Morgunblaðið - 10.03.2004, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 10. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Skrifstofustarf
Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða til sín
ritara sem fyrst. Vinnutími er frá kl. 13.00-17.00
virka daga.
Hæfniskröfur:
Reynsla af skrifstofustörfum.
Reynsla af bréfaskriftum.
Íslenskukunnátta.
Enskukunnátta.
Tölvukunnátta.
Nákvæmni og heiðarleiki.
Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl.,
merktar: „15065", fyrir 19. mars 2004.
Húsavík
Auglýst er eftir uppeldismenntuðu starfsfólki
að leik- og grunnskólum Húsavíkur. Húsavík
er um 2.500 manna bæjarfélag. Þar er öflugt
félags- og menningarlíf, aðstæður til uppeldis
barna hinar ákjósanlegustu, vegalengdir litlar.
Í bænum er framhaldsskóli, grunnskóli, tveir
leikskólar, tónlistarskóli og öflug heilbrigðis-
stofun (sjúkrahús og heilsugæsla) auk allrar
almennrar þjónustu.
Uppeldismenntað starfsfólk, sem ræður sig að
skólum sveitarfélagsins, fær greiddan flutnings-
styrk og veitt er aðstoð við útvegun húsnæðis.
Borgarhólsskóli, grunnskólakennarar:
Borgarhólsskóli er 400 nemenda einsetinn,
heildstæður grunnskóli í glæsilegu og að hluta
nýju húsnæði. Tónlistarskóli er í skólahúsinu
og er samstarf grunn- og tónlistarskóla mikið.
Nýjar list- og verkgreinastofur voru teknar í
notkun haustið 2000. Nýleg og vel búin að-
staða til heimilisfræðikennslu. Áhersla lögð
á umbóta- og þróunarstarf og samvinnuverk-
efni af ýmsu tagi. Veffang er: http://
bhols.ismennt.is og þar er að finna upplýsingar
um skólann.
Næsta skólaár eru eftirtaldar stöður lausar:
Staða íþróttakennara, umsjónarkennarstaða
á miðstigi og yngsta stigi, kennsla á unglinga-
stigi með ensku sem aðalkennslugrein.
Nánari upplýsingar veita: Halldór Valdimars-
son, skólastjóri, vs. 464 1660, hs. 464 1974,
netfang: hvald@ismennt.is og Gísli Halldórs-
son, aðstoðarskólastjóri, vs. 464 1660, hs.
464 1631, netfang: gislhald@ismennt.is
Leikskólinn Bestibær - leikskólakennarar,
annað uppeldismenntað starfsfólk:
Bestibær er 4 deilda leikskóli, á leikskólanum
eru um 100 börn.
Nánari upplýsingar veitir Sigríður Guðjóns-
dóttir, leikskólastjóri, vinnus. 464 1255,
(bestibaer@simnet.is), heimas. 464 1862.
Leikskólinn í Bjarnahúsi - leikskólakenn-
arar, annað uppeldismenntað starfsfólk:
Í leikskólanum í Bjarnahúsi eru um 50 börn.
Leikskólinn er ekki deildaskiptur.
Nánari upplýsingar veitir Jóna Björg Freys-
dóttir, leikskólastjóri, vinnus. 464 2420,
(jonabjorg@husavik.com), heimas. 464 1997.
Umsóknarfrestur um framangreind störf er
til 25. mars 2004. Umsóknum skal skila til við-
komandi skólastjóra.
Fræðslufulltrúi Húsavíkurbæjar.
ⓦ í Seljahverfi,
ekki yngri
en 18 ára
Upplýsingar
í síma
569 1116 eða
569 1376
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Kópavogsbúar
Fundur með Geir H.
Haarde fjármálaráðherra
Sjálfstæðisfélag Kópavogs býður Kópavogs-
búum til opins fundar á morgun, fimmtudag-
inn 11. mars kl. 20.30 í Hlíðasmára 19.
Geir H. Haarde fjármálaráðherra og vara-
formaður sjálfstæðisflokksins flytur fram-
söguræðu um stjórnmálaviðhorfið og svarar
fyrirspurnum að því loknu.
Allir velkomnir.
Sjálfstæðisfélag Kópavogs.
TILKYNNINGAR
Reykjavíkurborg
Umhverfis- og tæknisvið
Tillaga að matsáætlun
landfyllinga í Gufunesi,
Reykjavík
Hafið er mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðra
landfyllinga í Gufunesi í Reykjavík.
Umhverfis- og tæknisvið Reykjavíkurborgar
er framkvæmdaraðili verksins, en mat á
umhverfisáhrifum er unnið af Verkfræði-
stofunni Hönnun hf. Á vefsíðu Reykjavíkur-
borgar (www.rvk.is) og vefsíðu Hönnunar
(www.honnun.is) eru nú til kynningar tillaga
að matsáætlun framkvæmdarinnar.
Óskað er eftir athugasemdum og ábendingum
almennings innan tveggja vikna eða fram til
24. mars nk. Athugasemdir og ábendingar
skulu sendar til Umhverfis- og tæknisviðs
Reykjavíkurborgar á netfangið toto@rvk.is .
UPPBOÐ
Uppboð
Eftirtaldir munir verða boðnir upp við reiðskemmu hesta-
mannafélagsins Sörla, Sörlaskeiði 13a, Hafnarfirði, miðviku-
daginn 17. mars 2004 kl. 14.00:
Hestur, móvindóttur, frostm. á h. hálsi 97184490.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp-
boðshaldara eða gjaldkera.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
8. mars 2004.
Njörður 6004031019 I GLITNIR 6004031119 I
I.O.O.F. 9 1843108½ I.O.O.F. 7 18431071/2 O
I.O.O.F. 18 1843108
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Uppboð
Miðvikudaginn 17. mars 2004, kl. 17.00 er fyrirhugað að selja
nauðungarsölu í Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði, ýmsar vélar og tæki
tengd prentun, s.s. Heidelberg TOK offsetvél 1990, Heidelberg cylend-
er stans, polar hníf, gyllingarvél, litgreiningartæki, select skanna
1995, borðskanna 1996, lýsingarvél og lýsingarramma fyrir plötu-
gerð, filmuútkeyrsluvél Linotype 1995, klisjugerðarvél, Agfa select
skanna, brotvél, ljósritunarvélar, tölvur o.fl.
Á sama stað er einnig fyrirhugað að selja skúffupressu smb. RSD
15 3K, árg. 1999, CEHISA kantlímingarvél EP-7, Rakatæki VDF UM2m/
2spissar, skúffusamst., einnig 250/950 mm, sogkerfi Mixiguapp
6500, notaður Báerle fræsari m/framdr. auk véla og tækja, innréttinga
lagers og annarra trésmíðavéla.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðal-
stræti 92, Patreksfirði, 2. hæð, mánudaginn 15. mars 2004
kl. 14.00 á eftirfarandi eignum:
Aðalstræti 52, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Aðalstræti
ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreksfirði.
Arnarbakki 3, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Andri Már Ást-
valdsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Atlavík BA 108, sknr. 1263, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimildum,
þingl. eig. Markfiskur ehf., gerðarbeiðandi Hafnarsjóður Snæfells-
bæjar.
Bakkatún 2, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Hannes Bjarnason,
gerðarbeiðandi Sparisjóður Vestfirðinga.
Dalbraut 1, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, með öllum tilheyrandi rekstrar-
tækjum, þingl. eig. Jón Þórðarson, gerðarbeiðandi Byggðastofnun.
Dalbraut 9, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Haukur Már Krist-
insson og Guðrún Helga Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Húsa-
smiðjan hf. og Sparisjóður Vestfirðinga.
Ernir BA 29, sknr.1410, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimildum,
þingl. eig. Arnarflutningar ehf, gerðarbeiðendur Félag íslenskra
skipstjórnmanna, Gísli Þór Helgason, Sjóvá-Almennar tryggingar
hf., Stefnir Sigurjónsson og Vilhjálmur Óli Valsson.
Miðtún 4, íbúð merkt nr. 1-C, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Hans Pauli
Djurhuus, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreksfirði.
Sigtún 9, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Hermann Þor-
valdsson og Brynja Rafnsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Starfsmannahús, 380 Króksfjarðarnesi, þingl. eig. Friðrik Daníel
Jónsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreksfirði.
Sumarbústaður á Hvammeyri, lóð nr. 1 úr landi Höfðadals í Tálkna-
fjarðarhreppi, ásamt tilheyrandi lóðarréttindum, þingl. eig. Þórunn
Hilma Svavarsd Poulsen, gerðarbeiðandi Byggðastofnun.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
24. febrúar 2004.
Björn Lárusson, ftr.
NAUÐUNGARSALA
Í Hafnarfirði búa um 21 þúsund manns. Bærinn stendur í
fallegu umhverfi hrauns og kletta. Hafnarfjörður hefur þá
bæjarsál sem einkennir búsetu við sjó og státar um leið af
hagkvæmni stærðarinnar og staðsetningar í jaðri höfuð-
borgarsvæðisins. Það er gott að búa og starfa í Hafnarfirði.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum
þann 10. febrúar 2004 að auglýsa tillögu að
deiliskipulagi fyrir „Gatnamót Reykjavíkurvegar -
Arnarhrauns“ í Hafnarfirði í samræmi við 26. gr.
skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br.
Tillagan felst í að bæta umferðaröryggi við
gatnamót Reykjavíkurvegar og Arnarhrauns. Að
sett verði hringtorg við gatnamótin, að gerð verði
húsagata framan við Reykjavíkurveg 38-42 og að í
húsagötunni verði gert ráð fyrir gestabílastæðum.
Tillagan verður til sýnis í Þjónustuveri Hafnar-
fjarðarbæjar Strandgötu 6, 1. hæð, frá 10. mars
2004-7. apríl 2004. Nánari upplýsingar eru veittar
hjá Önnu Margréti Tómasdóttur á Umhverfis- og
tæknisviði Hafnarfjarðar.
Þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er
gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna
og skal þeim skilað skriflega til umhverfis- og
tæknisviðs í Hafnarfirði, Strandgötu 8-10, eigi síðar
en 23. apríl 2004. Þeir sem ekki gera athugasemd
við tillöguna teljast samþykkir henni.
Umhverfis- og tæknisvið Hafnarfjarðar.
Auglýsing
um breytingu á deiliskipulagi
fyrir „Gatnamót Reykjavíkur-
vegar - Arnarhrauns“
í Hafnarfirði
ATVINNA
mbl.is