Morgunblaðið - 22.12.2003, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 22.12.2003, Blaðsíða 50
50 MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÞAÐ er fullt af hlutum sem eru Noise í hag, en kjarni þessarar ungu rokksveitar eru tvíburabræðurn- ir Einar og Stef- án Vilberg, synir Einars Vilbergs tónlistarmanns. En um leið er hægt að tiltaka margt henni til for- ráttu. Pretty Ugly er fyrsta plata sveit- arinnar. Hér er á ferðinni þrusu- rokk, framreitt af næsta ungæðisleg- um krafti og greinilega af gríðarlegum áhuga fyrir efninu. Ein- ar syngur eins og hann eigi lífið að leysa, af öllu afli og er mjög sannfær- andi rokksöngvari. Hljómurinn er þungur; rifinn, skítugur og vel rokk- aður. Og sveitin er bara skrambi þétt. Allir þessir hlutir gera Pretty Ugly að nokkuð hrífandi verki. En. Og þetta er stórt en. Það sem dregur plötuna niður er að Noise eru undir afar miklum áhrifum frá tiltek- inni rokksveit. Hér er ég að tala um Nirvana, sem hefur verið ungum rokkurum mikill innblástur síðast- liðin tíu ár eða svo. Áhrifin eru sterkust í rödd Einars, sem í sumum tilfellum virðist næstum apa hvert inn- og útsog eftir Kurt gamla Cobain. Mörg lagana minna þá óþyrmi- lega á lagasmíðar Kurt og félaga. Helst ber að nefna „Hollow“, „Closing in“, „Dreaming“, „Freeloader“ og „Lon- er“ í því tilliti. Þau lög ganga einna lengst í þessum efnum. Þetta er nú í raun eini galli plötunnar. En hann er býsna stór. En ef við tökum plötuna eins og hún er og gleymum Kurt og félögum um stund hangir hún vel saman sem heild. Að vísu full línuleg og einsleit en hvert einstakt lag er ágætlega samansett og flutt. Þess má geta að Ragnar Sólberg, aðalsprauta Sign, trommar plötuna, utan tvö lög (þar trommar upprunalegi trommarinn, Hálfdán Helgi Harðarson, sem er genginn aftur í bandið). Ragnar ger- ir þetta vel og er greinilega býsna fjölhæfur. Þá er rétt að tiltaka gít- arsólóin hans Einars. Þau eru bara hressandi og smekklega af hendi leyst. Hér eru líka lög, blessunarlega, sem vísa í áttina frá áðurnefndum áhrifavaldi. Lög eins og „Hangover“ „Hate“ og „Dark Days“ (já, þetta er ansi drungalegt hjá þeim stundum). Og það verður líka að segjast að Noise hafa tekið mörg framfaraspor frá því að ég sá þá fyrst á Músíktil- raunum vorið 2001. En svo ég dragi þetta saman þá er ég sannfærður um að Noise séu fær- ir í flestan sjó, gefið að þeir losi sig úr Nirvana-netinu. Annar skammtur af Pretty Ugly, það er lagasmíða- og sönglega séð, væri nefnilega síst til heilla. Tónlist Noisebræður á sviði. Noise Pretty Ugly Noise skipa hér þeir Einar Vilberg (söng- ur og gítar), Stefán Vilberg (bassi) og Ragnar Sólberg (trommur). Hálfdan Helgi Harðarson trommar tvö lög. Lög eftir Ein- ar en Stefán á hluta í tveimur. Allir textar eftir Einar en Stefán og O.P. koma að ein- um þeirra. Rafn Jónsson stýrði upptökum og hljóðblandaði. Útfærslur laga eru bræðranna. R&R Músík Rokkað en ófrumlegt Morgunblaðið/Eggert Arnar Eggert Thoroddsen Fréttir í tölvupósti HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 10. Sýnd kl. 5, 8 og 10.50. B.i. 14. Matrix No! Master Yes! Rolling Stone Roger Ebert Chicago Sun-Times Boston Herald Washington Post Los Angeles Daily News Master-ful! New York Post Ein magnaðasta stórmynd ársins loksins í bíó! Russell Crowe hefur aldrei verið betri. Missið ekki af þessari!  HJ MBL  "Flott og vönduð stórmynd" ÞÞ FBL Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Frábær, fyndin og fjörug unglingamynd um ástina. Er sá eini rétti til eða ekki? Fyrsta regla um ástina. Það eru engar reglur. Will Ferrell  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Með íslensku tali.Sýnd kl. 6. Með ísl. tali. Matrix No! Master Yes! Rolling Stone Roger Ebert Chicago Sun-Times Boston Herald Washington Post Los Angeles Daily News Master-ful! New York Post  HJ MBL  "Flott og vönduð stórmynd" ÞÞ FBL Ein magnaðasta stórmynd ársins loksins í bíó! Russell Crowe hefur aldrei verið betri. Missið ekki af þessari! Geggjuð gamanmynd með Ben Stiller og Drew Barrymore í leikstjórn Danny DeVito. Sýnd kl. 6. Kl. 10.Kl. 8 og 10.30. B.i. 14.  Kvikmyndir.com Stóra svið Nýja svið og Litla svið CHICAGO eftir J.Kander og F.Ebb Frumsýning su 18/1 kl 20 - UPPSELT 2. sýn fi 22/1 kl 20 - gul kort 3. sýn lau 24/1 kl 20 - rauð kort 4. sýn su 25/1 kl 20 - græn kort 5. sýn fi 29/1 kl 20 - blá kort Fö 30/1 kl 20 - UPPSELT Fö 6/2 kl 20, Lau 7/2 kl 20 Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is Meira (en) leikhús! TIL SÖLU ALLA DAGA: LÍNU-BOLIR, LÍNU-DÚKKUR ************************************************************LÍNU-GEISLADISKAR, LÍNU-LYKLAKIPPUR, HERRA NÍELS, HESTURINN **********************************************************************************GJAFAKORT Á LÍNU LANGSOKK KR. 1.900 **************************************************************** GJAFAKORT Á CHICAGO KR. 2.900 **************************************************************** ALMENN GJAFAKORT - GILDA ENDALAUST SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Forsýning fö 26/12 kl 20 - kr. 1.500 FRUMSÝNING lau 27/12 kl 20 - UPPSELT Su 28/12 kl 20, Fö 2/1 kl 20, Lau 3/1 kl 20 Lau 10/1 kl 20, Su 11/1 kl 20 ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Fö 9/1 kl 20, Fö 23/1 kl 20 LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Lau 27/12 kl 14 - UPPSELT, Su 28/12 kl 14 - UPPSELT Lau 3/1 kl 14 - UPPSELT, Su 4/1 kl 14,- UPPSELT Lau 10/1 kl 14, Su 11/1 kl 14 Su 18/1 kl 14 - UPPSELT, Lau 24/1 kl 14, Su 25/1 kl 14 - UPPSELT, Lau 31/1 kl 14, Su 1/2 kl 14, Lau 7/2 kl 14 - TÁKNMÁLSTÚLKUÐ SÝNING MÁN. 29/12 - KL. 19 UPPSELT AUKASÝNING SUN. 4/1 - KL. 19 LAUS SÆTI ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA Forsýning fös. 19. des. - SÉRSÝNING Forsýning 20. des. - SÉRSÝNING Frumsýning 27. des. kl. 19. - UPPSELT 2. sýn. lau. 3. jan. kl. 20 - laus sæti 3. sýn. sun. 11. jan. kl. 20 - laus sæti Miðasala í síma 562 9700 www.idno.is Opið frá kl. 18 fimmtudags- sunnudagskvöld. Geirfuglar spila á Gamlársnótt Húsið opnar kl. 24.30. Sellófon Gríman 2003: „Besta leiksýningin“ að mati áhorfenda Þri. 30. des. kl. 21.00. UPPSELT Fös. 2. jan. kl. 21.00. örfá sæti WWW.sellofon.is og sellofon@mmedia.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.