Morgunblaðið - 10.03.2004, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.03.2004, Blaðsíða 13
Krabbameinsfélagið verður í samstarfi við nokkrar verslanir í mars þar sem safnað verður fé til að auka þjónustu við sjúklinga, meðal annars til að efla Heimahlynningu Krabbameinsfélagsins og Krabbameinsráðgjöfina. Þegar viðskiptavinur kemur að afgreiðslukassa í þessum verslunum gefst honum kostur á að hækka heildarfjárhæð viðskipta upp í næsta hundrað. Í stað þess að borga t.d. 2.345 krónur er hægt að hækka upphæðina í 2.400 krónur og renna þá 55 krónur til Krabbameinsfélagsins. Einnig er hægt að leggja málefninu lið með því að hringja í styrktarsíma Krabbameinsfélagsins 907 5050 og verða þá 1.000 krónur skuldfærðar af símareikningi. – TIL STYRKTAR KRABBAMEINSFÉLAGINU Sími 540 1900 www.krabbameinsfelagid.is Það er staðreynd að þriðji hver Íslendingur getur búist við að fá krabbamein einhvern tíma á lífsleiðinni! Allur ágóði af söfnunarátakinu rennur beint til Krabbameinsfélagsins. Samstarfsaðilar eru: F í t o n F I 0 0 8 9 9 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.