Morgunblaðið - 18.11.2003, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 18.11.2003, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Miðasala opnar kl. 15.30 Það sem þú veist um ótta kemst ekki nálægt þessu. Beint átoppinn í USA! Hann hélt alltaf að hann væri bara venjulegur álfur, þangað til annað kom í ljós. Nú er hann á leiðinni í stórborgina að finna pabba sinn. Stórkostleg grínmynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16 kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16 ára Stranglega bönnuð innan 16 ára! Sýnd kl. 4, 6 og 8. Með íslensku tali. Will Ferrell Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16. Sýnd kl. 10. B.i. 12. 3D gleraugu fylgja hverjum miða Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 10 ára. Sýnd kl. 4. með ísl. tali. Miðav erð kr. 50 0 Sýnd kl. 4 og 6. Skonrokk FM909  ÞÞ FBL HJ MBL HK DV  Kvikmyndir.com bílar Áskrifendum Morgunbla›sins b‡›st smáaugl‡sing í bla›inu Bílar fyrir a›eins 995 kr. Fólkið sem þú vilt ná til les sama blað og þú! Ertu a› hugsa um a› selja bílinn flinn? Far›u árangursríkustu lei›ina og augl‡stu hann í bla›inu Bílar. Pantanafrestur er til kl. 12 á flri›judögum. Panta›u núna í síma 569 1111 e›a sendu tölvupóst á augl@mbl.is -alltaf á miðvikudögum Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 10 ára. Sýnd kl. 6 og 8. Með íslensku tali. Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 6. Með íslensku tali. Will Ferrell Stórkostleg grínmynd fyrir alla fjölskylduna. Miða verð kr. 50 0 …Söngvarinn Luther Vandross var helsti sig- urvegarinn þegar bandarísku tón- listarverðlaunin voru veitt í Los Angeles á sunnu- daginn. Vandross fékk tvenn verð- laun en hann var valinn besti sálar- söngvarinn og plata hans, Dance With My Father, var valin besta plat- an í þeim flokki. Vandross gat ekki verið viðstaddur en hann fékk heila- blóðfall fyrr á þessu ári. Móðir Vand- ross tók við verðlaununum fyrir hans hönd. …Samanlögð sala á Harry Potter-bókunum er komin í 250 milljón eintök úti um heim allan. Nýjasta bókin er nýkomin út og heitir hún Harry Potter og Fön- ixreglan. Höfund- urinn, J.K. Rowl- ing, hefur nú hafið vinnu við sjöttu bókina. Kennarar hafa haft á orði að þessar miklu vinsældir bókaflokksins hafa náð að snúa börnum í ríkari mæli að lestri, þegar sjónvarp og tölvuleikir eru yfir um og allt í kring …Nýr söngleikur eftir Boy George, Bannhelgi (Taboo), hefur ekki fengið góða dóma í bandarískum blöðum, eiginlega mjög slæma. Söng- leikurinn var frumsýndur í London í ársbyrjun árið 2002 og hefur nú verið settur upp í Broadway fyrir tilstilli grínarans og leikarans Rosie O’Donnell. George fer sjálfur með lít- ið hlutverk í söngleiknum sem segir frá upphafsdögum klúbbamenning- arinnar í London á níunda áratugn- um. The New York Times segir söng- leikinn „skelfilega ómynd af sýn- ingu“, The Wash- ington Post segir verkið „merking- arlaust og til- þrifalítið, þannig að þú gleymir því um leið“. USA Today segir verk- ið hins vegar skemmtilegt ... svo fremi að þú forðir þér eftir fyrsta þátt! Sýningin fékk hins vegar góða dóma í London og gekk í meira en ár. Sagði t.a.m. í einum dómnum að verkið ætti skilið að vera sett upp á Broadway! Verkið var þá umskrifað af leikrita- skáldinu Charles Busch til að mæta „bandarískum“ háttum. FÓLK Ífréttum ino hefur aldrei farið leynt með hversu mjög hann sækir í smiðju Leones.. Hnefafylli af dollurum verður sýnd í Bæjarbíói, Strandgötu 6, Hafnarfirði í kvöld kl. 20:00 og á laugardaginn 22. nóvember kl. 16:00. Miðasala er opnuð hálftíma fyrir sýningu og miðaverð er kr. 500,-. KVIKMYNDASAFN Íslands sýnir þessa vikuna spaghettivestrann Fistful of dollars eða Hnefafylli af dollurum eins og myndin hefur ver- ið kölluð á íslensku. Fer þar önnur myndin af þremur sem ítalski vestrameistarinn Sergio Leone gerði á sjöunda áratugnum með Clint Eastwood í hlutverki einfar- ans nafnlausa. Myndin er frá 1964 og þykir líkt og hinar myndirnar tvær hafa haft geysimikil áhrif á bíósöguna, hvað stíl og gerð spennumynda og vestra varðar. Nægir þar að nefna Kill Bill sem nærtækt dæmi um það en Tarant- Dollara- mynd í Bæjarbíói
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.