Morgunblaðið - 21.12.2003, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 21.12.2003, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Handflakarar - Noregur Óskum eftir vönum handflökurum til að flaka ýsu og þorsk frá og með janúar. Minnst 2ja ára reynsla. Við borgum flugfar og útvegum hús- næði. Nánari uppl. í síma +47 906 52 637. (Við tölum íslensku). Fossaleynir 17 (Grafarvogi), 112 Reykjavík www.studlar.ismru@studlar.is Ráðgjafi á meðferðardeild Laus staða ráðgjafa á Meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga að Stuðlum. Staða ráðgjafa - starfssvið Vinna með unglinga á meðferðardeild og eftir atvikum á lokaðri deild undir leiðsögn deildar- stjóra, hópstjóra og sálfræðinga. Vinnan felst í þátttöku í meðferðardagskrá, tómstundum og einstaklingsbundnum stuðningi við ung- linga í meðferð, sem og þverfaglegri teymis- vinnu. Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun á sviði uppeldis-, sál- eða félagsfræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi - og/eða reynsla af meðferðarstarfi, starfi með unglingum eða önnur starfsreynsla sem að mati forstöðumanns nýtist í starfi. Hæfni í mannlegum samskiptum og áhugi á meðferðarstörfum. Umsækjendur þurfa að vera stundvísir, geta farið eftir verklagsreglum og jafnframt sýnt frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Um er að ræða vaktavinnu. Með umsóknum skulu fylgja upplýsingar um menntun og fyrri störf ásamt sakavottorði. Laun skv. kjarasamningum opinberra starfs- manna. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Umsóknir berast til Stuðla - Meðferðar- stöðvar ríkisins f. unglinga, Fossaleyni 17, 112 Reykjavík, eigi síðar en 11. janúar nk. Nánari upplýsingar veita forstöðumaður, deild- arstjóri meðferðardeildar og rekstrarstjóri í síma 530 8800. Forstöðumaður. Auglýsingastjóri Starfskraftur óskast sem fyrst í hálfs dags starf við sölu og rukkun á auglýsingum og önnur störf við þekkt tímarit. Frumkvæði, tölvukunn- átta og yfirráð yfir bíl nauðsynleg. Upplýsingar í síma 561 6577. Verkstjóri í fiskvinnslu Við leitum að verkstjóra til starfa í fyrirtæki okk- ar sem sérhæfir sig í vinnslu og sölu á bolfiski. Viðkomandi þarf að hafa þekkingu og reynslu í vinnslu bolfisks, þekkingu á tækjum tengdri vinnslunni, góða hæfileika í mannlegum sam- skiptum og reynslu af verkstjórn. Einnig lyftara- próf og almenna tölvuþekkingu. Starfið er laust strax. Áhugasamir sendi ferilskrá á simon@goseco.com. Nánari upplýsingar í síma 893 9401. Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • Bréfasími 520 4701 • www.hagvangur.is Vi› leitum a› hagfræ›ingi BSRB óskar a› rá›a hagfræ›ing til starfa. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is merktar ,,Hagfræ›ingur 3575“ fyrir 10. janúar nk. Uppl‡singar veitir einungis Katrín S. Óladóttir. Netfang: katrin@hagvangur.is. TILSJÓNARMAÐUR • Félagsþjónustan í Kópavogi óskar eftir að ráða tilsjónarmann til starfa. • Um er að ræða 60% starf sem felst í vinnu með fjölskyldum inni á heimilum þeirra. Starfið felst m.a. í því að styrkja foreldra í uppeldishlutverki sínu, greina og taka á þeim málum með fjölskyldunni sem hún er að fást við hverju sinni. • Um sveigjanlegan vinnutíma er að ræða. • Krafist er menntunar á uppeldissviði. • Umsækjendur þurfa að vera 35 ára eða eldri, vera góðir í mannlegum sam- skiptum, eiga auðvelt með að vera í nánu samstarfi við aðra og sjálfstæði í vinnu- brögðum. Starfsreynsla með börnum og fjölskyldum er æskileg. Laun eru skv. kjarasamningi Starfsmannafélags Kópavogs og Kópavogsbæjar eða stéttarfélags viðkomandi starfsmanns við Launanefnd sveitar- félaga. Umsóknarfrestur er til 5. janúar 2004. Allar nánari upplýsingar veitir yfirmaður fjölskyldu- deildar í síma 570-1400. Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is Ráðgjafi — Sölufulltrúi Superbyg á Íslandi óskar eftir að ráða ráðgjafa og sölumann til sjá um að markaðssetja og selja STO-múrkerfi og tengdar vörur frá STO á Íslandi. Starfsmaður sem ráðinn verður, verð- ur sendur í starfsþjálfun erlendis. Superbyg á Íslandi er framsækið fyrirtæki sem hefur starfað hér á landi í 12 ár. Helstu söluvör- ur er hráefni fyrir trésmiðjur og tilbúnir bygg- ingarhlutar fyrir byggingariðnaðinn t.d. spóna- plötur, MDF-plötur, viðarspónn, harðviður, álgluggar, tré-álguggar, ofanljós, felliveggir, parket, skilrúm, stálgrindarhús, bílskúrs- og iðnaðarhurðir og margt fleira. Starfssvið Sala og kynning á STO-múrkerfum. Sala á öðrum vörum fyrirtæksins til eldri og nýrra viskiptavina. Tilboðsgerð. Samskipti við birgja innanlands og erlendis. Söluferðir út á land. Önnur tilfallandi verkefni. Hæfniskröfur Menntun á sviði byggingariðnar, iðn- eða tæknimenntun. Haldgóð þekking á almennum byggingarvör- um og byggingarmarkaðinum. Almenn tölvukunnátta. Enskukunnátta eða eitt Norðulandamál. Geta unnið sjálfstætt. Í boði er: Góð laun og kjör fyrir réttan mann. Nýjar og fullkomnar skrifstofur. Vinna við hlið starfsmanna sem hafa mikinn metnað í starfi hjá ört vaxandi fyrirtæki. Góður félagsskapur og starfsandi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist augldeild. Mbl fyrir 5. janú- ar 2004 merkt: „Superbyg — sölufulltrúi“. ÍS-INN Kringlunni Óskum eftir að ráða manneskju til starfa virka daga frá kl. 10.00—16.00 eða eftir nánari sam- komulagi. Vinnan fellst í daglegum þrifum, standsetningu ísbúðar og afgreiðslustörfum. Viðkomandi þarf að vera orðinn 18 ára, vera skipulagður og geta unnið sjálfstætt. Viðkomandi þarf að geta byrjað fljótlega. Upplýsingar gefur Sófus í síma 660 1770.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.