þeirra
heimilda sem honum voru fengnar
með setningu laganna er bönnnuðu
verkföllin og verkbönnin.
Um síðara atriðið var talið að
samningar vörðuðu vinnuaðstæður
hverju sinni um borð í tilteknu fiski-
skipi og að samningsumboð stéttar-
félaga girti ekki fyrir að launþegar
gætu eftir lögmætri skipan samið
sjálfir um atriði varðandi kjör sín,
sem sneru að einstaklingsbundnum
hagsmunum á vinnustað þeirra. Var
LÍÚ því sýknað af kröfum SÍ.
Málið dæmdu hæstaréttardómar-
arnir Markús Sigurbjörnsson, Garðar
Gíslason, Gunnlaugur Claessen,
Hrafn Bragason og Pétur Kr. Haf-
stein. Lögmaður SÍ var Björn L.
Bergsson hrl. og lögmaður LÍÚ
Hrafnhildur Stefánsdóttir hrl.
LÍÚ sýknað
af kröfu
Sjómanna-
sambandsins
OPNUÐ hefur verið ný hár- og
snyrtistofa á Laugavegi 101, á
horni Laugavegs og Snorrabraut-
ar, og ber hún heitið Hairandbody-
art. Eigandi stofunnar er Lynette
Jennifer Jones sem áður starfaði
hjá Naglafegurð í Stórholti 1. Ly-
nette er frá Suður-Ameríku en hef-
ur starfað víða í Evrópu og lengst
af í Grikklandi. Sérgrein hennar er
hárlengingar og varanleg förðun
(tattoo) við varir og augu. Auk þess
sér hún um kennslu á þessu sviði.
Á hár- og snyrtistofunni verður
m.a. boðið uppá auk hár- og húð-
flúrsmeðferðar, hand- og fótsnyrt-
ingu, augnaháralitun og plokkun,
frískandi andlitsmeðferð, akríl-
neglur og nuddmeðferðir. Lynette
er umboðsaðili fyrir ensku Pro-
style-hárvörurnar, segir í frétta-
tilkynningu.
Ný hár- og
snyrtistofa