Morgunblaðið - 10.03.2004, Blaðsíða 29
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. MARS 2004 29
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 2.480,37 -2,37
FTSE 100 ................................................................ 4.542,0 -0,26
DAX í Frankfurt ....................................................... 4.087,55 -1,41
CAC 40 í París ........................................................ 3.737,03 -1,17
KFX Kaupmannahöfn ............................................. 278,75 -0,32
OMX í Stokkhólmi .................................................. 706,98 -1,59
Bandaríkin
Dow Jones .............................................................. 10.456,96 -0,69
Nasdaq ................................................................... 1.995,16 -0,68
S&P 500 ................................................................. 1.140,57 -0,58
Asía
Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 11.532,04 0,25
Hang Seng í Hong Kong ......................................... 13.397,25 -1,30
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq ................................................. 11,91 -2,1
Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 154,25 1,1
House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 103,25 -1,7
Skarkoli 179 154 168 67 11,243
Skötuselur 247 201 241 58 13,958
Steinbítur 69 58 67 49 3,282
Ufsi 30 30 30 51 1,530
Ýsa 43 23 42 248 10,365
Þorskur 123 91 109 603 65,691
Þykkvalúra 231 231 231 90 20,790
Samtals 126 2,395 302,750
FMS HORNAFIRÐI
Gullkarfi 58 58 58 99 5,742
Hrogn/Þorskur 110 87 107 207 22,195
Skarkoli 40 40 40 2 80
Ýsa 79 42 63 183 11,460
Þorskur 100 39 97 792 76,881
Samtals 91 1,283 116,358
FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK
Gullkarfi 71 71 71 391 27,761
Hrogn/Ýmis 110 110 110 230 25,300
Hrogn/Þorskur 124 124 124 165 20,460
Keila 20 20 20 1,101 22,020
Langa 53 53 53 15 795
Skarkoli 208 116 193 3,189 615,857
Skötuselur 175 175 175 104 18,200
Steinbítur 82 82 82 236 19,352
Ufsi 37 25 36 483 17,304
Und.ýsa 45 29 37 490 18,130
Und.þorskur 91 91 91 220 20,020
Ýsa 116 49 89 2,961 262,636
Þorskur 214 92 142 3,184 452,980
Þykkvalúra 360 360 360 436 156,960
Samtals 127 13,205 1,677,775
FMS ÍSAFIRÐI
Gullkarfi 49 36 41 942 38,566
Hlýri 76 60 62 1,314 81,432
Keila 16 16 16 13 208
Lúða 459 438 444 23 10,221
Skarkoli 170 169 169 743 125,761
Skötuselur 187 187 187 8 1,496
Steinbítur 64 64 64 12,406 793,984
Ufsi 20 20 20 16 320
Þykkvalúra 322 318 321 420 135,020
Samtals 75 15,885 1,187,009
FISKMARKAÐUR ÍSLANDS
Blálanga 81 81 81 137 11,097
Gellur 451 449 450 83 37,373
Grásleppa 82 80 81 104 8,422
Gullkarfi 69 10 67 6,276 421,139
Hlýri 76 66 66 1,905 126,340
Hrogn/Ýmis 131 131 131 116 15,196
Hrogn/Þorskur 140 95 131 4,364 570,307
Keila 27 5 24 271 6,624
Langa 57 48 54 674 36,109
Langlúra 100 100 100 31 3,100
Lax 228 206 218 109 23,871
Lifur 20 20 20 581 11,620
Lúða 579 445 561 39 21,887
Náskata 23 23 23 36 828
Rauðmagi 39 36 37 129 4,764
Sandkoli 70 70 70 189 13,230
Skarkoli 178 142 165 1,063 175,848
Skrápflúra 65 65 65 134 8,710
Skötuselur 244 224 239 408 97,450
Steinbítur 63 49 59 1,362 79,721
Stórkjafta 65 65 65 21 1,365
Ufsi 38 18 32 12,231 388,303
Und.ýsa 29 23 27 187 5,123
Und.þorskur 94 54 84 86 7,209
Ýsa 133 28 71 20,718 1,474,607
Þorskur 246 46 159 43,363 6,877,726
Þykkvalúra 391 223 291 417 121,249
Samtals 111 95,034 10,549,218
Lúða 752 580 633 187 118,288
Lýsa 32 32 32 298 9,536
Steinbítur 59 52 59 1,043 61,454
Ufsi 39 37 38 1,846 70,938
Samtals 55 28,408 1,552,651
FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR
Keila 5 5 5 5 25
Skarkoli 159 159 159 143 22,737
Ýsa 42 42 42 80 3,360
Þorskur 53 53 53 271 14,363
Þykkvalúra 191 191 191 2 382
Samtals 82 501 40,867
FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR
Gellur 413 413 413 35 14,455
Steinbítur 34 34 34 30 1,020
Samtals 238 65 15,475
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Gellur 454 433 445 46 20,474
Þorskur 198 198 198 228 45,144
Samtals 239 274 65,618
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Gullkarfi 54 54 54 255 13,770
Hrogn/Ufsi 35 35 35 284 9,940
Hrogn/Þorskur 119 110 115 3,882 447,055
Keila 30 30 30 63 1,890
Langa 46 44 45 947 42,936
Lúða 601 442 561 19 10,651
Skarkoli 101 101 101 15 1,515
Skata 121 49 68 53 3,605
Skötuselur 201 187 193 112 21,588
Steinbítur 53 53 53 23 1,219
Ufsi 33 28 32 6,915 224,041
Ýsa 53 51 52 1,072 55,248
Þorskur 201 55 142 3,219 455,717
Samtals 76 16,859 1,289,175
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Hrogn/Þorskur 230 100 209 69 14,440
Steinbítur 45 45 45 105 4,725
Samtals 110 174 19,165
FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND
Hrogn/Þorskur 129 129 129 300 38,700
Und.þorskur 59 59 59 90 5,310
Þorskur 229 100 188 3,653 687,500
Samtals 181 4,043 731,510
FMS GRINDAVÍK
Gullkarfi 71 63 64 798 51,282
Hlýri 66 66 66 81 5,346
Hrogn/Ýmis 122 122 122 49 5,978
Hrogn/Þorskur 135 135 135 128 17,280
Keila 33 32 33 5,226 170,256
Langa 73 55 72 2,714 195,629
Langlúra 68 68 68 17 1,156
Lúða 558 494 538 9 4,840
Skarkoli 187 155 172 51 8,769
Skötuselur 206 145 162 43 6,967
Steinbítur 55 52 54 44 2,369
Ufsi 53 26 38 2,022 77,661
Und.ýsa 34 34 34 488 16,592
Ýsa 121 50 91 11,214 1,025,254
Þorskur 150 150 150 3,328 499,203
Þykkvalúra 309 309 309 23 7,107
Samtals 80 26,235 2,095,690
FMS HAFNARFIRÐI
Grálúða 180 180 180 6 1,080
Gullkarfi 2
Hrogn/Þorskur 118 118 118 953 112,454
Keila 37 37 37 20 740
Kinnfisk/Þorskur 494 405 435 55 23,910
Langa 51 13 50 35 1,747
Lúða 757 493 598 55 32,870
Rauðmagi 30 30 30 103 3,090
ALLIR FISKMARKAÐIR
Blálanga 81 51 79 147 11,607
Gellur 454 413 441 164 72,302
Grálúða 213 180 207 35 7,257
Grásleppa 84 30 75 133 9,994
Gullkarfi 71 62 16,728 1,035,227
Hlýri 85 58 67 5,209 346,415
Hrogn/Ufsi 35 16 30 386 11,572
Hrogn/Ýmis 131 97 107 2,754 294,464
Hrogn/Þorskur 230 87 123 14,100 1,730,751
Hvítaskata 22 22 22 27 594
Keila 43 5 36 23,512 851,256
Kinnfisk/Þorskur 494 405 435 55 23,910
Langa 73 8 62 5,014 309,758
Langlúra 100 68 89 48 4,256
Lax 228 206 218 109 23,871
Lifur 20 20 20 581 11,620
Lúða 757 436 593 440 261,084
Lýsa 32 14 31 308 9,676
Náskata 23 23 23 36 828
Rauðmagi 39 27 34 239 8,043
Sandkoli 70 70 70 189 13,230
Skarkoli 208 40 177 6,843 1,213,873
Skata 138 49 84 198 16,587
Skrápflúra 65 50 54 545 29,260
Skötuselur 247 63 217 2,213 480,689
Steinbítur 82 57 21,933 1,240,954
Stórkjafta 65 65 65 21 1,365
Ufsi 53 7 33 29,862 971,497
Und.ýsa 45 23 34 5,045 171,765
Und.þorskur 94 52 68 6,913 471,560
Ýsa 133 23 74 60,711 4,476,422
Þorskur 246 39 151 70,405 10,602,981
Þykkvalúra 391 191 317 1,435 454,302
Samtals 91 276,338 25,168,970
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Grálúða 213 213 213 29 6,177
Gullkarfi 43 43 43 749 32,207
Hlýri 61 61 61 1,035 63,135
Hrogn/Þorskur 115 115 115 90 10,350
Keila 15 15 15 200 3,000
Langa 15 15 15 84 1,260
Skarkoli 175 175 175 165 28,875
Skata 99 99 99 27 2,673
Skrápflúra 50 50 50 411 20,550
Steinbítur 40 39 40 3,866 154,623
Ufsi 21 21 21 2,500 52,500
Und.þorskur 71 71 71 5,040 357,840
Ýsa 30 30 30 69 2,070
Samtals 52 14,265 735,260
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Gullkarfi 48 48 48 782 37,536
Hlýri 70 69 70 154 10,732
Langa 8 8 8 11 88
Skarkoli 159 159 159 324 51,516
Steinbítur 69 18 35 1,272 44,534
Und.þorskur 58 58 58 239 13,862
Ýsa 82 33 40 1,889 75,484
Þorskur 191 60 117 3,845 449,809
Samtals 80 8,516 683,562
FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS
Hrogn/Þorskur 148 148 148 23 3,404
Þorskur 204 57 139 602 83,658
Samtals 139 625 87,062
FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR
Blálanga 51 51 51 10 510
Gullkarfi 69 60 64 5,437 348,812
Hlýri 85 64 83 698 58,154
Hrogn/Ýmis 110 102 105 2,256 237,999
Hvítaskata 22 22 22 27 594
Keila 43 36 39 16,606 646,367
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
9.3. ’04 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
LANDSPÍTALI–HÁSKÓLASJÚKRA-
HÚS
SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000.
BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050.
BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins
sími 543 1000.
BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími
543 4050.
NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími
543 2085.
EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222.
ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15.
Upplýsingar í s. 563 1010.
LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og
Hafnarfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl.
17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitj-
anabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólar-
hringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í
s. 1770.
TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 575 0505.
APÓTEK
LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl.
8–24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101.
LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S.
533 2300.
LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími
564 5600.
NEYÐARÞJÓNUSTA
BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf-
rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn
aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493.
HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af
depurð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Full-
um trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum
símum.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjaf-
ar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og
aðstandendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr.
Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross-
.is
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer
800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern
til að tala við. Svarað kl. 20–23.
BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430
tekur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan
skrifstofutíma.
NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sól-
arhringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús.
KVENNAATHVARF: Athvarf og viðtalsþjónusta fyrir
konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum
eða orðið fyrir nauðgun. Opið allan sólarhringinn,
561 1205
Neyðarnúmer fyrir
allt landið - 112
7
2 8
(
9
: 2 3 2 (
1
2
!""
!"##$
# 5
;<0 ; ;=0 ;;0 ;>0 ; ; >?0 >@0 >*0 ><0 > >=0 >;0 >>0 > # $% &'
( )
7
2 1
2 8
(
9
: 2 3 2 (
%
&
&' ' ( )* ;, ,??*A >< > >= >; >> > > !*+,-+
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
ELSA, félag evrópskra laganema,
stendur fyrir málfundi í Norræna
húsinu klukkan 14 í dag undir yfir-
skriftinni: Eftirlit og persónuvernd:
Hvar liggja mörkin? Fyrirlesarar
eru þau Guðbjörg Linda Rafnsdótt-
ir, doktor í félagsfræði, Salvör Nor-
dal, forstöðumaður Siðfræðistofn-
unar, Sigrún H. Kristjánsdóttir
lögfræðingur og Þórður Sveinsson,
lögfræðingur hjá Persónuvernd.
Erindi Guðbjargar og Sigrúnar
byggjast á úttekt sem þær unnu
fyrir Vinnueftirlit ríkisins um eft-
irlit á vinnustöðum og skoðanir
starfsfólks á slíku eftirliti, erindi
Salvarar er um persónuvernd í
eftirlitssamfélag og Þórður fjallar
um þróun persónuverndar eftir 11.
september 2001.
Málfundur
laganema
BORGARRÁÐ Reykjavíkur sam-
þykkti í gær að auglýsa breytingu á
aðalskipulagi þannig að gert verði
ráð fyrir bensínstöð á mótum Bú-
staðavegar og Reykjanesbrautar, en
Atlantsolía hefur nýverið sótt um
stað fyrir sjálfsafgreiðslustöð í
Reykjavík. Ekki var um það að ræða
að lóð væri úthlutað til Atlantsolíu
heldur var einungis samþykkt að
auglýsa breytt skipulag lóðarinnar.
Fram voru lagðar athugasemdir frá
Bensínorkunni, Olíufélaginu og
Skeljungi vegna málsins. Ólafur F.
Magnússon bókaði að hann hefði
áhyggjur af umferðarmálum ef
bensínstöð rís á þessum stað. Hann
telur að vandi tengdur umferð úr
norðri eftir Reykjanesbraut komi til
með að aukast vegna stöðvarinnar.
Bensínlóð
auglýst
SAMSKIP hafa undirritað samning
við flutningafyrirtækið Farmaleiðir í
Færeyjum um að það annist af-
greiðslu skipa félagsins í Klakksvík
og alla flutninga fyrir Samskip innan
Færeyja. Í fréttatilkynningu frá
Samskipum segir að Farmaleiðir sé
hluti af Strandfaraskip Landsins, sem
er í eigu færeysku landstjórnarinnar.
SL er með 10 ferjur í rekstri í ferðum
milli eyjanna, 24 vöruflutningabíla og
50 langferðabíla og eru starfsmenn
um 240 talsins. „Við erum mjög
ánægð með að hafa náð samningum
við jafn trausta samstarfsaðila í Fær-
eyjum og SL og Farmaleiðir eru. Að-
staða í Klakksvík er í uppbyggingu og
nýtt hafnarsvæði verður tekið í notk-
un snemma árs 2005 og verður
Klakksvík þar með öflug útflutnings-
höfn. Auk þess er verið að vinna að
jarðgangagerð milli Klakksvíkur og
Leirvíkur sem bætir mjög allar sam-
göngur. Allt þetta ásamt hinu öfluga
flutningakerfi SL og Farmaleiða
tryggir skjóta og örugga flutninga,“
segir Pálmar Ó. Magnússon, fram-
kvæmdastjóri hjá Samskipum, í
fréttatilkynningu frá Samskipum.
Viðkoma Skaftfellsins, skips Sam-
skipa, í Færeyjum er hluti af nýrri
áætlunarleið Samskipa milli Íslands
og Evrópu sem siglingar hófust á um
sl. áramót.
Samskip semja
við Farmaleiðir