Morgunblaðið - 12.10.2003, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 12.10.2003, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 Lárétt 1. Listastýra sem stjórnaði frægu verkfalli. (10) 8. Aldin vinsælla fugla í Japan? (8) 9. Neitar brún að taka við skipum. (11) 10. Orsakaði nakinn það að aldin finnst. (7) 11. Athugið, var fundið skjól? (7) 12. Heimsóknartími sem er gott að þekkja. (12) 13. Band í á einni eru uppgerð. (8) 14. Kínverja drepi fyrir útlendan. (6) 17. Bók fyrir hæðni. (8) 18. Planta sem huldi að mestu blygðun Venusar hjá Botti- celli? (10) 23. Horfir á lærdóm sem er sérhæfing. (6) 25. Fá stjórnmál og þau ómerkileg. (13) 26. Vangi sníkjudýrs er margbrotinn. (7) 27. Markaður við breiðan fjörð. (12) 28. Dýr sem sjúga innanfæðu? Nei, einn vetrarmánaðanna. (8) 29. Grafa í roð þessa fisks. (10) Lóðrétt 1. Leyfa brellu að birtast með látæði. (8) 2. Vinnufólk hjá Raja batis? (8) 3. Bastarður dýrategunda sem skundar um. (12) 4. Sjór kvenna sem reynist vera mjög sérstök. (8) 5. Óvanur með litaða tönn. (8) 6. Ha, sterklega takast. (6) 7. Hópur spili af hjálpsemi? (8) 9. Heim með næstum því allt ildi og með leyfi. (7) 10. Lélegar afsakanir fyrir því að frumefni númer 17 fer ekki undir. (8) 15. Andstutt systkini foreldris þíns? (11) 16. Planta sem nær að spíra í mel. (8) 19. Burður Jóns í fannfergi. (10) 20. Dagur veldis er þing. (10) 21. Prik orra breytir í skyldan fugl. (8) 22. Rak öfugar töflur í grænmeti. (9) 23. Dýr sem er blanda af stúf og mús. (7) 24. Sjór gerður af fólki. (7) 1. Hvað eru mörg lög á nýrri plötu Vínyls? 2. Hvað heitir væntanleg eig- inkona Friðriks Danaprins? 3. Hvað heitir nýja Hljóm- aplatan? 4. Yagya er listamannsnafn hvers? 5. Hvern leikur Val Kilmer í nýj- ustu mynd sinni, Wonderland? 6. Britney Spears hefur fengið nálgunarbann á brjálaðan aðdáanda. Frá hvaða landi er hann? 7. Hver leikstýrir Hundabæ (Dog- ville)? 8. Hver leikur ofurnjósnarann Xander Cage í framhaldsmynd xXx? 9. Absolution er heiti á nýrri plötu með hvaða rokksveit? 10. Hvað er sérstakt við nýju Njósnakrakkamyndina? 11. Á hvaða bylgjulengd er útvarps- stöðin Létt? 12. Hver er söngvari Travis? 13. Hvað heitir nýjasta mynd Jack Black? 14. Luis Bunuel er þekktastur fyrir hvað? 15. Hver er söngvarinn? 1. Fjögur. 2. María Elísabet. 3. Hljómar. 4. Aðalsteins Guðmundssonar. 5. John Holmes, klám- myndastjörnu. 6. Japan. 7. Lars von Trier. 8. Ice Cube. 9. Muse. 10. Hún er í þrívídd. 11. Á 96,7. 12. Fran Healy. 13. Rokkskólinn (School of Rock). 14. Hann var leikstjóri. 15. Damien Rice. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má ásíðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu. Lárétt: 1. Meðaljón, 6. Textíldúkar, 9. Ofhitna, 10. Móðurást, 11. Austrómverska ríkið, 13. Rit- stol, 14. Arkitektúr, 16. Rokgjarnt, 18. Boga- listin, 19. Kerfiskarl, 20. Taglhár, 22. Hiksta- laust, 25. Fádæmi, 26. Orðtakasafn, 27. Jáyrði, 28. Veigalitlar, 29. Próförk. Lóðrétt: 1. Mánagarmur, 2. Andfætlingur, 3. Óréttmætar, 4. Heimasæta, 5. Pípukragi, 7. Úr- slitakostur, 8. Reimaður, 12. Eilitlar, 15. Úti- legumaður, 17. Orkaði, 18. Blátt áfram, 21. Hafsjór, 23. Síðri, 24. Lykill. Vinningshafi krossgátu Anna Hermannsdóttir, Gránufélagsgata 23, 600 Akureyri. Hún hlýtur í verðlaun bókina Skuggaleikir eftir José Carlos Somoza sem gefin er út af JPV- útgáfu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðsins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skila- frestur á úrlausn kross- gátunnar rennur út fimmtudaginn 16.október. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölu- lista, sem birtur er í Morgunblaðinu. VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. K r o s s g á t u v e r ð l a u n HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN FÉLAGSMENN í Dansráði Íslands, sem er fagfélag danskennara á Ís- landi, komu saman á dögunum og héldu keppnina um dans ársins 2003. Í ár voru sex danskennarar sem mættu með jafn marga dansa í keppnina. Sigurdansinn heitir „Ven Ven Ven“ og var saminn af Auði Haraldsdóttur danskennara. Þau skilyrði sem dansarnir þurfa að uppfylla eru þau að þeir þurfa að vera einfaldir, auðlærðir og henta öllum aldurshópum. Þetta er í fimmta sinn sem Dans- ráð Íslands stendur fyrir vali á dansi ársins. Árið 1999 var það framlag Jóns Péturs Úlfljótssonar og Köru Arngrímssdóttur, dans frá Hollandi við lagið „Mambo nr. 5“ sem sigraði, árið 2000 var það dansinn „La Luna“ saminn af Auði Haraldsdóttur, árið 2001 „Foring- inn“ saminn af Irmu Gunn- arsdóttur og í fyrra árið 2002 var það dansinn „Elvis Twist“ saminn af Köru Arngrímsdóttur sem varð fyrir valinu. Dans ársins 2003, „Ven Ven Ven“ er léttur og fjörugur dans sem verður kenndur um allt land af danskennurum frá Dansráði Ís- lands, segir í fréttatilkynningu. Dans ársins 2003 AÐALFUNDUR Eyþings, sam- bands sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum styður stjórnarfrumvarp sem lagt var fram á vorþingi um Matvæla- stofnun Íslands. Fundurinn bendir hins vegar á að staðsetn- ing aðalskrifstofu stofnunarinn- ar í Reykjavík, eins og lagt er til, sé í hróplegu ósamræmi við byggðastefnu ríkisstjórnarinnar og leggur eindregið til að henni verði valinn staður á Akureyri. Í framvarpinu er jafnframt gert ráð fyrir að Matvælastofnun hafi sex svæðisskrifstofur. Matvælastofnun er ætlað að taka við fjölþættu eftirlitshlut- verki sem áður hefur verið á hendi þriggja ráðuneyta auk sveitarfélaga og heilbrigðis- nefnda þeirra. Eyþing styður þá ráðstöfun að sameina eftirlit rík- isins en tekur undir þá gagnrýni sem áður hefur komið fram frá Sambandi íslenskra sveitarfé- laga og stjórn Eyþings varðandi hugmyndir um breytta verka- skiptingu ríkis og sveitarfélaga, þar með talið faglegt og fjár- hagslegt óhagræði af aðgrein- ingu eftirlitsverkefna heilbrigð- isnefnda. Eyþing bendir á að sú starf- semi sem stofnunin á að hafa eft- irlit með standi sterk á Norður- og Austurlandi. Nægir þar að nefna vaxandi fiskeldi, stór og öflug sjávarútvegsfyrirtæki og nokkrar af stærstu afurðastöðv- um í kjötvinnslu. Rannsóknar- og þróunarumhverfi sem er að þróast í kringum Háskólann á Akureyri og væntanlegt rann- sóknarhús býður upp á það fag- lega umhverfi sem slík stofnun þarf að búa við. Svæðisskrifstofa í Reykjavík gæti unnið þau verk- efni sem bundin eru t.d. við eft- irlit með innflutningi auk þess sem fjarvinnsla þekkingarverk- efna er möguleg fyrir þá sér- fræðinga sem ekki eru staðsettir á Akureyri. Vilja aðalskrifstofu Mat- vælastofnunar á Akureyri ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.